Fréttablaðið - 18.10.2019, Page 37

Fréttablaðið - 18.10.2019, Page 37
 L AU G A R DAG U R 1 9 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 Fréttablað Rauða krossins Rauði krossinn | fánamerki Hjálpin Blæðingaheilbrigði (e. Menstr­ual Hygiene Management) er notað yfir ýmsar athafnir og aðgerðir sem tryggja að stelpur og konur hafi næði, aðstæður og efni til að geta á öruggan og heil­ brigðan hátt tekist mánaðarlega á við blæðingar sínar af sjálfstrausti og reisn, útskýrir Guðný. Eitt af því sem er óhjákvæmileg­ ur fylgikvilli blæðinga er þörfin á túrvörum en það er f leira sem þarf að taka inn í myndina. „Að vinna að blæðingaheilbrigði snýr ekki einungis að því að tryggja aðgengi að dömubindum og slíku heldur er samhengið mun víðara, enda þarf að huga að mörgu.“ Blæðingum fylgja ýmsar athafn­ ir sem krefjast næðis og hreinlætis. „Það þarf einnig að tryggja aðgengi að viðeigandi hreinlætisaðstöðu, það þarf að huga að hvar hægt sé að henda notuðum bindum og töppum eða hvar og hvort sé hægt að þvo og þurrka margnota bindi og slíkt,“ segir Sólrún. Þá er mikil þörf á að fræða konur og sjá til þess að þær hafi greiðan aðgang að upplýsingum er varða blæðingaheilbrigði. Á sama tíma þarf að gæta þess að tillit sé tekið til menningarlegs samhengis á ólíkum svæðum. „Auk þess skortir mjög oft mikið upp á fræðslu og aðgengi að upplýsingum um blæðingar og tengd málefni. Þegar við vinnum að blæðingaheil­ brigði þurfum við alltaf að huga að menningu og siðum á hverjum stað, hverjar eru þarfirnar og hvað er viðeigandi.“ Byrði blæðingaskammar finnst víða um heim „Mörg þekkjum við blæðinga­ skömm að einhverju leyti,“ segir Guðný. „Við felum kannski túr­ Blóðug og blygðunarlaus barátta gegn blæðingaskömm Þær Guðný Nielsen og Sólrún María Ólafsdóttir, verkefnastjórar á hjálpar- og mannúðarsviði Rauða krossins á Íslandi, segja brýnt að berjast gegn blæðingaskömm. Málefnið er margþætt og geta afleiðingarnar ógnað bæði lífi og heilsu fjölda stúlkna og kvenna út um allan heim. Sólrún María Ólafsdóttir og Guðný Nielsen, verkefnastjórar hjá Rauða krossi Íslands, segja blæðingaskömm geta haft hræðilegar afleiðingar fyrir stúlkur og konur. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Framhald á síðu 2 ➛ 1 9 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 B -A 4 8 4 2 4 0 B -A 3 4 8 2 4 0 B -A 2 0 C 2 4 0 B -A 0 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.