Úti - 15.06.1940, Blaðsíða 5

Úti - 15.06.1940, Blaðsíða 5
Hverskonar orengur var KOLUMBUS All\r drengir kannast við landkönnuðinn fræga, Kolumbus, sem fann Ameríku. En hvers konar drengur var Kolumbus? Það getið þið lesið í þessari grein, sem er lauslega þýdd úr ameríkönsku drengjablaði. Kolumbus mun hafa komið til fslands árið 1477 og Hvers konar drengur var Kolumbus? Þessari spurningu velti ég oft fyrir mér þegar ég var lítill. Skólabækurnar sögðu, að enginn vissi nákvæmlega hvar hann birtist hér í greininni lýsing hans á íslandi. væri fæddur, og þær sögðu ekkert frá bernsku hans. Fyrsta sagan, sem við heyrum af honum, er sú, að hann fór á fund drottningar lands síns og sannfærði 3 ÚTI

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.