Fréttablaðið - 18.10.2019, Page 46

Fréttablaðið - 18.10.2019, Page 46
Bæjarhrauni 20 220 Hafnarfjörður www.vsb.is Tækni- og verkfræðingar VSB Verkfræðistofa leitar að tækni- eða verkfræðingi til framtíðarstarfa á framkvæmdasviði. Hefur þú áhuga á að starfa við fjölbreytt og krefjandi verkefni við: • Framkvæmdaráðgjöf • Byggingarstjórn • Framkvæmdaeftirlit • Áætlunargerð Á framkvæmdasviði VSB starfar öflugt teymi bygginga-, tækni- og verkfræðinga. Það er stefna framkvæmdasviðs að nýta sér tækni til þess að bæta gæði og nota starfsmenn rafræn eftirlitsverkfæri, BIM og dróna í sínu starfi. Frekari upplýsingar gefur Gísli Ó. Valdimarsson gisli@vsb.is Umsókn um starfið með upplýsingum um menntun, hæfni og starfsreynslu óskast skilað á ofangreint netfang eigi síðar en 4. nóvember nk. Starfsreynsla við mannvirkjagerð er æskileg. Fyllsta trúnaðar verður gætt. VSB Verkfræðistofa er fjölhæf verkfræðistofa á sviði mannvirkjagerðar og framkvæmda. VSB veitir viðskiptavinum ráðgjöf með lausnum sem einkennast af hagkvæmni, fagmennsku og áreiðanleika. Á stofunni starfa 32 manns. Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2019. Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá ástæðum umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Sækja skal um starfið á ráðningarvef Mosfellsbæjar, www.mos.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Jóhanna B. Hansen, framkvæmdarstjóri umhverfissviðs og Ólafur Melsted, skipulagsfulltrúi, í síma 525-6700. Um Framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í starfið óháð kyni. Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir að ráða verkefnastjóra Óskað er eftir arkitekt, landslagsarkitekt eða aðila með sambærilega menntun í starf verkefnastjóra á umhverfissvið Mosfellsbæjar. Leitað er eftir framsýnum einstaklingi sem býr yfir hugmyndaauðgi og skipulagshæfileikum og er góður í mannlegum samskiptum. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Umhverfissvið ber ábyrgð á skipulagsmálum, byggingarmálum, þjónustustöð, nýframkvæmdum, fasteignum bæjarins, götum, opnum svæðum og veitum. Verkefnin snúa meðal annars að yfirferð og úrvinnslu skipulagstillagna, umsjón með aðkeyptri skipulagsvinnu og deiliskipulagi eldri hverfa, umsjón og gerð landmótunartillagna, umsjón hönnunarverkefna, vinna við umferðarúrbætur og tillögur, ráðgjöf og leiðbeiningar til hönnuða og viðskiptavina. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur:  Meistarapróf í arkitektúr, landlagsarkitektúr eða sambærileg menntun  Yfirsýn og þekking á lögum og reglugerðum um skipulagsmál æskileg  Góð samskiptahæfni og samstarfshæfileikar  Almenn tölvukunnátta ásamt þekkingu á helstu teikniforritum  Frumkvæði, sjálfstæði og ögun í vinnubrögðum  Hæfni í að miðla upplýsingum á góðri íslensku í mæltu og rituðu máli Fjármála- og fjáröflunarstjóri SOS Barnaþorpin vilja ráða til sín fjármála- og fjáröflunar- stjóra í fullt starf sem gegnir lykilhlutverki á skrifstofu samtakanna, er ekkert í rekstrinum óviðkomandi og situr í framkvæmdastjórn félagsins. Verkefnin eru m.a. dagleg umsjón með fjármálum, ábyrgð á uppgjöri, gerð áætlana, fjáröflun og markaðsmál. Helstu verkefni: • Ábyrgð á fjárreiðum félagsins og sjóðum þess • Skipulag og utanumhald fjáröflunar félagsins og aðkoma að markaðsmálum • Tryggja gegnsæi fjárhagsupplýsinga, umsjá bókhalds og launa og samskipti við endurskoðendur félagsins • Áætlanagerð og eftirfylgni ásamt upplýsingagjöf um fjármál félagsins og verkefni • Erlend samskipti við höfuðstöðvar og systursamtök félagsins • Samskipti við styrktaraðila og aðra velunnara Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Góð reynsla af fjármálastjórnun og reikningshaldi • Góð þekking á bókhalds- og upplýsingakerfum • Þekking á fjáröflunaraðferðum og markaðsmálum • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Heilindi, sjálfstæð og öguð vinnubrögð, frumkvæði, færni í mannlegum samskiptum, drifkraftur, metnaður og hugmyndaauðgi Nánari upplýsingar á www.sos.is og hjá framkvæmda- stjóra Ragnari Schram í síma 564 2910. Umsóknir sendist á netfangið umsokn@sos.is í síðasta lagi 3. nóvember. SOS Barnaþorpin eru alþjóðleg hjálparsamtök sem hafa séð munað arlausum og yfirgefnum börnum um allan heim fyrir fjölskyldu og heimili síðan 1949. Auk þess hjálpa samtökin fátækum barnafjölskyldum til sjálfshjálpar, sinna neyðaraðstoð o.fl. Hlutverk samtakanna á Íslandi er f.o.f. að sinna fjáröflun fyrir verkefni systursamtaka sinna í yfir 100 löndum. SOS BARNAÞORPIN Öll börn vilja gott heimili SOS BARNAÞORPIN Öll börn vilja gott heimili SOS BARNAÞORPIN Öll börn vilja gott heimili SOS BARNAÞORPIN Öll börn vilja gott heimili SOS BARNAÞORPIN Öll börn vilja gott heimili SOS BARNAÞORPIN Öll börn vilja gott heimili SOS BARNAÞORPIN Öll börn vilja gott heimili SOS BARNAÞORPIN Öll börn vilja gott heimili Ölgerðin var stofnuð árið 1913 og er eitt stærsta fyrirtækið á Íslandi í framleiðslu, innflutningi og sölu á matvælum og drykkjar­ vörum af ýmsum toga. Hjá Ölgerðinni og dótturfyrirtækinu Danól starfa um 400 manns. VÖRUMERKJASTJÓRI Vörumerkjastjóri Red Bull á Íslandi ber ábyrgð á markaðs­ og sölumálum, greiningu á innlendum markaði, neyslu hegðun og markaðsrannsóknum. Einstaklingurinn mun starfa náið með höfuðstöðvum Red Bull og söluteymi Ölgerðarinnar. Við leitum að manneskju með ástríðu fyrir starfinu og drifkraft til að starfa að gildum RedBull og Ölgerðarinnar. HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sölu­ og markaðsstörfum er æskileg • Mjög góð færni í íslensku­ og ensku er skilyrði • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frum­ kvæði, jákvæðni og áreiðanleiki Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með sjálfstæð vinnubrögð í starf vörumerkjastjóra Red Bull á Íslandi. Það var á áttunda áratugnum sem Dietrich Mateschitz þróaði formúluna fyrir Red Bull orkudrykkinn. Þetta var ekki einungis fyrsta útgáfan af algjörlega nýrri vöru heldur einnig glænýr vöruflokkur á markaði. Í dag eru rúmlega tólf þúsund manns í 171 landi að selja 6,8 milljarða dósa af Red Bull á ári og salan er bara að aukast! Sótt er um á vef Ölgerðarinnar, olgerdin.is, og skal ferilsskrá og kynningarbréf á bæði íslensku og ensku fylgja umsókn. Umsóknarfrestur er til og með 27. október. olgerdin.is Heilsugæslan Miðbæ auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi Umsóknarfrestur er til 4. október nk. Nánari upplýsingar veita: Hafdís Ólafsdóttir - hafdis.olafsdottir@heilsugaeslan.is - 513-5950 Hörður Björnsson - hordur.bjornsson@heilsugaeslan.is - 513-5950 Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is og www.starfatorg.is 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 9 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 9 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 0 B -9 F 9 4 2 4 0 B -9 E 5 8 2 4 0 B -9 D 1 C 2 4 0 B -9 B E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.