Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 12

Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 12
10 Ferðavenjur íslendinga 1996 Ferðir innanlands Yfirlit 4 til 9 ná til ferða og gistinátta innanlands. Ferðir innanlands voru um 1 milljón talsins, 26% þeirra eða 257 þúsund voru ferðir barna yngri en 16 ára, ýmist ein eða með foreldrum sínum. Gistinætur innanlands vom nálægt 3,3 milljónum. Augljóst er að sumartíminn er aðalferðatíminn. í yfirliti 4 sést að nærri 2/3 hlutar allra ferða innanlands vom famar yfir sumartímann og rúmlega 2/3 hlutar gistinátta komu til yfir sumarið. Hlutfallsleg skipting ferða annars vegar og gistinátta hins vegar eftir aldri gefur til kynna dvalarlengd hjá aldurs- hópunum. Mismunur á hlutfalli ferða og gistinátta hjá ákveðnum aldurshópi gefur til kynna að dvalarlengd þess hóps sé frábrugðin dvalarlengd annarra aldurshópa. Sem dæmi má nefna að 73% gistinátta barna vom að sumri til þegar þau fóru í 61 % ferða sinna, en á sama tíma var hlutfall gistinátta í aldurshópi 16-24 ára 53% og hlutfall ferða 66%. Bömin dvöldu þar af leiðandi lengur í ferðum yfir sumarið en fólk í hópi 16-24 ára. Mynd 3 sýnir að yfirleitt var hlutfall gistinátta hærra en ferða yfir sumartímann að aldurshópi 16- 24 ára undanskildum. A öðmm árstímum var hlutfall ferða yfirleitt hærra en gistinátta. Af heildarfjölda ferða vom 77% stuttar ferðir, 1-3 nátta, en 17% vom 4—7 nátta. Lengd ferða var svipuð hjá öllum aldurshópum. Yfirlit 5 gerir betur grein fyrir dvalarlengd í ferðum. Einkabílar vom langalgengasti farkosturinn, sem nýttur var í 82% allra ferða. Flugvélar voru notaðar í 8% ferða. Aldurshópurinn 16-24 ára hefur nokkra sérstöðu um val á farartæki, en sá hópur nýtti sér einkabíla í 68% tilvika sem er Mynd 3. Ferðir og gistinætur innanlands eftir aldri ferðamanna maí-ágúst 1996 Figure 3. Domestic trips and overnight stays by age of tourists May-August 1996 < 16 ára 16-24 ára 25-44 ára 45-64 ára 65-74 ára < lóyears 16-24 years 25-44 years 45-64 years 65-74 years Yfirlit 5. Innanlandsferðir eftir dvalarlengd og aldri ferðamanna 1996 Summary 5. Domestic trips by length ofstay and age of tourists 1996 Alls Total < 16 ára <16 years 16-24 ára 16-24 years 25-44 ára 25—44 years 45-64 ára 45-64 years 65-74 ára 65-74 years Fjöldi ferða Number of trips 1.000.000 256.600 127.800 341.400 213.600 60.600 Hlutfallstölur Percent Alls Total% 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 1-3 nætur 1-3 nights 76,8 72,6 81,5 77,5 78,3 76,0 4-7 nætur 4-7 nights 17,4 20,3 14,5 16,9 16,5 16,8 8-14 nætur 8-14 nights 4,2 5,2 3,2 4,2 3,9 4,0* 15-28 nætur 15-28 nights 1,2 1,6 0.6* 1,2 1,2* 1,0* 29-91 nótt 29-91 nights 0,3* 0,2* 0,2* 0,3 0,2* 2,1* 92-365 nætur 92-365 nights 0,0* 0,1 * - - -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ferðavenjur Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðavenjur Íslendinga
https://timarit.is/publication/1393

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.