Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 68

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 68
68 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Ljós mynd ari Skessu horns brá sér af bæ á dög un um til að fylgj ast með marg föld um meist ur um í kindarún­ ingi. Það var býsna magn að að fylgj ast með þeim fé lög um Chris Hird og As hley Story rýja kind urn­ ar á bæn um Eiði við Grund ar fjörð. Slík ur var hama gang ur inn að á horf­ and inn mátti hafa sig all an við að fylgj ast með og nær ó gern ing ur var að telja kind urn ar sem fuku í gegn­ um hend urn ar á þess um meist ur um rún ings ins. Chris Hird kem ur frá Englandi og er einn fljót asti rún ings mað ur Breta. Hann er rétt rúm lega mín­ útu að rýja eina kind. As hley Story fé lagi hans gef ur hon um ekk ert eft­ ir og svit inn bog aði af þeim fé lög­ um í köld um fjár hús un um. Þetta er fimmta árið í röð sem að Chris kem ur til Ís lands til þess eins að rýja kind ur og reikn ar hann með að þeir fé lag arn ir rýi tíu til fimmt án þús­ und kind ur á með an þeir dvelja hér á landi. Þeir verða að mestu leyti hér á Vest ur landi og á Vest fjörð um. Þeir komu til lands ins 8. nóv em ber síð ast lið inn og reikna með að fara 10. ­ 15. des em ber. tfk Skó ara kona á tíma mót um hjá Leikklúbbi Lax dæla Leikklúbb ur Lax dæla frum sýndi leik verk ið Skó ara kon an dæma lausa eft ir spænska leik skáld ið Freder­ ico Garcia Lorca föstu dags kvöld ið 18. nóv em ber sl. Fór sýn ing in fram í Dala búð í Búð ar dal. Er þetta 28. verk ið sem leikklúbb ur inn ræðst í að setja á fjal irn ar og jafn framt 40 ára af mæl is­svið setn ing en það var einmitt Skó ara kon an dæma lausa sem var fyrsta verk ið sem sett var upp á veg um klúbbs ins árið 1971. Leik stjóri nú er Mar grét Áka dótt ir. Leik rit ið fjall ar um hin lán lausu skó ara hjón í litlu suð rænu þorpi þar sem mið dep ill inn er unga skó­ ara kon an, ó ham ingja henn ar og dæma laus við leitni henn ar til að finna ró í hjarta og sál ar lífi. Sú við­ leitni brýst fram í held ur flaust urs­ leg um mynd um svo sem í daðri og flangsi við yngri karl pen ing þorps­ ins og odd vit ann valds manns lega og einnig í erj um við ná granna og aðra þorps búa sem eru með nef sitt niðri í öll um mál efn um hinn­ ar maka lausu skó ara konu. Mitt í öll um gassa gangi skó ara kon unn­ ar stend ur svo rosk inn guð hrædd­ ur eig in mað ur henn ar, skó ar inn, og virð ist fót um troð inn af eig in ótta gagn vart hinni að sóps miklu eig­ in konu. Skó ar inn vend ir þó kvæði sínu í kross að end ingu og nær með mik illi lempni að vinna unga geð­ ríka konu sína aft ur til baka frá til­ finn inga legu róti sínu. Upp setn ing in á verk inu var lif­ andi svo ekki sé fast ara að orði kveð­ ið. Mik il lita dýrð ein kenndi t.d. sviðs mynd ina. Á svið inu sjálfu var heim ili skó ara hjón anna en á gólf­ inu fyr ir fram an var mark aðs torg ið og mátti sjá al skyns hluti upp stillta á báð um hlut um sviðs mynd ar sem minntu á suð ræn ar slóð ir svo sem fram andi á vexti. Bún ing ar kven per­ sóna voru að sama skapi í afar fjöl­ breytt um lit um, helst til heit um og æp andi, og gaf þetta sam bland sviðs mynd ar og bún inga skemmti­ leg an und ir tón í sýn ing unni. Má segja að þannig hafi nokk urs kon­ ar Mið jarð ar hafs blæ ver ið varp að fram til á horf enda. Þetta gaf sýn­ ing unni svip. Leik ur inn var að mestu með á gæt um. Stund um virt ist reynd ar erfitt að halda þræði og var kannski helst um að kenna mikl um hraða í verk inu sem ef laust helg ast af nátt­ úru þess. Hrær ing ar voru nefni­ lega mikl ar í til finn inga lífi að al­ per són anna. Með hlut verk skó­ ara hjón anna fóru þau Katrín Lilja Ó lafs dótt ir og Hjört ur Víf ill Jör­ unds son og leystu þau sitt hlut­ verk á gæt lega. Guð mund ur Sveinn Bær ings son fór með hlut verk höf­ und ar, sem var eins kon ar leið sögu­ mað ur um verk ið og kom inn í at­ burða rás ina við og við til að draga á lykt an ir af því sem fram fór en líka til að „laga“ það sem aflaga fór í sam skipt um hjóna korn anna. Þetta virk aði skemmti lega. Odd vit ann sköru lega lék Þórð ur Jó hann Guð­ brands son af nokk urri festu og kom kröftu lega inn í leik rit ið svo eft ir var tek ið í saln um. Eft ir tekta verð­ ast ur af leik ur un um þetta kvöld var þó hinn ungi Guð mund ur Kári Þor gríms son sem fór með hlut verk hins litla drengs sem í nær öll um sen um verks ins bræddi hjarta skó­ ara kon unn ar dæma lausu með sak­ leysi leg um vanga velt um sín um. Guð mund ur tal aði skýrt og skor in­ ort og hafði, að því er best varð séð, góð á hrif á leik mót t leik ara sinna. Heilt yfir má segja að Dala menn hafi slopp ið vel frá sýn ingu sinni. Gam an var að sjá að leik ara hóp­ ur inn var sam sett ur bæði af ung­ menn um og full orðn um ­ þannig gátu all ir tek ið þátt og um leið skap að viss an brag í hópi þorps­ fólks í leik rit inu. Ríf andi gang ur virð ist vera í starfi leikklúbbs ins því þetta er önn ur sýn ing hans á ár inu. Mið að við þá á kefð og þann á huga sem birt ist í verk inu og með þá stað reynd í huga að ein ung is fimm vikna und ir bún ing ur lá að baki sýn­ ing unni, lít ur út fyr ir að tölu verð ur kraft ur búi í leik húss lífi Dala manna og þeir því til alls lík leg ir á leik svið­ inu í nán ustu fram tíð. Heið ar Lind Hans son Ljós mynd ir: Björn Ant on Ein ars son. Bresk ir rún ings meist ar ar á ferð As hley Story er hér að byrja á einni kind inni með an fé lagi hans Chris Hird býr sig und ir að hand sama aðra. Chris er einn sneggsti rún ings meist ari Breta. Skömmu síð ar var all ur fjár hóp ur inn orð inn býsna ber.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.