Úti - 15.12.1932, Qupperneq 10

Úti - 15.12.1932, Qupperneq 10
8 ÚTI Við Sönghellir á Kirkjubæjarklaustri Hið svonefnda „kirkjugólf" við Kirkjubæjarkl. Herðubreiðarháls. - Þaðan á útsýni að vera einna best yfir eldsvæðin miklu hjá Eldgjá og Laka. En pví miður nutum við lítils af pessu ágæta útsýni, pví poka var og rigning. Myndir gátum við og engar tekið á pessum svæðum vegna dimmviðris. Degar Herðubreiðahálsum sleppir, er gengið langa lengi eftir sandauðnum og loks yfir háa hálsa, en af peim hallar ofan í Jökuldal- ina alræmdu, par sem útilegumennirnir bjuggu. Holdvotir komum við ofan í Jökuldalina, en í sólskínskapi eftir vasklega göngu og lung- un full af háfjallalofti. Jökuldalirnir eru umluktir fjöllum, en sljett- lendi er par víða og allmikið gras. Dar er og ágætt sæluhús, sem við urðum fegnir mjög að komast í, — Dar purkuðum við af okkur spjarirnar eftir pví, sem föng voru á, og lögð- umst svo til svefns í lofti hússins og sváfum prýðilega. Næsta morgun var komið glaða sólskin, er við vöknuðum — og meira að segja útlit fyrir að góðviðrið hjeldist. Var okkur pað mikið fagnaðarefni, pví hingað til hafði verið stöðug rigning og poka. Frá Jökuldölunum stefndum við á Kirkjufell, sem er hátt og fagurt fjall um 15 km. fyrir vestan dalina. Nafn sitt dregur fjallið af pví að pað líkist mjög kirkju (turnlausri pó) sjeð vestan að. í Kýlinga, sem er næsti áfangastaður, kom- um við seinni hluta dags. Frá Jökuldölunum í Kýlinga er rúmlega priggja stunda gangur. Landslagið er ljómandi fagurt á pessum slóð- um. Dar er stöðuvatn — Kýlingavatn — og lögð- umst við par flest allir til sunds. Við gengum upp á Stóra Kýling, sem er grasigróið fjall, um 600 m. yfir sjávarflöt. Oft höfum við sjeð fagurt landslag og heillandi á ferðum okkar, en sjaldan eins og pað, sem við sá- um af Stóra Kýling. Rjett fyrir norðan okkur rann Tungná. Kirkjufellsós blasti við og víða sá í spegilsljett vötn. Alt petta vatnaskrúð, blá fjöll og hvitir jökultindar í fjarska heillaði svo hugi okkar, að við munum seint gleyma útsýninu af Stóra Kýling. Undir kvöld pennan sama dag — fimtu- dag 14. júlí — komum við í Laugar. Inn í Torfajökul skerst stórt og hrikalegt gil, sem Jökulgil heitir. Eftir pví rennur áin Jökulgils- Við Kýlinga

x

Úti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.