Útvegur - 01.10.1999, Blaðsíða 5
Formáli
Fiskifélag Islands hefur gefið út ársritið Útveg frá því árið
1977. A þessum tíma hefur útlit og efni ritsins tekið ýmsum
breytingum. I ársbyrjun 1999 tók Hagstofa Islands við
úrvinnslu afla-, vigtar- og ráðstöfunarskýrslna auk annarra
skyldra gagna svo og við útgáfu Útvegs. Með nýjum mönnum
koma nýir siðir og breyttar áherslur. Það á einnig við um
útgáfu Útvegs. Hann birtist nú með gjörbreyttu sniði. Með
breytingunum er vonast til að ritið verði auðveldara í notkun
án þess að tölfræðilegt gildi þess skerðist.
Útvegi 1998 er skipt í níu kafla. Lesmál er í upphafi hvers
kafla ásamt myndum til að auðvelda lesendum að átta sig á
þróun sjávarútvegs á síðustu árum. Lesmálinu fylgja töflur
sem eru jafn ítarlegar og fyrr en uppsetning þeirra gagnsærri
og skilmerkilegri en verið hefur. Nú er í fyrsta skipti hægt að
nálgast efni Útvegs á geisladiski sem hefur að geyma enn
ítarlegri upplýsingar en ritið sj álft, meðal annars um skiptingu
aflategunda niður á verkunarstaði svo að dæmi sé tekið.
Lesendur Útvegs eru eindregið hvattir til að kynna sér vel
skýringar í fyrsta kafla svo að efni ritsins komi þeim að sem
bestum notum.
Við gerð Útvegs 1998 hafa fjölmargir komið að verki og
kann Hagstofan þeim bestu þakkir fyrir. Eg tel á engan hallað
þótt til sögunnar séu nefnd sérstaklega Bry nhildur Benedikts-
dóttir, starfsmaður Fiskifélags Islands, Magnea Jónsdóttir,
starfsmaður Fiskistofu og Baldvin Baldvinsson, starfsmaður
Hagstofu Islands.
A Hagstofunni hafa Haraldur Þorbjömsson og Arnar Þór
Másson haft veg og vanda af útgáfunni; Sigurborg Steingríms-
dóttir annaðist umbrot en ensk þýðing var í höndum Jónínu
M. Guðnadóttur.
Hagstofu íslands í október 1999
Hallgrímur Snorrason
Preface
Fisheries Statistics has been published annually since 1977.
In the past two decades the publication has undergone
significant changes, both in form and content. In the begin-
ning of 1999 Statistics Iceland took over the statistical
processing of catch, weight and processing reports and
various related data as well as the publication of Fisheries
Statistics. Changes in editing personnel usually mean changes
in emphasis and approach and this has also been the case for
Fisheries Statistics, which this time is published in a substan-
tially different form. Hopefully, these changes will make the
present publication more user-friendly than before without
diminishing its statistical value.
Fisheries Statistics 1998 is divided into nine chapters.
Each chapter has an introductory text with graphs that help
the reader understand the development in fisheries over the
past few years. The text is followed by statistical tables that
are equally extensive as in earlier publications, while their
layout has been made more transparent and explicit than
before. For the first time the material of Fisheries Statistics
can now be accessed from a CD-ROM that contains more
detailed data than the book itself, for instance on the break-
down of species by place of processing.
A number of people have assisted in the production of this
book and Statistics Iceland is very grateful for their contri-
bution. Deserving special mention in this respect are
Brynhildur Benediktsdóttir of the Fisheries Association of
Iceland, Magnea Jónsdóttir of the Directorate of Fisheries
and Baldvin Baldvinsson at Statistics Iceland.
At Statistics Iceland, Haraldur Þorbjörnsson and Arnar
Þór Másson have edited this publication and Sigurborg
Steingrímsdóttir was responsible for the layout. English
translations were in the hands of Jónína M. Guðnadóttir.
Statistics Iceland, October 1999
Hallgrímur Snorrason