Úti - 15.12.1928, Blaðsíða 13

Úti - 15.12.1928, Blaðsíða 13
ÚTI 11 Arsæll Gunnarsson, skátaforingi. Fæddur 1895. - Dáinn 1926. Minning. Ennþá hef jeg átt og mtst, eins og tíðnm gengur. Hefir nú að Heli gist hjartaprúður drengur. Bil, sem fyrir brjósti uarð, bœta fáir hinna. Höggvíð er það höfuðskarð i hópí vina minna. Ekki var hann einn af þeím, sem alla lita smáa, utan þá, sem eiga seim, eða stöðu háa. Margur einn, sem úti kól, og örlög brugðust vonum, áttu’, er fauk í önnur skjól, ylinn þó frá honum. Þó ’ann hnígi á heljarslóð, hcefir síst að kvarta. Skálabúa og skipbrotsþjóð skildi’ hann inn að hjarta. Fyrir napran nornabyl nú er slitið fundum. Þeir, sem veita öðrum yl, úti verða stundum. Áhrifum þess unga manns ekki’ er Ijett að gleyma. Myndina og minning hans mun jeg lengi geyma. 1926. Hjálmar Þorstetnsson frS Hofi.

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.