Vinnumarkaður - 15.12.2002, Blaðsíða 144

Vinnumarkaður - 15.12.2002, Blaðsíða 144
142 Fólk utan vinnuafls 4. Fólk utan vinnuafls 4. Inactive persons Yfirlit I þessum hluta eru birtar töflur um fólk sem er óvirkt á vinnumarkaði. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi: Fólk utan vinnuafls skiptist aðallega í þrjá meginflokka eftir stöðu sinni. Arið 2002 voru 3.200 heimavinnandi, 12.100 í námi, 15.700 eftirlaunafólk og sjúklingar. Hlutur námsmanna í þessum hópi hefur sveiflast nokkuð milli ára en eftirlaunafólki fjölgað. Heimavinnandi eru nær eingöngu konur. Menntun þeirra sem ekki eru virkir á vinnumarkaði er að jafnaði minni en hinna sem teljast til vinnuaflsins. Þannig eru rúmlega 44% þeirra einvörðungu með grunnmenntun samanborið við um 25% vinnuaflsins. Að einhverju leyti má rekja þennan mun til þess að tveir þriðju hlutar fólks utan vinnuafls er annað hvort ungt fólk sem ekki hefur lokið námi eða þeir sem eru 65 ára og eldri. Synopsis This chapter presents tables on people who are inactive in the labour market. The main findings are as follows: Inacti ve persons divide above all into three main categories according to their status. In 2002, 3,200 people in this group were homemakers, 12,100 were students and 15,700 were pensioners and the sick. The share of students in this category has fluctuated somewhat between years, whereas the number of pensioners has increased. Homemakers are almost exclusively women. As a rule inactive persons in the labour market have less education than those belonging to the labour force. Thus over 44% of this group have only compulsory education, compared with 25% of the labour force. To some extent this difference may be traced to the fact that two out of every three inactive persons are either young people who have not yet completed their education, or people aged 65 and above. Mynd 4.1 Fólk utan vinnuafls eftir meginstöðu 2002 Figure 4.1 Inactive persons by main status 2002 Aðrir Others 8% Heimavinnandi Homemakers 10% Hugtök og aðferðir Meginstaða er sú staða sem svarandi telur sig hafa með þeirri undantekningu að ef aðrar upplýsingar benda til að hann sé námsmaður þá er hann flokkaður sem slíkur. Frekari upplýsingar um hugtök og aðferðir er að finna í kafla 10. Greinargerð um aðferðir og hugtök. Concepts and methodology Principal status is the status claimed by the respondent, with the exception that if other information suggests that this person is a student, he or she is classified as such. Further details on concepts and methodology are found in Chapter 10: Synopsis ofmethods and concepts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Vinnumarkaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnumarkaður
https://timarit.is/publication/1382

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.