Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Qupperneq 41

Sveitarstjórnarkosningar - 01.04.1998, Qupperneq 41
Sveitarstjómarkosningar 1994 39 11. yfirlit. Sveitarstjómarmenn kjömir 1978-1990 og endurkjömir 1994 eftir kyni og aldri (frh.) Summary 11. Representatives elected in local government elections 1978-1990 and re-elected 1994, by sex and age (cont.) Aldur 31. maí Age 31 May Fulltrúar alls kjörnir í fyrri kosningum Total number of representatives elected in the previous elections Fulltrúar kjörnir 1994 og í fyrri kosningum Representatives elected 1994 and in the previous elections Fulltrúar endurkjörnir 1994, % af fulltrúum kjörnum í fyrri kosningum Representatives re-elected 1994 as percent of representatives elected in the previous elections Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Males Konur Females Alls Total Karlar Males Konur Females 45-49 ára, 61-65 ára 201 189 12 28 28 _ 14 15 _ 50-54 ára, 66-70 ára 165 154 11 5 5 - 3 3 - 55-59 ára, 71-75 ára 102 98 4 - - - - - - 60-64 ára, 76-80 ára 62 62 - 1 1 2 2 65-69 ára, 81-85 ára 33 33 - 1 1 3 3 70 ára og e., 86 ára og e. 13 13 - - - - - og 7 bæjarfulltrúar kosnir og í Hraunhreppi voru 65 á kjör- skrá og 5 hreppsnefhdarmenn kjömir. Kosning sveitar- stj ómar hinnar nýju Borgarbyggðar féll saman við almennar sveitarstjómarkosningar 1994 og em bæjarstjómarmenn 9. 3. ÁSnæfellsnesisameinuðustEyjarhreppurogMiklaholts- hreppur í eitt sveitarfélag, Eyja- og Miklaholtshrepp, 26. júní 1994 (auglýsingar nr. 217 22. aðríl 1994 ognr. 468 10. ágúst 1994). IbúaríEyjarhreppivom59 l.desember 1993 og í Miklaholtshreppi 87, samtals 146.1 Eyjarhreppi var 41 á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 86 í Miklaholtshreppi. Fimm hreppsneftidarmenn vom kjömir í hvomm. Kosning sveitarstjómar hins nýja Eyja- og Miklaholtshrepps féll saman við almennar sveitar- stjómarkosningar 1994 og em hreppsnefndarmenn 5. 4. Á Snæfellsnesi sameinuðust Ólafsvík, Staðarsveit, BreiðuvíkurhreppurogNeshreppurutanEnnisíeittsveitar- félag, Snæfellsbæ, 11. júní 1994 (auglýsingar nr. 67 4. febrúar 1994 og nr. 301 20. maí 1994). íbúar í Staðarsveit vom 103 1. desember 1993, í Breiðuvíkurhreppi 56, í Neshreppi 618 og í Ólafsvík 1.120, samtals 1.897. í Staðarsveit vom 68 á kjörskrá í sveitarstjómarkosning- unum 1990 og 5 vom kosnir í hreppsnefnd, í Breiðu- víkurhreppi vom 42 á kjörskrá og 5 kosnir, í Neshreppi vom 378 á kjörskrá og 5 kosnir og í Ólafsvík vom 786 á kjörskrá og 5 bæjarfúlltrúar kj ömir. Kosning sveitarstj ómar hins nýja Snæfellsbæjar féll saman við almennar sveitar- stjómarkosningar 1994 og em bæjarstjómarmenn 9. 5. Helgafellssveit og Stykkishólmur sameinuðust í eitt sveitarfélag,Stykkishólmsbæ, 1 l.júní 1994 (auglýsingar nr. 256 ló.maí 1994og343 16-júní 1994). íbúariHelga- fellssveit vom 72 1. desember 1993 og í Stykkishólmi 1.266, samtals 1.338. í Helgafellssveit vom 56 á kjörskrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 5 kosnir í hrepps- nefnd. í Stykkishólmi var 821 á kjörskrá og 7 bæjar- fúlltrúar kosnir. Kosning sveitarstjómar hins stækkaða Stykkishólms féll saman við almennar sveitarstjómar- kosningar 1994 og vom 7 bæjarfulltrúarkjömir. Sameining sveitarfélaganna tveggja var síðar afturkölluð (auglýsing nr. 223 18. apríl 1995, sem öðlaðist þegar gildi). 6. Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur i Dölum voru sameinaðir í eitt sveitarfélag, Suðurdalahrepp, 1. janúar 1992 (auglýsing nr. 531 14. nóvember 1991). Ibúar í Hörðudalshreppivoru43 1. desember 1991 ogíMiðdala- hreppi 98, samtals 141. í Hörðudalshreppi vom 37 á kjör- skrá í sveitarstjómarkosningunum 1990 og 3 vom kosnir í hreppsnefhd. í Miðdalahreppi vom 89 á kjörskrá og 5 kosnirhreppsnefndarmenn. Nýhreppsnefnd Suðurdala- hrepps varð sjálfkj örin þar sem aðeins kom fram einn 1 isti fyrir kosningar sem vom boðaðar 14. desember 1991. Fimm menn sitja í hreppsnefnd. 7. Suðurdalahreppur, Haukadalshreppur, Laxárdalshreppur, Hvammshreppur, Fellsstrandarhreppur og Skarðshreppur í Dalasýslu sameinuðust í eitt sveitarfélag er nefnist Dalabyggð. Sameiningin tók gildi 11. júní 1994 (aug- lýsingarnr. 28 18. janúar 1994,267 20. maí 1994 ognr. 292 20. maí 1994). íbúar í Suðurdalahreppi vom 138 1. desember 1993, í Haukadalshreppi 44, í Laxárdalshreppi 373, í Hvammshreppi 96, í Fellsstrandarhreppi 66 og í Skarðshreppi 53. Samtals voru íbúar þessara sveitar- félaga770. í sveitarstjómarkosningunum 1990 vom 126 alls á kjörskrá í Hörðudals- og Miðdalahreppum og 5 hreppsnefndarmenn kj ömir í hvorum, í Haukadalshreppi vom 43 á kjörskrá og 3 kosnir, í Laxárdalshreppi vom 278 á kjörskrá og 5 kjömir, í Hvammshreppi var 61 á kjörskrá og 5 kosnir, í Fellsstrandarhreppi vom 62 á kjörskrá og 5 kosnir og í Skarðshreppi vom 39 á kjörskrá og3 hreppsnefhdarmennkjömir. Kosningsveitarstjómar hinnar nýju Dalabyggðar féll saman við almennar sveitar- stjómarkosningar 1994 og em hreppsnefndarmenn 7. 8. Barðastrandarhreppur, Rauðasandshreppur, Patreks- hreppur og Bíldudalshreppur sameinuðust í eitt sveitar- félag, Vesturbyggð, ll.júní 1994 (auglýsingar nr. 155 17. mars 1994 og nr. 379 30. júní 1994). íbúar 1 Barða- strandarhreppi vom 128 1. desember 1993, í Rauða- sandshreppi 93, í Patrekshreppi 901 og í Bíldudalshreppi 341, samtals 1.463. í Barðastrandarhreppi vom 111 á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum 1990 og 5 voru kosnir í hreppsnefnd, í Rauðasandshreppi voru 63 á kjörskrá og 3 kosnir, í Patrekshreppi voru 609 ákjörskrá og 7 kosnir og í Bíldudalshreppi vom 242 á kjörskrá og 5 hreppsnefndarmenn kjömir. Kosning sveitarstjómar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Sveitarstjórnarkosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarkosningar
https://timarit.is/publication/1386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.