Útvegur - 01.10.1999, Blaðsíða 44
42
Afli og aflaverðmæti
Viðskipti með þorsk 1996-1998
Cod trading 1996-1998
1996
1997
1998
Bein viðskipti Direct trade
Magn (tonn) 102.340 106.032 129.716 Quantity (tonnes)
% af heildarafla 56,5 52,3 53.7 % oftotal catch
Verð (kr/kg) 59,95 59,50 65,30 Price (ISKpr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 1,0 -0,7 9.8 Price change from previous year, %
Gámaviðskipti Magn (tonn) 3.031 4.961 5.410 Trading in containers Quantity (tonnes)
% af heildarafla 1,7 2,5 2,2 % oftotal catch
Verð (kr/kg) 103,29 125,96 153,81 Price (ISKpr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % 3.5 21,9 22,1 Price change from previous year, %
Innlendir markaðir Magn (tonn) 47.795 52.254 54.146 Trading on domestic markets Quantity (tonnes)
% af heildarafla 26,4 25,8 22,4 % oftotal catch
Verð (kr/kg) 77,98 78,47 98.46 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -4,8 0,6 25,5 Price change from previous year, %
Mynd 5.9 Skipting þorskafla eftir veiðarfærum 1989-1998. Afli af íslandsmiðum
Figure 5.9 Breakdown of the cod catch by type of fishing gear 1989-1998. Catch from Iceland grounds
1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998
i—I Önnur veiðarfæri
Otherfishing gear
mm Dragnót
Danish seine
Handfæri
Handline
i—i Lína
^ Line
i—i Net
■ Net
Botnvarpa
Bottom trawl
5.2.2 Ýsa
5.2.2 Haddock
Ysuafli af Islandsmiðum varð tæplega 41 þús. tonn árið
1998, 6% minni en árið áður. Aflinn hefur verið að minnka
síðastliðin þrjú ár eftir að hafa verið kominn yfir 60 þús. tonn
árið 1995, en það hefur aðeins gerst sex sinnum í sögunni.
Verðmæti ýsuaflans árið 1998 var 4.348 milljónir króna og
er það 23% aukning miðað við árið 1997.
Meðalverð ýsu hækkaði úr 74,30 krónum á kílóið árið
1997 í 106,79 krónur á kílóið árið 1998 eða um tæplega 44%.
Þróun ýsuverðs á árinu, eftir helstu viðskiptaformum, er
sýnd á mynd 5.11. Einnig er tafla með tölum síðustu þriggja
ára í beinum viðskiptum, gámaviðskiptum og viðskiptum á
innlendum mörkuðum athyglisverð til glöggvunar á þróuninni
síðustu árin. Mjög litlar breytingar voru á milli áranna 1997
og 1998 á því magni sem verslað var með og viðskiptahættir
breyttust lítið. Um fjórðungur ýsuaflans var seldur í beinum
viðskiptum eða tæp 10 þús. tonn. Gámaviðskipti voru 16%
af heildarviðskiptum og um 40% ýsuaflans fóru á markað.
Verð á ýsu hækkað mikið milli áranna 1997 og 1998. í