Fréttablaðið - 22.10.2019, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 22.10.2019, Blaðsíða 37
Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó Edvard Grieg Pétur Gautur, valdir þættir Þú getur skannað og hlustað á verkin á Spotify Daníel Bjarnason Processions, píanókonsert W.A. Mozart Hornkonsert nr. 3 Jean Sibelius Sinfónía nr. 5 Þ að var stórviðburður í íslensku tónlistarlífi þegar Víkingur Heiðar frumflutti nýjan píanókonsert Daníels Bjarnasonar, Processions, með Sinfóníuhljómsveit Íslands árið 2009. Í kjölfarið hefur konsertinn hljómað víða um heim og hlotið frábæra dóma heimspressunnar. Víkingur er kominn í hóp fremstu einleikara á heimsvísu og hlaut nú á dögunum hin virtu og eftirsóttu Gramophone-verðlaun sem listamaður ársins. Í nóvember heldur Sinfóníuhljómsveit Íslands í tónleikaferð til Þýskalands og Austurríkis. Í Konzerthaus í Berlín verða haldnir tónleikar með Víkingi sem er nú staðarlistamaður tónleikahússins, en einnig verða haldnir tónleikar í München og Salzburg, þar sem króatíski hornsnillingurinn Radovan Vlatković leikur einnig einleik. Í aðdraganda ferðarinnar verður efnisskráin flutt á tónleikum Sinfóníunnar í Hörpu. Strax seldist upp á tónleikana en nú hefur aukatónleikum verið bætt við 8. nóvember. Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóri Víkingur Heiðar Ólafsson einleikari Radovan Vlatković einleikari FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 19:30 FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 19:30 VÍKINGUR OG DANÍEL UPPSELT AUKATÓNLEIKAR Bakhjarl í flutningum: 2 2 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 4 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 D -F D A 8 2 4 0 D -F C 6 C 2 4 0 D -F B 3 0 2 4 0 D -F 9 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 4 0 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.