Útvegur - 01.10.1999, Blaðsíða 48
46
Afli og aflaverðmæti
Verð á ufsa á innlendum mörkuðum hækkaði um 30% frá
árinu 1997 til ársins 1998, á sama tíma hækkaði verð á ufsa
í gámum um 26% og verð í beinum viðskiptunum um 8%.
Hlutfall hinna mismunandi viðskipta breytist nokkuð á milli
áranna og var helsta breytingin fólgin í því að hlutfallslega
fór minna á markað árið 1998 en árið áður. Arið 1998 fóru
30% af ufsaaflanum á innlenda markaði en um 35% árin
1996og 1997. Gámaviðskipdmeðufsaerulítil, rúm l%,og
hefur svo verið undanfarin þrjú ár. Svo virðist sem aukið
magn hafi farið beint í vinnslu eftir samdrátt árið 1997. Arið
1998 fóru um 47% aflans beint í vinnslu.
Viðskipti með ufsa 1996-1998
Saithe trading 1996-1998
1996
1997
1998
Bein viðskipti Direct trade
Magn (tonn) 20.290 16.587 14.388 Quantity (tonnes)
% af heildarafla 51,6 45,4 47,1 % oftotal catch
Verð (kr/kg) 37,97 39,01 42,14 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -2,5 2,7 8,0 Price change from previous year, %
Gámaviðskipti Trading in containers
Magn (tonn) 525 484 349 Quantity (tonnes)
% af heildarafla 1,3 1,3 1.1 % oftotal catch
Verð (kr/kg) 57,21 58,84 74,14 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -18,3 2,9 26,0 Price changefrom previous year, %
Innlendir markaðir Trading on domestic markets
Magn (tonn) 13.903 12.889 9.102 Quantity (tonnes)
% af heildarafla 35,4 35,3 29,8 % oftotal catch
Verð (kr/kg) 44,83 46,78 60,76 Price (ISK pr. kg.)
Verðbr. frá fyrra ári % -13,8 4,4 29,9 Price change from previous year, %
70% ufsaaflans voru veidd í botnvörpu árið 1998 sem er
hæsta hlutfall síðan 1992. Ufsi hefur einnig töluvert verið
veiddur í net en netaveiðarnar drógust saman á árinu 1998 og
var 15% af ufsaaflanum veiddur í net miðað við um 20% á
árinu 1997. Afli á handfæri hefur færst í vöxt á síðustu árum
og fæst nú meira en 5% ufsaaflans á þann hátt. Dragnótarafli
jókst einnig lítillega og voru um 5% ufsaaflans veidd í drag-
nót. Munminnaveiðistíönnurveiðarfæri. Ámynd5.15má
sjá hlutfallslega skiptingu ufsaafla eftir helstu veiðarfærum
síðastliðin 10 ár.
Mynd 5.15 Skipting ufsaafla eftir veiðarfærum 1989-1998. Afli af íslandsmiðum
Figure 5.15 Breakdown of the saithe catch by type offishing gear 1989-1998. Catch from Iceland grounds
r—| Önnur veiðarfæri
^ Other fishing gear
_ Dragnót
Danish seine
|—i Handfæri
** Handline
r—I Lína
^ Line
□
Net
Net
Botnvarpa
Bottom trawl