Fréttablaðið - 18.10.2019, Qupperneq 60
17. Júnítorg 3
210 Garðabær
Falleg 3ja herbergja íbúð
Stærð: 127,9 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2006
Fasteignamat: 52.100.000
Bílskúr: Já
Verð: 59.900.000
RE/MAX Senter og Guðrún, löggiltur fasteignasali kynna til sölu glæsilega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
lyftuhúsi með stæði í lokaðri bílageymslu, svalir eru yfirbyggðar. Stutt í ýmsa þjónustu og dásamlegar
gönguleiðir. Íbúðin er 127,9 fm og þar af er 7,4 fm sér geymsla í kjallara, eignin skiptist í forstofu,
eldhús, stofu og borðstofu, baðherbergi, tvö rúmgóð svefnherbergi, þvottahús innan íbúðar og
geymslu. Myndavéladyrasími er í eigninni. Þetta er eign sem hægt er að mæla með á fallegum stað.
Senter
Guðrún Þ.Helgad.
Lögg. fasteignasali
gudrun@remax.is
Opið
Hús
Sunnudaginn 20.okt. frá kl.16:00-16:30
820-0490
Garðhús 3
112 Reykjavík
Efsta hæð,sérinngangur og útsýni
Stærð: 136,8 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1997
Fasteignamat: 44.950.000
Bílskúr: Já
Verð: 54.900.000
Vel skipulögð 136,8 fm 4ja herbergja endaíbúð á 3. hæð í vel viðhöldnu og fallegu fjölbýli með sérinngangi af
svalagangi við Garðhús 3, 112 Reykjavík, þar af er 28,3 fm bílskúr
Skipulag eignar telur: Þrjú rúmgóð svefnherbergi, gangur, baðherbergi með sturtu, þvottahús er innan íbúðar.
Eldhús með borðkrók, stofa og borðstofa í sameiginlegu rými með útgengi út á suð-vestur svalir með miklu og
fallegu útsýni. Sér geymsla er í sameign og bílskúr fylgir íbúð.
Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is
Senter
Guðlaugur Jónas
Lögg. fasteignasali
gulli@remax.is
Opið
Hús
Opið hús þriðjudag 22 október frá kl. 18:00-18:30
661-6056
Jónsgeisli 37
113 Reykjavík
Vel skipulagt og flott einbýli
Stærð: 243,1 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 2006
Fasteignamat: 83.800.000
Bílskúr: Já
Verð: 94.900.000
Vel staðsett hús við Jónsgeisla 37, 113 Reykjavík, gott skipulag og mikið útsýni. Um er að ræða 243,1 fm
einbýlishús, þar af 30,3 fm innbyggður bílskúr. Gólfhiti er í öllu húsinu og instabus rafkerfi ásamt því sem lögð
hefur verið raflögn fyrir gardínur í alla glugga á efri hæð. 4 - 5 svefnherbergi er í húsinu og tvö
baðherbergi. Húsið er skráð á byggingastig 4 og matsstig 8 en húsið verður full úttekið fyrir afhendingu fyrir
utan frágang lóðar sem kaupandi mun taka yfir og ráða þar ferð um.
Bókið skoðun hjá Gulla í síma 661 6056 eða með tölvupóst á netfangið gulli@remax.is
Senter
Guðlaugur Jónas
Lögg. fasteignasali
gulli@remax.is
Opið
Hús
Opið hús mánudag 21. október frá kl. 18:00-18:30
661-6056
Langahlíð 7
105 Reykjavík
Hæð með sérinngangi
Stærð: 114,7 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1947
Fasteignamat: 51.900.000
Verð: 54.900.000
Einstaklega björt og vel skipulögð endaíbúð á fyrstu hæð, staðsett í góðu hverfi. Stutt er í alla helstu
þjónustu, leikskóla og grunnskóla. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum.
Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og tvær samliggjandi stofur. Úr
stofu er útgengt út á svalir. Í sameign er sameiginlegt þvottahús og geymsla auk sérgeymslu fyrir íbúð.
Sérmerkt bílastæði er fyrir íbúð og bílskúrsréttur á lóð.
Senter
Guðlaugur Jónas
Lögg. fasteignasali
Guðrún Lilja
Sölufulltrúi (í lögg.námi)
gulli@remax.is
gudrunlilja@remax.is
Opið
Hús
Opið hús þri. 22. okt. kl 18:00-18:30
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is
661-6056
867-1231
Nýhöfn 7
210 Garðabær
Sér inngangur, útsýni, bílageymsla
Stærð: 105,8 fm
Fjöldi herbergja: 2-3
Byggingarár: 2017
Fasteignamat: 58.400.000
Bílskúr: Já
Verð: 69.900.000
RE/MAX Senter kynnir stórglæsilega 2-3ja herbergja íbúð með SÉR INNGANGI og bílageymslu. Húsið
stendur yst við sjávarsíðuna. Tvennar svalir og stórbrotið útsýni yfir sjóinn og til fjalla. Aðeins níu íbúðir
í húsinu og engin íbúð liggur að þessari til hliðanna. Aukin lofthæð er í íbúðinni. Ljósatýring og
hitafjarstýring. Göngufæri í leik- og grunnskóla og stutt í alla helstu þjónustu og verslanir. Göngu- og
hjólastígar um hverfið.
Nánari upplýsingar: Sigrún s. 8640061 / sigrun@remax.is
Senter
Sigrún Gréta H.
Lögg. fasteignasali
sigrun@remax.is
Opið
Hús
Opið hús sun. 20. okt. kl.15.00-15.30
864 0061
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 414 4700 - www.remax.is
Senter
Guðrún Þórhalla Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Sími 8200490
gudrun@remax.is
Ég sel fasteignir
Hafðu samband í síma 820 0490 og ég fylgi þér alla leið
Þrastarás 46 -303
221 Hafnarfjörður
Rúmgóð íbúð með sérinngang!
Stærð: 95 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2001
Fasteignamat: 36.700.000
Verð: 41.900.000
Virkilega rúmgóða og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í snyrtilegu fjölbýli í Áslandi
Hafnarfirði. Eignin er með sérinngang af svölum. Íbúðin skiptist í forstofu með flísum á gólfi og
fataskáp. Eldhúsið er opið með stofunni. Stofan er björt með parketi á gólfi. Svalir með útsýni til
vesturs. Hjónaherbergið er með stórum fataskáp og parketi á gólfi. Baðherbergið er með flísum á
gólfum og veggjum. Góð staðsetning þar sem stutt er í náttúruna og flesta þjónustu, skóla og leikskóla.
Senter
Ástþór Reynir
Lögg. fasteignasali
Gunnar Sverrir
Lögg. fasteignasali
arg@remax.is
gunnar@remax.is
Opið
Hús
Opið hús á mánud. 21 okt. 17.00-17.30
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is
899 6753
8622001
1
9
-1
0
-2
0
1
9
0
4
:5
9
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
0
B
-9
A
A
4
2
4
0
B
-9
9
6
8
2
4
0
B
-9
8
2
C
2
4
0
B
-9
6
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
0
4
s
_
1
8
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K