Fréttablaðið - 18.10.2019, Side 28

Fréttablaðið - 18.10.2019, Side 28
Hrönn Stefánsdóttir, verkefnastjóri á Neyð a r mót tök u f y r i r þ ol e ndu r kynferðisof beldis, segir f leiri karla og konur í virkri vímuefnaneyslu leita til þeirra eftir kynferðisof beldi. „Komur þeirra hafa þrefaldast síð- ustu þrjú árin, en brotunum hefur ekki endilega fjölgað. Þau koma til okkar því þau leggja traust á mót- tökuna og eru frekar tilbúin að leita sér aðstoðar,“ segir Hrönn og segir mestu máli skipta samvinnu við úrræði á borð við Frú Ragnheiði, Konukot og VoR sem er færan- legt vettvangs- og ráðgjafarteymi Reykjavíkurborgar en það teymi aðstoðar fólk í erfiðleikum vegna vímuefna og/eða geðsjúkdóma. „Stærsti hluti þolenda sem leitar til okkar eru konur. Strákar og karlar eru enn meira hikandi við að leita Allir jafnir á Neyðarmóttökunni „Það er leitt að fólk sem hefur orðið fyrir alvarlegu ofbeldi getur hræðst það að hringja á lögregluna,“ segir Hrönn Stefánsdóttir, verkefnastjóri á Neyðarmóttökunni, um einn viðkvæmasta hóp þolenda kynferðisofbeldis. „Þolendur lýsa auknu trausti á kerfið, bæði heilbrigðiskerfið og löggæslu, það er allavega það sem við heyrum frá þeim,“ segir Hrönn Stefánsdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is Kynferðisofbeldi 3. hluti af 5 sér aðstoðar eftir kynferðisof beldi en það færist þó líka í aukana. Þró- unin upp á síðkastið er sú að þol- endur í vímuefnaneyslu viðurkenna oftar brotin sem þau verða fyrir og leggja fram kæru til lögreglu, sem er mjög jákvætt.“ Öruggt húsnæði mikilvægt „Á Neyðarmóttökunni viljum við tryggja öryggi ef aðstæður fólks sem leitar til okkar eru ótryggar og erum í góðu samstarfi við Konukot og Kvennaathvarfið ef á þarf að halda.“ Hrönn segir þennan hóp þolenda kynferðisof beldis sérstaklega við- kvæman. „Við vitum að hættan á kynferðisof beldi er mikil þegar fólk er heimilislaust og í neyslu. Konur í þessum aðstæðum eru í mikilli hættu á of beldi. Þær verða stundum háðar of beldismönnum sínum varðandi vímuefni og hús- næði. Þess vegna er mjög mikilvægt að tryggja þeim húsnæði og styðja við þær. Þær eru stundum að gista á sófanum hjá einhverjum og eru ekki óhultar í þeim aðstæðum.“ Fylgir því meiri skömm að glíma við kynferðisof beldi sem verður í neyslu? „Það er margfalt meiri skömm. Ég heyri oft eitthvað á þá leið að viðkomandi hefði átt að vera löngu búinn að koma sér út úr þessu. En þá erum við dugleg að svara því að ábyrgðin sé alltaf gerandans. Þessi hópur þolenda er oft mann- eskjur sem hafa verið beittar kyn- ferðisofbeldi margsinnis áður. Jafn- vel alveg frá barnæsku. Þau segja okkur að þau vilji bara deyfa sig og noti þess vegna vímuefni. Við á Neyðarmóttökunni getum verið brú yfir í velferðarþjónustu og með meiri samvinnu við önnur úrræði getum við betur stutt við þessa ein- staklinga sem til okkar leita. Það er svo margt sem þarf að huga að, staðan sem þau eru í er ótrygg, þau vita ekki hvernig næsti sólarhringur verður eða hvort ofbeldismaðurinn nær aftur til þeirra. Stundum á kyn- ferðisof beldi sér stað í nánum sam- Framhald á síðu 30 Stærstur hluti þolenda eru konur. Þrefalt fleiri þolendur kynferðis­ ofbeldis koma á Neyðarmót­ tökuna í dag en fyrir þremur árum. Yngsti þolandinn úr þessum viðkvæma hópi sem hefur leitað á Neyðarmót­ töku er þrettán ára og sá elsti um sextugt. 3 13 ára 60 ára ÞETTA ER BARA FÓLK EINS OG VIÐ, SEM Á FJÖLSKYLD- UR, JAFNVEL BÖRN OG ERU MEÐ SÖMU DRAUMA OG VÆNTINGAR TIL LÍFSINS OG VIÐ. 1 9 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R28 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 9 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 B -5 F 6 4 2 4 0 B -5 E 2 8 2 4 0 B -5 C E C 2 4 0 B -5 B B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.