Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 25

Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 25
Ferðavenjur íslendinga 1996 23 Tegund gististaðar. Gisting er flokkuð eftir því hvar viðkomandi gisti, t.d. á hóteli, gistiheimili, tjaldsvæði eða hjá ættingjum og vinum. Hafi viðkomandi gist í fleiri en einni tegund gistingar er valin sú tegund sem hann nýtti sér flestar næturnar í ferðinni. Farartæki. Farartæki er aðalfarartæki ferðarinnar, þ.e. farartækið sem notað var lengstu vegalengdina. Áfangastaður. Áfangastaður ferðarinnar er aðaláfangastaður ferðarinnar eða sá staður þar sem viðkomandi gisti flestar nætumar. Skipulag ferðar. Spurt er hvort viðkomandi hafi notið aðstoðar ferðaskrifstofu, annars vegar við undirbúning pakkaferðar og hins vegar annars konar aðstoð t.d. við að útvega bflaleigubíl eða gistingu. Ferðakostnaður. Með kostnaði við ferðina er átt við allan útlagðan kostnað sem á einhvem hátt tengist ferðinni. f þeim tilvikum sem fleiri en einn ferðuðust saman var beðið um heildarkostnað og fjölda þeirra sem kostnaðurinn á við. Fjöldanum var síðan deilt upp í heildarkostnaðinn. Ferðakostnaður er því miðaður við einstakling. Tekjur. Svarendur í hjónabandi eða sambúð vom spurðir um samanlagðar tekjur sínar og maka síns á árinu 1995. Aðrir vom spurðir um eigin tekjur á árinu 1995. Vogir og reiknun svara Allar heildarstærðir og hlutfallsskiptingar em metnar með því að vega hvert svar með tilliti til aldurs og kyns. Vogir eru fengnar með eftirfarandi hlutfalli: þar sem N = meðalmannfjöldi á aldrinum 0-74 ára n = fjöldi svarenda í könnun i n* = fjöldi í úrtakinu með lögheimili á íslandi en aðsetur ' erlendis k = kyn og a = aldurshópur {0-5, 6-10, 11-15, .., 65-69, 70-74 ára). Eins og að ofan er getið þá var spurning í fyrstu ferðavenjukönnuninni um tekjur á árinu 1995 ekki fyllilega sambærileg spurningum um sama efni í síðari könnunum. Þá var um nokkuð meira brottfall í þessum spurningum en öðmm, sem dreifðist þó ekki jafnt eftir svarhópum. Til að leiðrétta misræmið og draga úr áhrifum brottfallsins á lokaniðurstöður var fyrst eytt öllum svörum í fyrstu könnuninni þar sem svarandi var ekki í sambúð eða hjónabandi og tveir eða fleiri fullorðnir voru á heimilinu. Þá var reiknað lfklegt gildi fyrir tekjur á árinu 1995 með aðhvarfsgreiningu þar sem notuð vom gild svör úr öllum þremur könnununum og skoðuð tengsl á milli árstekna og breytanna kyns, aldurs, stöðu, menntunar, hjúskaparstéttar, fjölda barna og fjölda heimilismanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ferðavenjur Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðavenjur Íslendinga
https://timarit.is/publication/1393

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.