Vinnumarkaður - 15.12.2002, Blaðsíða 210
208
Greinargerð um aðferðir og hugtök
því að iðnmeistarar séu flokkaðir á 5. stigi. Iðnmeisturum
má þó skipta í tvennt, annars vegar þá sem hafa lokið
meistara-skóla og hins vegar þá sem hafa fengið meistarabréf
á grundvelli starfsreynslu. Þeir sem luku sveinsprófi frá og
með 1989 mun nú vera skylt að ljúka námi úr meistaraskóla
til að öðlast réttindi iðnmeistara. I vinnumarkaðskönnunum
1996-1999 var aðeins innt eftir því hvort þeir sem hafa
lokið sveinsprófi í iðngrein hafi jafnframt öðlast meistara-
réttindi. Frá og með nóvember 1999 hafa svarendur með
meistararéttindi verið spurðir um hvort þeir hafi lokið
meistaraskóla eða ekki.
Eins og við má búast hefur endurskoðun flokkunar-
kerfisins töluverð áhrif á heildarmynd af skiptingu þjóðar-
innar eftir menntun. Fólki sem aðeins hefur lokið
grunnmenntun fjölgar en þeim fækkar að sama skapi sem
lokið hafa framhaldsskólamenntun. Þeim sem lokið hafa
menntun á sérskóla- eða háskólastigi fækkar lítillega miðað
við fyrri útgáfu flokkunarkerfisins. Þar sem það eru fyrst og
fremst karlmenn sem hafa aflað sér stuttrar starfsmenntunar
sem flokkast ekki lengur á stigi 3 hefur endurflokkunin
einkum áhrif á menntunarstig þeirra en minni á konur.
I vinnumarkaðskönnunum hefur ekki verið spurt um
menntun námsmanna heldur um námið sem þeir stunda.
Menntunarstig þeirra er því ákvarðað eftir þeim forkröfum
sem gerðar eru á viðkomandi skólastigi. Þó er gerð sú
undantekning að þeir svarendur sem eru í háskóla að búa sig
undir framhaldsgráðu og eru yngri en 25 ára eru aðeins
flokkaðir með fengna menntun á stigi 3 en ekki með lægstu
háskólagráðu.
Við endurflokkun menntunarupplýsinganna hafa einnig
verið leiðréttar rangar flokkanir á fyrri stigum. Alls nema
slíkar leiðréttingar um 3% sem skiptast nokkuð jafnt til
hækkunar og lækkunar á menntunarstigi kvenna. Menntunar-
stig karla hefur hins vegar lækkað við leiðréttingarnar.
Þegar tekið er tillit til áhrifa af endurskoðun flokkunar-
kerfisins og leiðréttingum reyndist í 11,3% tilvika um
flokkun á lægra ISCED stigi en 1,0% um flokkun á hærra
stigi. Menntun karla var í 17,9% tilvika flokkuð lægra en
fyrr, samanborið við aðeins 4,9% kvenna.
Að lokum er rétt að geta þess að ekki er hægt að bera
saman tölur um skiptingu menntunar f.o.m. 1996 miðað við
árin 1991-1995. Astæðan liggur fyrst og fremst í mun
ítarlegri spumingum frá og með 1996. Frá því ári var t.d.
greint á milli sveina og meistara meðal iðnaðarmanna, en
þeir síðarnefndu flokkast á sérskólastigi eða ISCED stigi 5.
Þar sem karlar eru mikill meirihluti iðnaðarmanna hefur
þessi breyting meiri áhrif á flokkun þeirra eftir menntun en
kvenna.
examination from a two-year programme in a commercial
college or cooperative college. If no other information was
available, those answers were classified under code 3.9,
uncertain length of schooling. This also applies in the
spring survey of 1996 to the classification of education
acquired at an engineering school, where it proved
impossible to determine what grade (of grades 1-3) the
respondent had completed. In the same survey it was
similarly impossible to determine whether a respondent had
completed grade 3 or 4 for ship’s officers. In these cases the
lower level was selected unless comments or information
from older surveys indicated otherwise.
According to the revised version of the ISCED classifying
scheme, certified masters of trade are expected to be classified
at level 5. However, certified masters of trade can be divided
into two groups: on the one hand those who have completed a
master-of-trade school programme and, on the other, those
who have obtained their master’s certificate on the basis of
their work experience. Since 1989 those who have completed
theirjoumeyman’ s examination are obligated to fxnish education
at a school certifying masters of trade in order to obtain
certification as masters of their trade. The labour force surveys
from 1996 through 1999 only enquired as to whether those
who had attained joumeyman’s certification in a trade had also
obtained a master’s certification. Since November 1999
respondents with a master’s certification have been asked
about whether or not they have finished a school certifying
masters of trade.
As is to be expected, revising the classifying scheme has
a considerable impact on the overall picture of how the
population is distributed by educational attainment. There
is an increase in the number of people having completed
compulsory education, while the number of those having
finished upper secondary education has decreased
correspondingly. The number of people who have completed
education at a special school or at the university level has
dropped slightly as compared with the earlier edition of the
classification system. As males form the majority of those
having attained a short vocational education that is no
longer classified at level 3, the reclassification has chiefly
had an impact on their education level and less on the
education level of females.
In the labour force surveys students have not been asked
about their educational attainment but rather about the
schooling they are engaged in. Their educational attainment
is therefore determined on the basis of admission
requirements to the school level in question. There is one
exception to this, however, as respondents under the age of
25 who are at university preparing for a postgraduate
degree are classified as having merely a level 3 education
and not a first university degree.
In the process of reclassifying the education data,
corrections have also been made of wrong classifications at
lower levels. Such corrections account for approximately
3% of the whole, almost evenly divided between upgrading
and downgrading the education level of females, whereas
the education level of males has become lower upon
correction.
Considering the effects of revising the classification
scheme and of corrections, the outcome proved to be