Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 42

Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 42
40 Ferðavenjur íslendinga 1996 Tafla 6. Gistinætur í innanlandsferðum eftir áfangastað og tegund gistingar 1996 (frh.) Table 6. Ovemight stays in domestic trips by destination and type of accommodation 1996 (cont.) Landið allt Total Höfuðborgar- svæði Capital region Suðumes Southwest Vesturland West Vestfirðir Westfjords Norðurland vestra Northwest September-desember 565.200 149.500 5.200 63.700 33.800 30.800 Hótel og gistiheimili 40.900 10.000 - 200* 4.600 400* Tjaldsvæði 11.400 - - 3.900* 2.400* - Húsbíll - - - - - - Sumarhús í einkaeign 118.800 11.400 - 22.500 5.400 1.600* Sumarhús stéttar- eða starfsmannafélaga 33.500 9.100 _ 2.700* _ 500* Sumarhús annarra en að ofan 9.700 400* - 5.100 - - Veiðihús - - - - - - Farfuglaheimili 300* - - - - - Svefnpokagisting 13.900 300* 1.100* 3.700* 1.500* 800* Skáli á hálendi 7.300 - - - - - Heimagisting 38.500 9.100 3.000* 4.100 4.700 3.000* Hjá ættingjum og vinum 272.800 109.200 1.100* 21.500 15.200 21.100 Óþekkt 18.100 - - - - 3.400* Skýringar: Fjöldi gistinátta á hótelum og gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi kemur ekki heim og saman við niðurstöður úr gistináttatalningu Hagstofunnar, gistinætur eru mun færri í könnuninni. Gistináttatalningin er talning gistinátta á öllum gististöðum á landinu sem selja gistingu. Áætlað er á þá staði sem ekki skila skýrslum til Hagstofu og eru þær byggðar á mjög traustum upplýsingum. Gistináttatalningin er því mun nákvæmari en könnun getur nokkum tíma orðið. Þeir sem gista á hótelum/gistiheimilum á höfuðborgarsvæðinu koma flestir svo langt að að ekki borgar sig að fara í dagsferð. Ósjaldan er gist lengur en eina nótt. Þessi hópur landsmanna er lítill og illmögulegt að ná til hans í úrtakskönnun þar sem landið er eitt úrtakssvæði og ekki tekið tillit til búsetu. Á Suðurlandi var á þessum tíma boðið upp á gistingu á sérkjömm fyrir eldri borgara. Væntanlega skýrir það hvers vegna gistináttatalningin segir til um fleiri gistinætur en ferðavenjukönnunin en sú könnun nær ekki til eldra fólks en 74 ára. Til að fá nákvæmar tölur um gistinætur á hótelum og gistiheimilum á þessum landsvæðum er því bent á gistináttatalninguna. Þetta rýrir þó ekki gæði könnunarinnar þar sem gisting á hótelum og gistiheimilum er mjög lítið hlutfall af allri gistingu landsmanna. Gistinætur á tjaldsvæðum em mun fleiri skv. ferðavenjukönnuninni en gistináttatalningunni. Ástæður þessa em þær helstar að gistináttatalningin nær einungis til tjaldsvæða þar sem er gjaldtaka og hún nær ekki til skipulagðra útihátíða eins og t.d. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þama er ekki verið að mæla nákvæmlega sama fyrirbæri og því eðlilegt að misræmis gæti í tölunum. Notes: There are certain discrepancies in the figures on ovemight stays in hotels and guesthouses in the present survey on one hand and those found in the Statistics Iceland publication Tourist Accommodation on the other. The latter is based on regular reports by these establishments supplemented by reliable estimates, and so it is not unnatural that this produces largerfigures than the ones obtained in the survey. Since domestic tourists in hotels and guesthouses accountfor only a small proportion oftheir total ovemight stays, thisfact, however, does not detractfrom the reliability ofthe survey. Another discrepancy between these two sources lies in the number ofovernight stays at camping sites, which is a considerably largerfigure according to the survey. This is because the survey extended beyond camping at regular camping-site establishments that are the only sites covered in the annual accommodation statistics.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ferðavenjur Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðavenjur Íslendinga
https://timarit.is/publication/1393

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.