Úti - 15.06.1940, Qupperneq 26

Úti - 15.06.1940, Qupperneq 26
Tilkynning frá póst- og símamálastjórnínni. Að gefnu tilefni skal hérmeð vakin athygli á því, að samKvæmt lög um nr. 82, 14. nóv. 1917, er stranglega bannað að setja á stofn eða starf- rækja hverskonar radiosenditæki, hvort heldur er til sendinga skeyta, tals, útvarps eða annarra merkja, án þess að hafa áður fengið leyfisbréf til þess frá póst- og símamálastjórninni. Liggja strangar refsingar við broti gegn þessum fyrirmælum. Jafnframt er hérmeð skorað á alla íslendinga að gera póst- og síma- málastjórninni þegar í stað aðvart, er þeir fá grun um að slík óleyfileg starfsemi eigi sér stað. Póst- og símamálastjórnin, 14. júní 1940. Smiðum topindur i vélháta! Sterkar, einfaldar, auðveldar í notkun. Sömuleiðis Dragnótavindnr og afdráttavélar o. fl. Vélsmíði — Rennismíði Málmsteypa — Eldsmíði. PRJÓNASTOFAN M ALÍ N Laugavegi 20, Reykjavík. Sími 4690. Þeir, sem eru ánægðir með prjónafatnaðinn hafa keypt hann hjá M A L í N ÚTI 24

x

Úti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.