Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1935, Blaðsíða 23

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins) - 15.06.1935, Blaðsíða 23
Hjáguðahús hverfa, kristnar kirkjur og skólar sett á stofn. Eftir E. C. Dick. Breytingar þær, sem nú eiga sér stað í suðanstnrhluta Nigaria, eru syo sannfær- andi vitnisburður, sem mest má verða um kraft gleðiboðskaparins til að gerbrevta lífi og kringumstæðum manna. í hinum lágtliggjandi óshólma-iiéruðum þessa Iands eru sjúkdómar mjög algengir, og' mannlífið er litils met.ið. Landslýðurinn, sem enginn skiptir sér af og ekkert tæki- færi hefur til að göfgast andlega né lík- amlegá, liefur gripið til töfra og hjátrú- ar og' lifir í stöðugum ótta. Þetta ástand er ágætur jarðvegur fyrir skottulækna eða Ju-Ju, sem hafa kunnað að nota sér fáfræði þessa fólks og hjálparleysi. Heið- indómurinn í hinum ægilegustu myndum hans, jafnvel mannfórnum, hefur lengi verið almennur. Lengst inni í skógarþykkninú finnur maður Ju-Ju þeirra eða skurðgoðaliús, þar sem skottulæknarnir lialda leyni- fundi sína. Þessi hús eru oft þakin liaus- kúpum af mönnum, sem drepnir hafa verið eftir þessa svívirðilegu fundi. Imli í i veggjunum eða uppi á þakinu geyma þeir Ju-Ju meðul sín. Á gólfinu eða á hill- um hringinn i kring i húsinu standa ruddalegar skrípamyndir af leiri eða tré. Þetta eru guðirnir, sem þeir þjóna. En þetta ástand breytist nú óðum. Kristnir trúboðar hafa þrátt fyrir lífs- bættu, komizt inn á þessa staði og boðað fólkinu gleðiboðskapinn. Þetta hefur komið því til vegar, að þúsundir manna hætta sínum vondu venjum og semja sig að siðum menningarinnar. Hjarta þeirra, sem leilgi hefir verið fullt af ótta, lijálrú og fáfræði, gripur liinar einföldu kenn- allt þetta breytist, og að mennirnir læri rétta guðsdýrkun. Ilann vill að þeir sem i mvrkrinu sitja, sjái hið dýrðlega Ijós fagnaðarerindisins. Guðs sonur er gjöf- in mikla, sem Faðirin gaf til þess að þeir, sem eru i fjötrum hjátrúar og fáfræði, öðlist fullt frelsi. Vegna þessa er það, að liinir kristnu hafa tekist á hendur að framkvæma liina miklu kristniboðs-fyrir- skipun, að fara út um heiminn og kenna öllum þjóðum. Getum vér, sem búum í kristnum löndum og njótum þeirrar blessunar, sém fagnaðarerindið veitir, kallazt trúir Guði, ef vér gerum ekkert til að hjálpa þeirn miljónum, sem eru i myrkri, vegna þess að ljós fagnaðarer- indisins hefur enn ekki skinið inn í hjörtu þeirra? Látum oss af fremsta megni styrkja hendur kristniboðanna, er þeir vinna að þvi að iitrýma synd og villu lijá hinum mikla mannfjölda, sem vantar þckkinguna á frelsinu í Kristi. 21

x

Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Haustsöfnun til kristniboðsins (heiðingjatrúboðsins)
https://timarit.is/publication/1405

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.