Fréttablaðið - 09.10.2019, Blaðsíða 10
FAXAFENI 5
Reykjavík
588 8477
DALSBRAUT 1
Akureyri
588 1100
SKEIÐI 1
Ísafirði
456 4566
VERÖLD HVÍLDAR
BETRA BAK – LEGGUR GRUNN AÐ GÓÐUM DEGI
BETRA BAK HEFUR LAGT GRUNN AÐ GÓÐUM DEGI Í
Aukahlutur á
mynd: Höfuðgafl.
213.540 kr. AFM Æ LIS TILBOÐ
Fullt verð: 284.720 kr.
V E R Ð DÆ M I
2 5% A F S L ÁT T U R
Serta Royality heilsurúm,
160 x 200 cm dýna,
comforbotn og fætur
A F M Æ L I S A F S L ÁT T U R
25%
GILDIR TIL 12. OKTÓBER
S E R TA ROYA LIT Y
HE IL SU RÚM
19.350 kr. A FM Æ LI S TILB O Ð
Fullt verð: 25.800 kr.
C ALVIN KLE IN RÚMFÖT
Þú finnur ekki mýkri eða þægilegri
rúmföt. Koddaver + sængurver.
V E RÐ DÆ MI :
A F M Æ L I S A F S L ÁT T U R
25%
GILDIR TIL 12. OKTÓBER
ÖLL SÆNGURFÖT
FÓTBOLTI Arnór Ingvi Traustason,
landsliðsmaður í knattspyrnu,
er að undirbúa sig fyrir leik með
liðinu á móti ríkjandi heimsmeist
urum Frakklands. Þá stendur
hann í harðri baráttu með liði
sínu, Malmö, um sænska meistara
titilinn og að komast upp úr riðla
keppni Evrópudeildarinnar. Það
sem kannski fáir vita er að Arnór
Ingvi er lunkinn rafíþróttamaður
og situr hann í stjórn rafíþrótta
deildar KR sem stofnuð var í haust.
„Ég hef spilað Counter Strike frá
því að ég var unglingur og er bara
nokkuð öf lugur í þeim leik. Félagi
minn, Þórir Viðarsson, bað mig
svo um að hjálpa sér við að halda
úti rafíþróttadeild KR og það var
bara meira en sjálfsagt. Ég er nú
kannski ekki sá virkasti í stjórn
inni en ég reyni að hjálpa til þegar
ég get. Ég spila reglulega og það er
gaman að geta hjálpað til
við að koma þessu af stað
hjá KR,“ segir Arnór Ingvi
um tildrög þess að hann
varð stjórnarmaður í raf
íþróttadeild KR.
„Þetta er risastór íþrótt
á heimsvísu og til að
mynda í Svíþjóð
er þetta mjög
v insælt . Það
var haldið mót
í Malmö um
dag inn sem
trekkti mikið
að og það
var glæsileg
umgjörð í kringum það mót. Það er
mjög gaman að sjá að íslensk félög
eru að taka við sér og skilgreina
tölvuleiki sem rafíþrótt. Það eru
mjög margir sem eru að spila þenn
an leik og f leiri á Íslandi og gott að
félögin séu til í að hýsa og aðstoða
við utanumhald á þessari íþrótt,“
segir hann enn fremur.
„Við erum að fara að mæta mjög
sterku liði og við verðum að
spila okkar besta leik til þess
að ná í stig. Við höfum gert
það áður hérna á Laugar
dalsvellinum og ef að við
náum upp okkar skipu
lagi hef ég fulla trú á að
við nælum í stig,“ segir
Arnór um leikinn gegn
Frökkum. – hó
Arnór situr í stjórn rafíþróttadeildar KR
✿ Undankeppni EM ‘21
Byrjunarlið Íslands (4-5-1): Sandra
Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa
Jónsdóttir, Sif Atladóttir, Glódís
Perla Viggósdóttir, Hallbera Guðný
Gísladóttir, Hlín Eiríksdóttir (Margrét
Lára Viðarsdóttir 69), Dagný Brynj-
arsdóttir (Rakel Hönnudóttir 68),
Sara Björk Gunnarsdóttir, Alexandra
Jóhannsdóttir, Fanndís Friðriks-
dóttir, Elín Metta Jensen (Berglind
Björg Þorvaldsdóttir 74).
0 6-
ÍslandLettland
Íslensku stelpurnar áttu ekki í vandræðum með ákaflega slakt lið Letta í gærkvöldi. MYND/FÓTBOLTI.NET
Viðskiptafréttir sem skipta máli
FÓTBOLTI Leikur Íslands og Lett
lands á Liepajavellinum í gær fer
seint í sögubækurnar fyrir stórkost
legan fótbolta enda voru aðstæður
eins og þær verða verstar. Völlurinn
var þungur eftir miklar rigningar
undanfarið og lúmskur vindur. Þó
fylgdi íslenska liðið leikplani lands
liðsþjálfarans og hélt breiddinni
vel. Þrumaði boltanum fyrir í gríð
og erg sem skapaði hættu nánast
við hverja fyrirgjöf. Fanndís Frið
riksdóttir skoraði fyrsta markið
á 17. mínútu eftir fyrirgjöf Gunn
hildar Yrsu. Dagný Brynjarsdóttir
tvöfaldaði forustuna á 29. mínútu
þar sem hún var alein og yfirgefin
á fjærsvæðinu. Síðasta mark fyrri
hálfleiksins var sprellimark Mariju
Ibragimovu markvarðar eftir horn
spyrnu Fanndísar. Til marks um
Landsliðsþjálfarinn
fékk rautt í stórsigri
yfirburði Íslands í fyrri hálf leik
kom Sandra Sigurðardóttir mark
vörður varla við boltann og ekkert
fyrstu 20 mínúturnar.
Síðari hálfleikurinn var varla far
inn af stað þegar Elín Metta skoraði
sitt 14. landsliðsmark eftir klaufa
gang í vörn heimakvenna. Elín
Metta var að jafna Olgu Færseth yfir
f lest mörk fyrir Ísland og eru þær í
10. sæti. Alexandra Jóhannsdóttir
skoraði fimmta markið en þetta var
fyrsta mark hennar fyrir Íslands
hönd. Markadrottningin Margrét
Lára setti svo punktinn yfir iið með
marki á 94. mínútu.
Getu og gæðamunurinn á þess
um tveimur liðum var afskaplega
mikill og trúlega hefði sigurinn
getað orðið stærri. Færin sem fóru
forgörðum voru þannig að eitt til
tvö, jafnvel þrjú mörk til viðbótar
hefði ekkert endilega verið neitt
óeðlilegt.
Eina sem varpaði smá skugga
á annars f lotta frammistöðu var
framganga landsliðsþjálfarans, Jóns
Þórs, í stöðunni 05. Þá æsti hann
sig einum um of þegar dómarinn,
Vivian Peeters frá Hollandi, dæmdi
glórulausa aukaspyrnu á Gunn
hildi Yrsu og uppskar Jón Þór rauða
spjaldið og var rekinn upp í stúku.
„Ég held að dómararnir hafi
hreinlega ekki skilið það sem ég
var að segja. En auðvitað er óaf
sakanlegt að láta reka sig út af í
stöðunni 50 og svona lítið eftir.
Mér fannst dómgæslan afar skrýtin
í þessum leik en það þýðir lítið að
ræða það. Þetta er eitthvað sem við
eigum ekki að láta koma fyrir í þess
ari stöðu,“ sagði landsliðsþjálfarinn
í samtali við RÚV eftir leik.
benediktboas@frettabladid.is
Íslenska kvennalands-
liðið í knattspyrnu sigr-
aði slakt lið Letta 6-0 í
undankeppni Evrópu-
mótsins. Jón Þór Hauks-
son landsliðsþjálfari
fékk rautt spjald.
9 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R10 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
SPORT
0
9
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:2
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
F
8
-7
3
B
4
2
3
F
8
-7
2
7
8
2
3
F
8
-7
1
3
C
2
3
F
8
-7
0
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
0
s
_
8
_
1
0
_
2
0
1
9
C
M
Y
K