Úti - 15.12.1928, Side 3

Úti - 15.12.1928, Side 3
 Lag: Ó, syng þínum drotni —. Vjer hlökkuðum ákaft og einhuga til, yndislegu jól, í skammdegismyrkri og miðsvetrarbyl Ijósanna hátið að halda. Ó, komið þið blessuð með birtu og yl, bestu, kæru jól! Og gleðjið þið alla og alt, sem er til, heilaga fagnaðarhátíð! Nú fögnum vjer þjer eins og börn geta best, barnahátíð kœr! Vjer vitum þú leiðir inn göfugan gest: Ástkæra Betlehemsbarnið. Já, dýrðlega hátíð vjer höldum í dag: hátíð frelsarans. Nú ómar vort helgasta lofgerðarlag. í dag er oss frelsari fæddur. CP. Sigm.

x

Úti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.