Vinnumarkaður - 15.12.2002, Blaðsíða 212
210
Greinargerð um aðferðir og hugtök
vinnutímaspumingum er mismikið eftir starfsstéttum hafa
svörin verið bætt með því að setja inn reiknuð gildi. I stað
óþekkts svars er sett líklegasta tölugildi sem fundið er með
aðhvarfsgreiningu eftir kyni, starfshlutfalli og starfsstétt.
Með þessu móti ætti að fást betra mat á meðalvinnutíma.
10.1.5 Vogir, mat á stœrðum og ársmeðaltöl
Að baki ársmeðaltölum liggja báðar kannanir ársins. Allar
heildarstærðir og hlutfallsskiptingar em metnar með því að
vega hvert svar. Vogir em fengnar með eftirfarandi hlutfalli:
1 Njq
2nkam+n*kam Hlutfall 10.1
þar sem
7V = meðalmannfjöldi á aldrinum 16-74 ára
n = fjöldi svarenda
n* = fjöldi í úrtakinu með lögheimili á Islandi en
aðsetur erlendis
k = kyn
a = aldurshópur {16, 17, 18-19, 20-24, 25-29, ..,
65-69, 70-73, 74 ára1} og
m = könnun {apríl, nóvember}.
hours, and since the frequency of nomesponse to the ques-
tions on working hours differs by occupation, answers have
been supplemented by inserting imputed values. Where an
answer is unknown, the most probable numerical value is
entered, found by regression analysis in regard to sex,
percentage of a full-time position and occupation, which
should provide a better estimate of average working hours.
10.1.5. Weighting, estimating totals and figuring
annual averages
Annual averages are based on both of the year’s surveys.
All totals and percentages are estimated by weighting each
answer. Weights are calculated by the following proportion:
1 N*
^ nkam + n kam
Proportion 10.1
where
N = mean population aged 16-74 years
n = number of respondents
n * = number of sampled individuals domiciled in Iceland
but residing abroad
k = sex
a = age groups {16, 17, 18-19, 20-24, 25-29, .., 65-
69, 70-73, 74 years *} and
m = survey {April, November}.
Aðeins er spurt um stéttarfélög í nóvember á hverju ári.
Til að fá áætlaðar árstölur þarf því að vega sérstaklega þegar
greint er eftir stéttarfélögum. Þá em vogimar sem fengnar
em hér að ofan margfaldaðar með eftirfarandi hlutfalli:
As labour union participation is only asked about in
November of each year, estimated annual totals have to be
arrived at by special weightings when analysing according
to labour union. This is done by multiplying the weights
computed above by the following proportion:
N
N
kalt
n
kalt
Hlutfall 10.2
Kalt
Proportion 10.2
þar sem
yV' = veginn meðalmannfjöldi, skv. niðurstöðum
beggja kannana ársins
l\f" = veginn meðalmannfjöldi, ef aðeins
nóvemberkönnunin er notuð
k = kyn
n - alðlirshónnr I Karlar: 16-35,36-44,45-54,55-64,65-74ára
a - aldurshopur \Konur: 16.35J6.44A5.54,55.74ára
where
N' = weighted mean population, using the results of
both surveys that year
Nn = weighted mean population, using only the
November survey
k = sex
Cl = age grOUPsí^a^es; 16-35,36-44, 45-54, 55-64, 65-74years
ö ö F IFemales: 16-35, 36-44, 45-54, 55-74 years
l = atvinnustétt {launþegar, ekki launþegar} og
t
= vinnutími.
í Karlar: 0,1-20,21-35,36-44,45-50,5140,61+ttmar
\ Konur: 0,1-20,21-35,36-44,45-50,51+ tímar
l
t
= status in employment {employees, non-
employees} and
= working \\1ales: 0,1-20,21-35,36-44,45-50,51-60,61+hours
hourS. I Females:0,1-20,21-35,36-44,45-50,51+ hours
1 Frá og með apríl 1995 hefur aldurshópurinn 70-74 ára verið veginn í einu
lagi.
1 From 1995 the age group 70-74 years has been undivided in the weighting
scheme.