Úti - 15.12.1928, Blaðsíða 3

Úti - 15.12.1928, Blaðsíða 3
 Lag: Ó, syng þínum drotni —. Vjer hlökkuðum ákaft og einhuga til, yndislegu jól, í skammdegismyrkri og miðsvetrarbyl Ijósanna hátið að halda. Ó, komið þið blessuð með birtu og yl, bestu, kæru jól! Og gleðjið þið alla og alt, sem er til, heilaga fagnaðarhátíð! Nú fögnum vjer þjer eins og börn geta best, barnahátíð kœr! Vjer vitum þú leiðir inn göfugan gest: Ástkæra Betlehemsbarnið. Já, dýrðlega hátíð vjer höldum í dag: hátíð frelsarans. Nú ómar vort helgasta lofgerðarlag. í dag er oss frelsari fæddur. CP. Sigm.

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.