Vinnumarkaður - 15.12.2002, Blaðsíða 185
Alþjóðlegur samanburður
183
9. Alþjóðlegur samanburður
9. International comparison
Yfirlit
f þessum kafla eru birtar tölur frá OECD um atvinnuþátttöku,
atvinnuleysi, hlutfall starfandi fólks og meðalfjölda
vinnustunda á ári í þeim tilgangi að bera vinnumarkaðinn á
íslandi saman við vinnumarkað í öðrum löndum. Arið 2001
var atvinnuþátttaka mest á Norðurlöndunum, Sviss, Banda-
ríkjunum, Kanada, Nýja Sjálandi og Hollandi. íslendingar
voru með mestu atvinnuþátttökuna eða 86,6% en Sviss,
Noregur, Danmörkog Svíþjóð með um 80% atvinnuþátttöku.
Synopsis
This chapter presents figures from the OECD on activity
rates, unemployment, the proportion of employed people,
and average annual working hours, with the aim of comparing
the labour market in Iceland to various other countries. In
2001 activity rates were highest in the Nordic countries,
Switzerland, the United States, Canada, New Zealand and
the Netherlands. The Icelanders had the highest activity
rate, 86.6%, while Switzerland, Norway, Denmark and
Mynd 9.1 Atvinnuþátttaka í löndum OECD 2001
Figure 9.1 Activity rates in the OECD countries 2001
Tyrkland Turkey
Ungverjaland Hungary
Italía Italy
Mexíkó Mexico
Grikkland Greece
Belgía Belgium
Lúxemborg Luxembourg
Pólland Poland
Spánn Spain
írland Ireland
Frakkland France
Slóvakía Slovak Republic
Austurríki Austria
Tékkland Czech Republic
Þýskaland Germany
Portúgal Portugal
Japan Japan
Astralía Australia
Finnland Finland
Bretland United Kingdom
Holland Netherlands
Nýja-Sjáland New Zealand
Kanada Canada
Bandaríkin United States
Danmörk Denmark
Svíþjóð Sweden
Noregur Norway
Sviss Switzerland
ísland Iceland
%