Fréttablaðið - 18.10.2019, Blaðsíða 70
FERMINGARGJAFIR
Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út
bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal
hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum.
Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst
gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi.
Tryggðu þér gott auglýsingapláss
í langmest lesna dagblaði landsins.
Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402
eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is
Nán ri upplýsi ar um blaðið veitir
Jón Ívar Vilhelmsson markaðsfulltrúi Fréttablaðsins.
Sími 550 5654/ jonivar@frettabladid.is
VÖRUBÍLAR OG
VINNUVÉLAR
Veglegt sérblað Fréttablaðsins um vörubíla og
vinnuvélar ke ur út 25. október nk.
T yggðu þér gott auglýsingapláss
í langmest lesna dagblaði landsins.
8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 9 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
Myndirnar sem Natural History Museum í London valdi sem bestu náttúru-
lífsmyndir árins voru kynntar
fyrr í vikunni. Safnið stendur fyrir
ljósmyndakeppninni, sem fór fyrst
fram árið 1965, og í ár voru meira
en 48 þúsund myndir sendar
inn frá 100 ólíkum löndum.
Að vanda eru myndir ársins
glæsilegar, heillandi, óhugnanleg-
ar, fallegar og umhugsunarverðar.
Þær fóru á sýningu í safninu í gær
og verða síðar sýndar víða um
heim. Hér er brot af myndunum
sem voru valdar í ár.
Bestu náttúrulífsmyndir ársins
Sigurvegari í almennum flokki og sameiginlegur
sigurvegari í flokki hegðunar spendýra: Augnablikið
Bao Yongqing tók þessa mynd í Qilian-fjöllum í Kína
að vori og hún sýnir múrmeldýr sem fær óvænta
og óvelkomna heimsókn frá ref. Múrmeldýrið var
nývaknað úr vetrardvala og hungrið rak það úr bæli
sínu, beint í gin refsins.
Sigurvegari í flokki svart-hvítra mynda:
Ekkert skjól fyrir snjónum
Þessi er tekin í Yellowstone-þjóðgarðinum í Banda-
ríkjunum og sýnir stakan vísund í hríðarbyl. Myndina
tók Max Waugh.
Sigurvegari í
flokki hegð-
unar fugla:
Land arnarins
Það tók Audun
Rikardsen
þrjú ár að fá
þennan glæsi-
lega gullörn
til að venjast
myndavél sinni
og byrja að
venja komur
sínar á þessa
grein í Norður-
Noregi, en það
tókst.
Sigurvegari í flokki andlitsmynda af dýrum: Blekkingarandlit
Þessi örsmáa krabbakönguló var að veiða maura á Indlandi þegar ljós-
myndarinn Ripan Biswas kom auga á hana, en fyrst hélt hann að um
óvenjulegan maur væri að ræða. Köngulóin hermir eftir útliti maura og
nýtir það til að komast í návígi við þá.
Sigurvegari í flokki hegðunar hryggleysingja: Arki-
tektúrherinn
Daniel Kronauer tók þessa mynd á Kosta Ríka, en hún
sýnir hóp flakkandi hermaura sem byggja bú úr eigin
líkömum til að vernda drottninguna og lirfur sínar.
Sameiginlegur sigurvegari í flokki hegðunar hjá
spendýrum: Jöfn viðureign
Þessi mynd er afrakstur sjö mánaða vinnu Ingo Arndt
við að elta fjallaljón í Sílé og sýnir augnablikið þegar
ljónið gerir árás á spendýr sem heitir guanaco og er
náskylt lamadýrum. Í þetta skiptið slapp bráðin með
skrekkinn.
Sigurvegari í flokki dýralífs í borgum: Rottuhópurinn
Charlie Hamilton James náði þessari mynd af rottuhópi sem bjó
undir Pearl Street á Manhattan-eyju í New York. Um 30 rottur bjuggu
undir þessari rist sem var við tré og þær sóttu sér mat úr ruslapokum
nágranna sinna.
Í vikunni tilkynnti Natural History
Museum í London hvaða myndir
safnið hefði valið sem bestu nátt-
úrulífsmyndir ársins. Myndirnar eru
fjölbreytt augnakonfekt og komu frá
ýmsum heimshornum.
1
9
-1
0
-2
0
1
9
0
4
:5
9
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
0
B
-9
0
C
4
2
4
0
B
-8
F
8
8
2
4
0
B
-8
E
4
C
2
4
0
B
-8
D
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
1
8
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K