Vinnumarkaður - 15.12.2002, Blaðsíða 41
Starfandi fólk
39
Árið 2002 var meðalfjöldi unninna vikulegra vinnustunda
svipaður og árið 2001,43 klst. samanborið við 43,3 klst. ári
áður. Meðalfjöldi vikulegra vinnustunda hjá körlum var
48,8 klst. árið 2002 en var 49,6 klst. ári áður. Árið 2002 var
meðalfjöldi vikulegra vinnustunda hjá konum 36,3 klst. en
var 35,7 klst.
The average length of the working week in 2002 was
similar to 2001, at 43 hours compared with 43.3 hours the
previous year. The average number of weekly hours worked
by men in 2002 was 48.8, down from 49.6 hours the year
before. Among women, the average work hours per week
measured 36.3 in 2002 and 35.7 hours in the preceding year.
Mynd 2.4 Fólk sem venjulega vinnur 51 klst. eða meira á viku 1991-2002
Figure 2.4 Persons usually working 51 hours or more per week 1991-2002
%
Karlar
Males
Konur
Females
Bágt atvinnuástand er ekki aðeins hægt að mæla með því
að skoða atvinnuleysi. Auk atvinnulausra geta hópar fólks
verið í hlutastörfum vegna þess að ekki er völ á fullu starfi.
Þetta fólk á rétt á atvinnuleysisbótum samkvæmt íslenskum
lögum og telst því atvinnulaust í skrám vinnumiðlana. í
vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar og samkvæmt
alþjóðlegum skilgreiningum telst þetta fólk þó vera starfandi
en vinnulítið. Hlutfall þeirra af öllum starfandi var 2,2%
árið 2002 líkt og ári áður. Frá árinu 1991 hefur hlutfall
vinnulítilla sveiflast nokkum veginn í takt við breytingar á
atvinnuleysi. Olíkt atvinnuleysi sem getur verið jafn mikið
meðal karla og kvenna er mun algengara að konur séu í
skertu starfi en karlar, eða 3,5% á móti 1 % árið 2002. Þessi
munur tengist því að hlutfallslega mun fleiri konur eru í
hlutastörfum en karlar. Á árinu 2002 voru 42,1% kvenna í
hlutastarfi en aðeins 12,1% karla.
Unemployment is not the only criterion for measuring a
pooremploymentsituation. Besides theunemployed, groups
of people may be in part-time jobs because they do not have
the option of working full-time. Under Icelandic law such
people are entitled to unemployment benefits and are
therefore counted as unemployed in employment agency
records. In the Statistics Iceland labour force surveys and
by international definitions, however, these people are
considered to be at work, but underemployed. The proportion
of underemployed to total employed was 2.2% in 2002, as
in the year before. Since 1991 the proportion of
underemployed has fluctuated more or less in pace with
changes in the unemployment level. In contrast to
unemployment, which can be equally high among men and
women, it is far more common for women to be
underemployed than men; the 2002 figures were 3.5% as
opposed to 1%. This difference is linked to the relatively
higher number of women than men in part-time employment;
in 2002,42.1 % of the females were in part-time employment,
but only 12.1% of the males.