Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Page 41
Sveitarstjómarkosningar 1994
39
11. yfirlit. Sveitarstjómarmenn kjömir 1978-1990 og endurkjömir 1994 eftir kyni og aldri (frh.)
Summary 11. Representatives elected in local government elections 1978-1990 and re-elected 1994, by sex and age (cont.)
Aldur 31. maí Age 31 May Fulltrúar alls kjörnir í fyrri kosningum Total number of representatives elected in the previous elections Fulltrúar kjörnir 1994 og í fyrri kosningum Representatives elected 1994 and in the previous elections Fulltrúar endurkjörnir 1994, % af fulltrúum kjörnum í fyrri kosningum Representatives re-elected 1994 as percent of representatives elected in the previous elections
Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Males Konur Females
45-49 ára, 61-65 ára 201 189 12 28 28 _ 14 15 _
50-54 ára, 66-70 ára 165 154 11 5 5 - 3 3 -
55-59 ára, 71-75 ára 102 98 4 - - - - - -
60-64 ára, 76-80 ára 62 62 - 1 1 2 2
65-69 ára, 81-85 ára 33 33 - 1 1 3 3
70 ára og e., 86 ára og e. 13 13 - - - - -
og 7 bæjarfulltrúar kosnir og í Hraunhreppi voru 65 á kjör-
skrá og 5 hreppsnefhdarmenn kjömir. Kosning sveitar-
stj ómar hinnar nýju Borgarbyggðar féll saman við almennar
sveitarstjómarkosningar 1994 og em bæjarstjómarmenn
9.
3. ÁSnæfellsnesisameinuðustEyjarhreppurogMiklaholts-
hreppur í eitt sveitarfélag, Eyja- og Miklaholtshrepp, 26.
júní 1994 (auglýsingar nr. 217 22. aðríl 1994 ognr. 468
10. ágúst 1994). IbúaríEyjarhreppivom59 l.desember
1993 og í Miklaholtshreppi 87, samtals 146.1 Eyjarhreppi
var 41 á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og
86 í Miklaholtshreppi. Fimm hreppsneftidarmenn vom
kjömir í hvomm. Kosning sveitarstjómar hins nýja Eyja-
og Miklaholtshrepps féll saman við almennar sveitar-
stjómarkosningar 1994 og em hreppsnefndarmenn 5.
4. Á Snæfellsnesi sameinuðust Ólafsvík, Staðarsveit,
BreiðuvíkurhreppurogNeshreppurutanEnnisíeittsveitar-
félag, Snæfellsbæ, 11. júní 1994 (auglýsingar nr. 67 4.
febrúar 1994 og nr. 301 20. maí 1994). íbúar í Staðarsveit
vom 103 1. desember 1993, í Breiðuvíkurhreppi 56, í
Neshreppi 618 og í Ólafsvík 1.120, samtals 1.897. í
Staðarsveit vom 68 á kjörskrá í sveitarstjómarkosning-
unum 1990 og 5 vom kosnir í hreppsnefnd, í Breiðu-
víkurhreppi vom 42 á kjörskrá og 5 kosnir, í Neshreppi
vom 378 á kjörskrá og 5 kosnir og í Ólafsvík vom 786 á
kjörskrá og 5 bæjarfúlltrúar kj ömir. Kosning sveitarstj ómar
hins nýja Snæfellsbæjar féll saman við almennar sveitar-
stjómarkosningar 1994 og em bæjarstjómarmenn 9.
5. Helgafellssveit og Stykkishólmur sameinuðust í eitt
sveitarfélag,Stykkishólmsbæ, 1 l.júní 1994 (auglýsingar
nr. 256 ló.maí 1994og343 16-júní 1994). íbúariHelga-
fellssveit vom 72 1. desember 1993 og í Stykkishólmi
1.266, samtals 1.338. í Helgafellssveit vom 56 á kjörskrá
í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 5 kosnir í hrepps-
nefnd. í Stykkishólmi var 821 á kjörskrá og 7 bæjar-
fúlltrúar kosnir. Kosning sveitarstjómar hins stækkaða
Stykkishólms féll saman við almennar sveitarstjómar-
kosningar 1994 og vom 7 bæjarfulltrúarkjömir. Sameining
sveitarfélaganna tveggja var síðar afturkölluð (auglýsing
nr. 223 18. apríl 1995, sem öðlaðist þegar gildi).
6. Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur i Dölum voru
sameinaðir í eitt sveitarfélag, Suðurdalahrepp, 1. janúar
1992 (auglýsing nr. 531 14. nóvember 1991). Ibúar í
Hörðudalshreppivoru43 1. desember 1991 ogíMiðdala-
hreppi 98, samtals 141. í Hörðudalshreppi vom 37 á kjör-
skrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 3 vom kosnir
í hreppsnefhd. í Miðdalahreppi vom 89 á kjörskrá og 5
kosnirhreppsnefndarmenn. Nýhreppsnefnd Suðurdala-
hrepps varð sjálfkj örin þar sem aðeins kom fram einn 1 isti
fyrir kosningar sem vom boðaðar 14. desember 1991.
Fimm menn sitja í hreppsnefnd.
7. Suðurdalahreppur, Haukadalshreppur, Laxárdalshreppur,
Hvammshreppur, Fellsstrandarhreppur og Skarðshreppur
í Dalasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag er nefnist
Dalabyggð. Sameiningin tók gildi 11. júní 1994 (aug-
lýsingarnr. 28 18. janúar 1994,267 20. maí 1994 ognr.
292 20. maí 1994). íbúar í Suðurdalahreppi vom 138 1.
desember 1993, í Haukadalshreppi 44, í Laxárdalshreppi
373, í Hvammshreppi 96, í Fellsstrandarhreppi 66 og í
Skarðshreppi 53. Samtals voru íbúar þessara sveitar-
félaga770. í sveitarstjómarkosningunum 1990 vom 126
alls á kjörskrá í Hörðudals- og Miðdalahreppum og 5
hreppsnefndarmenn kj ömir í hvorum, í Haukadalshreppi
vom 43 á kjörskrá og 3 kosnir, í Laxárdalshreppi vom
278 á kjörskrá og 5 kjömir, í Hvammshreppi var 61 á
kjörskrá og 5 kosnir, í Fellsstrandarhreppi vom 62 á
kjörskrá og 5 kosnir og í Skarðshreppi vom 39 á kjörskrá
og3 hreppsnefhdarmennkjömir. Kosningsveitarstjómar
hinnar nýju Dalabyggðar féll saman við almennar sveitar-
stjómarkosningar 1994 og em hreppsnefndarmenn 7.
8. Barðastrandarhreppur, Rauðasandshreppur, Patreks-
hreppur og Bíldudalshreppur sameinuðust í eitt sveitar-
félag, Vesturbyggð, ll.júní 1994 (auglýsingar nr. 155
17. mars 1994 og nr. 379 30. júní 1994). íbúar 1 Barða-
strandarhreppi vom 128 1. desember 1993, í Rauða-
sandshreppi 93, í Patrekshreppi 901 og í Bíldudalshreppi
341, samtals 1.463. í Barðastrandarhreppi vom 111 á
kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum 1990 og 5 voru
kosnir í hreppsnefnd, í Rauðasandshreppi voru 63 á
kjörskrá og 3 kosnir, í Patrekshreppi voru 609 ákjörskrá
og 7 kosnir og í Bíldudalshreppi vom 242 á kjörskrá og
5 hreppsnefndarmenn kjömir. Kosning sveitarstjómar