Fréttablaðið - 18.10.2019, Síða 45

Fréttablaðið - 18.10.2019, Síða 45
Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga leitar nú að öflugum aðila til þess að leiða markaðs-, sölu- og vöruþróunarmál á öðrum framleiðsluvörum en hefðubundnum mjólkurvörum. Um er ræða spennandi vöruþróunarverkefni sem bæði snúa að núverandi framleiðslu en einnig mörgum nýjum framleiðsluvörum m.a. úr prótein- og etanólafurðum ásamt samhæfingu á kynningar-, markaðs- og sölustarfi á þessum hluta framleiðslunnar. Starfsstöðin er á Sauðárkróki. FORSTÖÐUMAÐUR SÖLU-, MARKAÐS- OG VÖRUÞRÓUNAR HJÁ MJÓLKURSAMLAGI KS Ábyrgðarsvið • Skipuleggja og leiða virðisaukandi vöruþróunarstarf • Leiða kynningar- og markaðsstarf • Daglegur rekstur á hluta framleiðslunnar • Virkja og viðhalda mælikvörðum til að meta árangur starfsins • Þátttaka í stefnumótun og gæðastarfi • Önnur tilfallandi verkefni og sem samlagsstjóri úthlutar Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta, vöruþróunar, markaðsfræða eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg • Reynsla af stýringu sölu- og markaðsmála • Reynsla af rekstri æskileg • Skilningur í lestri rekstrar- og efnahagsupplýsinga • Sjálfstæði, frumkvæði, metnaður og vinnusemi • Góð samskiptahæfni • Gott vald á talaðri og ritaðri ensku nauðsynlegt • Góð tölvukunnátta Umsóknarfrestur til og með 28. október nk. Mjólkursamlag KS skiptist í tvö svið, mjólkurafurðasvið og aðra framleiðslu. Það sem tilheyrir annarri framleiðslu eru m.a. vörumerkin E. Finnsson, Mjólka, Voga, kaldir kaffidrykkir og fæðurbótarefni. Einnig gert ráð fyrir virðisaukandi framleiðslu úr þurrkuðu mysupróteini og mysuetanóli. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Við erum alltaf með bókara á skrá hagvangur.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 1 9 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 1 9 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 B -9 A A 4 2 4 0 B -9 9 6 8 2 4 0 B -9 8 2 C 2 4 0 B -9 6 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.