Útvegur - 01.10.1999, Blaðsíða 45
Afli og aflaverðmæti
43
Mynd 5.10 Ýsuafli 1978-1998. Afli af íslandsmiöum
Figure 5.10 Haddock catch 1978-1998. Catch from Icelandgrounds
1978 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 1996 1998
Viðskipti með ýsu 1996-1998
Haddock trading 1996-1998
1996
1997
1998
Bein viðskipti Direct trade
Magn (tonn) 13.636 10.741 9.573 Quantity (tonnes)
% af heildarafla 24,3 24,8 23,5 % oftotal catch
Verð (kr/kg) 59,08 60,18 69,76 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -1,1 1,9 15.9 Price change from previous year, %
Gámaviðskipti Trading in containers
Magn (tonn) 12.071 6.869 6.522 Quantity (tonnes)
% af heildarafla 21,5 15,9 16,0 % oftotal catch
Verð (kr/kg) 86,38 100,50 135,61 Price (ISKpr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 0,4 16,3 34,9 Price change from previous year, %
Innlendir markaðir Trading on domestic markets
Magn (tonn) 19.284 18.044 16.351 Quantity (tonnes)
% af heildarafla 34,3 41,7 40,2 % oftotal catch
Verð (kr/kg) 65,35 79,49 105,50 Price (ISKpr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -7,4 21,6 32,7 Price change from previous year, %
beinum viðskiptum fór verðið í tæplega 70 krónur á hvert
kíló, hækkaðium 16%. Verð áinnlendummörkuðumhækkaði
úr 79,49 krónumákílóiðárið 1997 í 105,50krónurkílóiðárið
1998 eða um 33% og er það annað árið í röð sem verðið á
innlendum mörkuðum hækkar verulega en hækkunin varð
um 22% milli áranna 1996-1997. Mest varð hækkunin milli
áranna 1997 og 1998 í gámaviðskiptum eðaum 35%. Mynd
5.11 sýnir verðþróunina eftir mánuðum árið 1998.
Aðferðir við ýsuveiðar hafa verið að breytast. Botnvörpu-
veiðar skiluðu um 60% árið 1998 en hlutfall þeirra var um
70% árið 1996. Þetta er lægsta hlutfall botnvörpunnar í
ýsuveiðum síðastliðin 10 ár. Línuveiðar jukust á árinu 1998
miðað við síðustu ár en dragnótaveiðar drógust saman. Afli
í net var svipaður að hlutfalli og undanfarin ár en þróunin
síðustu 10 ár er sýnd á mynd 5.12