Ferðavenjur Íslendinga - 01.02.1998, Blaðsíða 14
12
Ferðavenjur íslendinga 1996
Mynd 4. Innanlandsferðir og gistinætur eftir áfangastað 1996
Figure 4. Domestic trips and overnight stays by destination 1996
|fe|| . ; :
Suðumes ISouthwest
T
, Hálendi Highland area
Hringferð Kound trip
Annað \Other
\;t
iturland East
Höfuðborgirsvæði Capital tegion
Vesturland West
:!irðir WestJjords
vestra Northwe
Noi ðurland eystra Nbrtheast
SFerðir Trips ■ Gistinætur Overnight stays
Suðurland South
10
15
20
25
30
35 %
Yfírlit 9. Ferðir og gistinætur innanlands eftir tegund gistingar og aldri ferðamanna 1996
Summary 9. Domestic trips and ovemight stays by type of accommodation and age oftourists 1996
Alls < 16 ára 16-24 ára 25^14 ára 45-64 ára 65-74 ára
Total <16 years 16-24 years 25^t4 years 45-64 years 65-74 years
Fjöldi ferða Number of trips Hlutfallstölur Percent 1.000.000 256.600 127.800 341.400 213.600 60.600
Alls Total % 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Hótel og gistiheimili Hotels and guesthouses 7,0 2,5 5,8 9,5 8,9 8,0
Tjaldsvæði Camping sites 12,2 14,1 14,4 13,3 9,2 3,9*
Sumarhús og íbúðir Summer houses andflats Gisting hjá ættingjum og/eða vinum 35,2 33,7 18,5 29,3 50,1 57,7
Accommodation with relatives and/or friends 34,8 38,4 48,2 36,6 22,8 24,0
Önnur tegund gististaðar 11 Other accommodation 11 10,7 11,2 13,0 11,2 9,1 6,4*
Fjöldi gistinátta Number of overnight stays Hlutfallstölur Percent 3.256.000 902.100 369.000 1.075.300 670.600 238.900
Alls Total % 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Hótel og gistiheimih Hotels and guesthouses 5,7 1,8 3,9 6,6 8,0 13,1
Tjaldsvæði Camping sites 11,4 12,1 11,7 13,5 9,4 5,0
Sumarhús og íbúðir Summer houses andflats Gisting hjá ættingjum og/eða vinum 34,3 30,6 15,3 30,9 49,9 49,5
Accommodation with relatives ancUor friends 39,3 46,2 58,4 40,1 23,3 25,6
Önnurtegund gististaðar 11 Other accommodation 11 9,2 9,3 10,7 8,9 9,4 6,8
0 Farfuglaheimili, svefnpokagisting, gisting í hálendisskálum, heimagisting, veiðihús og húsbflar. Youth hostels, sleeping-bag accommodation, accommodation
in highland lodges, fishing lodges, private-home accommodation and mobile homes.
lægra hlutfall en hjá öðrum aldurshópum. Þessi hópur valdi
oftast hópferðabíla og flugvélar. Nánari umfjöllun um val á
farartæki er að finna í yfirliti 6.
Vinsælasti landshluti landsmanna í ferðum innanlands var
tvímælalaust Suðurland en þangað lágu leiðir í nærri 30%
ferða, næstflestar ferðir lágu um Vesturland, 17%. Sumar-
húsabyggðir eru stærstar á Suður- og Vesturlandi og skýrir
eflaust vinældir þessara landsvæða. Ekki er mikill munur á
vali áfangastaða eftir aldurshópum. Þó má sjá að fimmta hver
ferð fólks á aldrinum 16-44 ára var farin til höfuðborgar-
svæðisins sem er nokkuð hærra hlutfall en í öðrum hópum. í
elsta aldurshópnum er hlutfall ferða um Suðurland áberandi
hæst, 45%, en þeim mun lægri til annarra landsvæða.
Gistinætur deilast niður á áfangastaði eftir nokkum veginn
sama mynstri og fjöldi ferða, en þó er munur á. Gott er að hafa
mynd 4 til hliðsjónar en þar sést að hlutfall gistinátta á Suður-
og Vesturlandi er áberandi lægra en hlutfall ferða. Á
Vestfjörðum og Austurlandi snýst dæmið við því þar voru
hlutfallslega fleiri gistinætur en ferðir. Þegar horft er til hinna
mismunandi aldurshópa sést að börn og yngra fólk fór í