Fréttablaðið - 09.10.2019, Page 13

Fréttablaðið - 09.10.2019, Page 13
Í þessu umhverfi sem við erum í núna hefði verið best fyrir alla að gera svokallaðan núllsamning. Þurfa að leggja egóið til hliðar Styrmir Þór Bragason, forstjóri Arctic Adventures, segir að eigendur fyrirtækja í ferðaþjónustu þurfi að vera opnari fyrir samrunum. Afköst starfseminnar í Litháen séu mun meiri en á Íslandi og gæðin engu síðri. » 6 Miðvikudagur 9. október 2019 ARKAÐURINN 37. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK NÝ VERSLUN OPTICAL STUDIO HEFUR OPNAÐ Á HAFNARTORGI Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is »2 Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda Verktakafyrirtæki og Samtök iðnaðarins standa að baki stefnu á hendur borginni vegna þess sem þau telja ólögmæt innviðagjöld. Þau hafa numið milljörðum króna á síðustu árum. Lögmaður hags- munaaðila segir málið munu hafa víðtækt fordæmisgildi. »4 Verður fyrirtæki án hliðstæðu í svefni Nox Medical og Fusion Health hafa sameinast í Nox Health. Sameinað fyrirtæki veltir rúmlega fjórum milljörðum og er skuldlaust. Sjóður í rekstri Alfa framtaks kemur í hlut- hafahópinn. Nox Medical átti fyrir sameininguna 20 prósenta hlut í Fusion Health. »10 Hausaveiðarar leita að tíum Algengara er orðið hér á landi að fyrirtæki noti svokallaðar hausa- veiðar til að finna hæfa stjórnendur að sögn ráðgjafa. Ráðningar af þessu tagi sveiflist í takt við hagkerfið. 0 9 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :2 1 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 8 -7 D 9 4 2 3 F 8 -7 C 5 8 2 3 F 8 -7 B 1 C 2 3 F 8 -7 9 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 8 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.