Vinnumarkaður - 15.12.2002, Blaðsíða 213
Greinargerð um aðferðir og hugtök
211
10.2 Skráð atvinnuleysi
10.2.1 Uppruni gagna
Vinnumálastofnun (vinnumálaskrifstofa félagsmálaráðu-
neytisins fyrir 1998) safnar mánaðarlega frá opinberum
vinnumiðlunum upplýsingum um skráða atvinnuleysisdaga.
Vinnumálastofnun birtir þessar niðurstöður eftir kyni og
landssvæðum í Yfirliti um atvinnuástandið. Frá því árið
1986 hefur Hagstofan ársfjórðungslega safnað skýrslum frá
sömu aðilum um tímalengd atvinnuleysis eftir kyni og aldri.
Miðað er við lok febrúar, maí, ágúst og nóvember. Frá árinu
1986 t.o.m. febrúar 1988 var miðað við síðasta virkan
föstudag í hverjum mánuði. Frá maí 1988 hefur verið miðað
við síðasta virkan dag hvers viðmiðunarmánaðar. Hlutfalls-
tölur um skráð atvinnuleysi hafa verið byggðar á áætlunum
Þjóðhagsstofnunar. en efnahagsskrifstofu fjármálaráðu-
neytisins fyrir 2002. Ekki þótti ástæða til að birta þær tölur
hér, enda á eftir að fara fram viðamikil endurskoðun á mati
á fjölda ársverka frá og með árinu 1998.
10.2.2 Þekja og áreiðanleiki
Skráð atvinnulcysi. Skráning hjá opinberri vinnumiðlun
er forsenda þess að fólk fái greiddar atvinnuleysisbætur.
Ekki er öllum atvinnulausum kunnugt um þennan rétt.
Sjálfstætt starfandi einstaklingar og þeir sem ekki hafa áður
verið á vinnumarkaði, svo sem námsmenn og heimavinnandi
fólk, hefurtakmarkaðan bótarétt. I reglum umatvinnuleysis-
skráningu er einnig gert ráð fyrir að menn geti skráð sig
atvinnulausa hluta úr degi ef þeir hafa aðeins hlutastarf en
vilja fulla vinnu. Loks má gera ráð fyrir að á hverjum tíma
séu ýmsir skráðir atvinnulausir sem í reynd eru ekki reiðu-
búnir að hefja störf. Þessir meinbugir á opinberri atvinnu-
leysiskráningu valda því að hún gefur ekki rétta mynd af
raunverulegu atvinnuleysi í landinu, þ.e. fjölda þeirra sem
á hverjum tíma hafa enga vinnu, eru að leita sér að vinnu og
geta hafið störf strax.
Skráð atvinnuleysi eftir aldri og lengd atvinnuleysis.
Hagstofan hefur safnað gögnum um tímalengd skráðs
atvinnuleysis eftir aldri og kyni í lok febrúar, maí, ágúst og
nóvember ár hvert frá 1986. Fram til maí 1993 vareinungis
leitað eftir skýrslum frá sveitarfélögum sem samkvæmt
lögum var skylt að reka opinbera vinnumiðlun, þ.e. sveitar-
félögum með 500 eða fleiri íbúa. Þessir staðir voru tæplega
80. I júlí og ágúst 1993 gerði Hagstofan sérstaka könnun
meðal allra sveitarfélaga í landinu á því hverjir sæju um
atvinnuleysisskráningu fyrir hönd viðkomandi sveitar-
félags. Frá og með ágúst 1993 hefur verið aflað skýrslna frá
öllum þeim sveitarfélögum og vinnumiðlunum sem skrá
atvinnuleysi samkvæmt þessari athugun. Frá ágúst 1993
hafa heimtur á skýrslum um þennan þátt atvinnuleysis verið
100%. Við stofnun svæðisvinnumiðlana 1998 hafa þær séð
um afhendingu þessara skýrslna.
Aldursskipting í gögnum er miðuð við fæðingarár. f
febrúar og maí er miðað við þá sem verða 16 ára og eldri í
10.2 Registered unemployment registration
10.2.1 Origin of data
Information on the registered number of unemployment
days is collected each month from the public employment
agencies by the Directorate of Labour (in years before 1998
by the office of labour affairs in the Ministry of Social
Affairs). The Directorate of Labour publishes the outcome
by sex and region of the country in a special bulletin, Yfirlit
um atvinnuástandið [Overview of the Employment
Situation]. Since 1986 Statistics Iceland has collected
quarterly reports from the same public bodies on the time
duration of unemployment by sex and age. The reference
points are the end of February, May, August and November.
From 1986 through February 1988 the reference day was
the last Friday of work in every month. Since May 1988 the
reference day has been the last working day in each reference
month. Percentages of registered unemployment used to be
built on estimates froin the National Economic Institute
(NEI), although for 2002 they came from the Economic
Department of the Ministry of Finance. There was felt to be
no reason for publishing those figures here, since a far-
reaching review is still to occur on estimations of the
number of man-years since 1998.
10.2.2 Coverage and reliability
Registered unemployment. Registration at a public
employment agency is a prerequisite for people receiving
payment of unemployment compensation. Not all unemployed
persons are aware of this right. Self-employed individuals and
persons not previously in the labour market, such as students
and homemakers, have a limited right to compensation. The
rules on registering unemployment also plan for people to be
able to register themselves as unemployed pait of the day if
they have only a part-time job but desire full-time work.
Moreover, at any one time various people may be expected to
be registered unemployed who in fact are unwilling to
commence work. These shortcomings in the public registration
of unemployment result in its not providing a true picture of the
actual unemployment in the country, i.e. the number of those
who at eaeh time have no work, are seeking work and are able
to start working immediately.
Registered unemployment by age and the duration of
unemployment. Statistics lceland has gathered data on the
time duration of registered unemployment by age and sex
at the close of February, May, August and November every
year since 1986. Until May 1993, reports were only sought
from local authorities required by law to operate public
employment agencies, which was local authorities with a
population of 500 residents or more. There were not quite
80 such locations. In July and August 1993, Statistics
Iceland performed a specific survey among all Icelandic
local authorities on who was responsible for the registration
of unemployment on behalf of the local authority involved.
Since August 1993 reports have been obtained from all the
local authorities and employment agencies which, according
to this investigation, register unemployment. The collection
of reports on this aspect of unemployment has been 100%
since August 1993. Since the establishment of the Regional
Employment Services in 1998, they have seen to delivering
these reports.