Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 11

Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 11
Ferðavenjur íslendinga 1996 9 Yfírlit 3. Tíðni ferða eftir ársþriðjungum 1996 Summary 3. Trip frequency byfour-month periods 1996 Janúar-apríl Maí-ágúst Sept.-des. January-April May-August Sept.-Dec. Mannfjöldi 16-74 ára 11 Population age 16-74 " 180.700 180.700 180.700 Fjöldi ferðamanna Number oftourists 85.200 151.100 90.900 Fjöldi ferða íbúa 16-74 ára Number of trips by residents aged 16-74 174.600 495.400 214.800 Ferðir á hvern ferðamann Trips per tourist 2,0 3,3 2,4 Ferðir á hvern íbúa 16-74 ára Trips per resident aged 16-74 1,0 2,7 1,2 Hlutfallsleg skipting mannfjöldans eftir fjölda ferða, % Percent distribution of population by number of trips made, % 100,0 100,0 100,0 Fóm ekki í ferð Made no trips 52,2 16,0 49,7 Ferðuðust Travelled 47,8 84,0 50,3 1 ferð 1 trip 29,1 27,5 27,8 2 ferðir 2 trips 9,7 19,4 8,6 3 ferðir 3 trips 2,7 12,3 4,8 4 ferðir 4 trips 1,7* 8,3 3,0 5 eða fleíri ferðir 5 or more trips 4,6 16,6 6,0 Skýringar: Allar ferðir, bæði innanlands og utan, þar sem ferðamaður gistir a.m.k. eina nótt að heiman. Notes: All trips, both domestic and outbound, involving at least one ovemight stay awayfrom home. 11 Heimild: Hagstofa íslands (Vinnumarkaðskannanir). Source: Statistics Iceland (Labour Force Survey). 16-24 ára í 73-78% í aldurshópi 65-74 ára. Á sama tíma hækkar hlutfall þeirra sem fóru utan með hækkandi aldri úr 19% í 39% á fyrsta ársþriðjungi og úr 45% í 61% á þriðja ársþriðjungi, að frátöldum elsta aldurshópnum. Tíðni ferða Með tíðni ferða er átt við fjölda ferða á hvem íbúa á því aldursbili sem könnunin nær til. Bæði er reiknuð tíðni í hópi þeirra sem ferðast á hverjum ársþriðjungi svo og tíðni á meðal allra á aldrinum 16-74 ára, hvort sem þeir ferðuðust eða ekki á tímabilinu. í yfirliti 3 em niðurstöður um fjölda þeirra sem ferðast, fjöida ferða og tíðni. Yfirlitið á við allar ferðir. í töfluhluta þessa rits, í töflum 2-4, em niðurstöður um tíðni ferða sundurliðaðar eftir lengd ferða, ársþriðjungum og aldri. Við samanburð á tímabilum kemur í Ijós að helmingur íbúa á aldrinum 16-74 ára ferðaðist ekki á fyrsta og þriðja ársþriðjungi, 16% að surnri til. Á hverjum ársþriðjungi vom álíka margir sem fóm aðeins í eina ferð. Um sumarið fóm 37% r þrjár ferðir eða fleiri en mun færri ferðuðust svo oft á öðmm tíma. Mynd 2 sýnir trðni ferða eftir ársþriðjungum. Fjöldi ferða á hvem ferðamann var lægstur á fyrsta ársþriðjungi eða tvær, rvið fleiri á þeim þriðja, 2,4 en flestar vom ferðimar yfrr sumarmánuðina, 3,3. Yfirlit 4. Ferðir og gistinætur innanlands eftir ársþriðjungum og aldri ferðamanna 1996 Summary 4. Domestic trips and ovemight stays by four-month periods and age oftourists 1996 Alls < 16 ára 16-24 ára 25^14 ára 45-64 ára 65-74 ára Total < 16 years 16-24 years 25-44 years 45-64 years 65-74 years Fjöldi ferða Number of trips Hlutfallstölur Percent 1.000.000 256.600 127.800 341.400 213.600 60.600 Alls Total % 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Jan.-apríl Jan.-April 18,6 18,2 23,5 18,8 16,6 16,0 Maí-ágúst May-August 60,9 66,3 55,2 58,8 61,1 60,6 Sept.-des. Sept.-Dec. 20,5 15,5 21,3 22,4 22,2 23,3 Fjöldi gistinátta Number of overnight stays Hlutfallstölur Percent 3.256.000 902.100 369.000 1.075.300 670.600 238.900 Alls Total % 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Jan.-apríl Jan.-April 16,0 14,1 22,6 15,9 13,5 20,0 Maí-ágúst May-August 66,7 72,5 52,5 66,2 68,4 64,2 Sept.-des. Sept.-Dec. 17,4 13,4 24,9 18,0 18,1 15,8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ferðavenjur Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðavenjur Íslendinga
https://timarit.is/publication/1393

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.