Fréttablaðið - 18.10.2019, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 18.10.2019, Blaðsíða 70
FERMINGARGJAFIR Fimmtudaginn 15. mars gefur Fréttablaðið út bráðsniðugt aukablað sem innheldur ótal hugmyndir að fjölbreyttum fermingargjöfum. Allir sem hafa fermst vita að dagurinn og ekki síst gjarnar lifa í minningunni um aldur og ævi. Tryggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. Upplýsingar hjá auglýsingadeild Fréttablaðsins í síma 512 5402 eða sendu okkur póst á netfangið serblod@frettabladid.is Nán ri upplýsi ar um blaðið veitir Jón Ívar Vilhelmsson markaðsfulltrúi Fréttablaðsins. Sími 550 5654/ jonivar@frettabladid.is VÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR Veglegt sérblað Fréttablaðsins um vörubíla og vinnuvélar ke ur út 25. október nk. T yggðu þér gott auglýsingapláss í langmest lesna dagblaði landsins. 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 9 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R Myndirnar sem Natural History Museum í London valdi sem bestu náttúru- lífsmyndir árins voru kynntar fyrr í vikunni. Safnið stendur fyrir ljósmyndakeppninni, sem fór fyrst fram árið 1965, og í ár voru meira en 48 þúsund myndir sendar inn frá 100 ólíkum löndum. Að vanda eru myndir ársins glæsilegar, heillandi, óhugnanleg- ar, fallegar og umhugsunarverðar. Þær fóru á sýningu í safninu í gær og verða síðar sýndar víða um heim. Hér er brot af myndunum sem voru valdar í ár. Bestu náttúrulífsmyndir ársins Sigurvegari í almennum flokki og sameiginlegur sigurvegari í flokki hegðunar spendýra: Augnablikið Bao Yongqing tók þessa mynd í Qilian-fjöllum í Kína að vori og hún sýnir múrmeldýr sem fær óvænta og óvelkomna heimsókn frá ref. Múrmeldýrið var nývaknað úr vetrardvala og hungrið rak það úr bæli sínu, beint í gin refsins. Sigurvegari í flokki svart-hvítra mynda: Ekkert skjól fyrir snjónum Þessi er tekin í Yellowstone-þjóðgarðinum í Banda- ríkjunum og sýnir stakan vísund í hríðarbyl. Myndina tók Max Waugh. Sigurvegari í flokki hegð- unar fugla: Land arnarins Það tók Audun Rikardsen þrjú ár að fá þennan glæsi- lega gullörn til að venjast myndavél sinni og byrja að venja komur sínar á þessa grein í Norður- Noregi, en það tókst. Sigurvegari í flokki andlitsmynda af dýrum: Blekkingarandlit Þessi örsmáa krabbakönguló var að veiða maura á Indlandi þegar ljós- myndarinn Ripan Biswas kom auga á hana, en fyrst hélt hann að um óvenjulegan maur væri að ræða. Köngulóin hermir eftir útliti maura og nýtir það til að komast í návígi við þá. Sigurvegari í flokki hegðunar hryggleysingja: Arki- tektúrherinn Daniel Kronauer tók þessa mynd á Kosta Ríka, en hún sýnir hóp flakkandi hermaura sem byggja bú úr eigin líkömum til að vernda drottninguna og lirfur sínar. Sameiginlegur sigurvegari í flokki hegðunar hjá spendýrum: Jöfn viðureign Þessi mynd er afrakstur sjö mánaða vinnu Ingo Arndt við að elta fjallaljón í Sílé og sýnir augnablikið þegar ljónið gerir árás á spendýr sem heitir guanaco og er náskylt lamadýrum. Í þetta skiptið slapp bráðin með skrekkinn. Sigurvegari í flokki dýralífs í borgum: Rottuhópurinn Charlie Hamilton James náði þessari mynd af rottuhópi sem bjó undir Pearl Street á Manhattan-eyju í New York. Um 30 rottur bjuggu undir þessari rist sem var við tré og þær sóttu sér mat úr ruslapokum nágranna sinna. Í vikunni tilkynnti Natural History Museum í London hvaða myndir safnið hefði valið sem bestu nátt- úrulífsmyndir ársins. Myndirnar eru fjölbreytt augnakonfekt og komu frá ýmsum heimshornum. 1 9 -1 0 -2 0 1 9 0 4 :5 9 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 0 B -9 0 C 4 2 4 0 B -8 F 8 8 2 4 0 B -8 E 4 C 2 4 0 B -8 D 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.