Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 107

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 107
107MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Lýð ræði er sagt gall að, en vand inn er, að ekk ert fyr ir­ komu lag hef ur enn fund ist betra til að tryggja sam fé lags leg rétt­ indi manna. Meg in stoð ir lýð ræð­ is eru; al menn borg ara rétt indi, fé­ laga frelsi, frjáls ar kosn ing ar, tján­ ing ar frelsi og greið ur að gang ur að upp lýs ing um um á form og gerð­ ir stjórn valda. En er lýð ræð is skipu­ lag nú tím ans að virka sem skyldi? Stutta svar ið er: Nei! Al gengt er, að ís lensk stjórn sýsla og lýð ræð is lega kjörn ir full trú ar beiti und an brögð­ um og fari á svig við þarf ir lýð ræð­ is ins. For senda þess að al menn ing­ ur geti met ið frammi stöðu stjórn­ valda og tek ið upp lýsta af stöðu til ein stakra mála, er hind r ana laus að­ gang ur að upp lýs ing um um á kvarð­ an ir og gerð ir stjórn valda. Stjórn­ völd koma svika laust á fram færi því sem kann að þjóna hags mun um þeirra vel, en þau leyna jafn an því, sem kann að koma trú verð ug leika þeirra illa. Með því er höggvið að rót um lýð ræð is ins, þar með er al­ menn ing ur svipt ur frelsi og mik ils­ verð um rétt ind um, sem lýð ræð is­ skipu lag ið á að tryggja: Ó upp lýst­ ir kjós end ur njóta ekki sannra lýð­ rétt inda! Ný legt dæmi um lodd ara skap stjórn valds gagn vart þegn um sín­ um, var kynn ing for ráða manna sveit ar fé lags ins Borg ar byggð ar á upp færðu að al skipu lagi fyr ir sveit­ ar fé lag ið. Þar var að eins greint frá völd um þátt um verk efn is ins en mik il væg um þátt um þess sleppt. Á heima síðu Borg ar byggð ar er greint frá samn ingi við Land lín ur ehf. um upp færslu að al skipu lags, einnig er þar að finna frétt ir af stað fest ingu skipu lags ins og gögn um skipu lag ið sjálft. Ein hver kynni að spyrja: Er þetta ekki and skot ans nóg!? Svar ið er NEI! Því í um fjöll un fjöl miðla af mál inu eða á heima síðu sveit ar fé­ lag ins er hvergi að finna neitt, hver kostn að ur við verk efn ið var eða hvort á ætl an ir stóð ust. Þeg ar stjórn völd velja að þegja um mik ils verða þætti, er til efni til að spyrja. Og þeg ar ekki er fyr ir að fara, gagn rýn um fjöl miðl um eða virkri stjórn ar and stöðu í sveit ar fé­ lag inu, er á byrgð in okk ar. Gleym­ um því ekki, að lýð ræð ið er okk ar! Hverju reyndu stjórn völd í Borg­ ar byggð svo að leyna? Land lín ur ehf. tóku að sér að upp færa að al­ skipu lag fyr ir sveit ar fé lag ið Borg­ ar byggð árið 2007. Verk efn ið átti að taka 18 mán uði og kostn að ur inn átti að vera, 12.249.000,­ sam kvæmt verk samn ingi. Verk efn ið tók hins veg ar, 48 mán uði og kostn að ur­ inn varð, 27.951.376,­. Þar að auki keypti sveit ar fé lag ið þjón ustu af Land lín um ehf. fyr ir 27.394.922,­ með an á skipu lags vinn unni stóð. (All ar upp hæð ir eru án vsk). Ekk ert er að finna á heima síðu sveit ar fé­ lags ins í þá veru, að samið hafi ver­ ið að nýju við Land lín ur ehf, vegna breyttra for sendna eða að þjón­ ustu kaup hafi ver ið boð in út vegna ann arra verk efna í skipu lags mál um, á um ræddu tíma bili. Stjórn völd í Borg ar byggð reyndu því að halda leynd um upp lýs ing um um slæ lega á ætl ana gerð og/eða á mæl is verða van rækslu stjórn sýslu sveit ar fé lags­ ins í með ferð fjár muna. Þar gerðu stjórn völd í Borg ar byggð til raun til að svipta al menn ing lýð ræð is leg um rétti og frelsi til rök réttr ar skoð­ ana mynd un ar. Stjórn völd um í Borg ar byggð ber, að upp lýsa á heima síðu sveit­ ar fé lags ins án til rauna til yf ir klórs um alla þætti fram an greinds máls, í anda skoð ana frels is og upp lýstra lýð ræð is hátta. Höfn um ótta laust leynd ar hyggju stjórn valda í Borg­ ar byggð. Ingi mund ur Ein ar Grét ars son Borg ar nesi Spöl ung ar á Skaga vilja önn­ ur göng und ir Hval fjörð. Ak ur eyr­ ing ar vilja sín göng und ir Vaðla­ heiði. Ég sé líka á korti að styttra muni vera fyr ir mig til Reykja vík­ ur að fara göng und ir Skarðs heiði. Auk þess mundu ég og aðr ir veg far­ end ur þá losna und an því að ó veð­ ur trufli för um þjóð veg inn und­ ir Hafn ar fjalli 3­11 daga á ári, eins og það ger ir nú skv. ó háð um nið ur­ stöð um rann sókn ar stofn un ar heim­ il is ins. Við þá sam göngu hindr­ un er ó bú andi. Ég hef því hug leitt að stofna þrýsti hóp er berj ist fyr ir göng um und ir Skarðs heiði, jafn vel að fara með tjald og svefn poka suð­ ur á Aust ur völl; kastarollu og sleif mundi ég trú lega grípa með líka. Nei, ann ars, eng an dára skap... Önn ur pípa und ir Hval fjörð mun koma sem og blokk flauta í Vaðla­ heiði, í fyll ingu tím ans. Ég er ekki jafn viss um Skarðs heið ar göng­ in, enda hef ur hag deild heim il is ins ekki full hann að hag kvæmni þeirra enn. Það er hins veg ar ekki tíma­ bært að leggja þess ar byrð ar á sam­ fé lag ið rétt eins og stend ur. Not um í stað inn nokkr ar krón­ ur til þess að bæta enn ör yggi nú­ ver andi Hval fjarð ar ganga, t.d. með ströng um aga um öku hraða og öku hætti, sem og eft ir lit með þeim varn ingi sem flutt ur er um göng in. Klár um líka veg inn sem tek ið get­ ur hæstu topp ana af neð an sjáv ar­ um ferð inni þarna og gæti langt til orð ið í gildi við bót ar ganga: Veg ur­ inn um Blá skóga heiði/Uxa hryggi. Hann yrði mik il væg ör ygg is leið ekki lak ari en við bót ar pípa und­ ir Hval fjörð. Hann tæki obbann af helg ar um ferð höf uð borg ar búa í og úr of an verð um Borg ar firði á hásumri. Hann myndi, sak ir um­ hverf is feg urð ar, líka virka slak andi á öku menn og veg far end ur. Og það sem miklu skipt ir: Hann myndi verða at vinnu­veg ur fyr ir vax andi ferða þjón ustu í Borg ar firði og Ár­ nes sýslu um mönd ul inn Þing völl, eins og þrá fald lega hef ur ver ið bent á. Þarf þá varla að minna á að at­ vinnu­veg ur þessi mundi koma Lund dæl um í nú tíma legt vega sam­ band. Vissu lega verð ur Vík ur skarð nyrðra stund um ó fært. Þar er þó vel fær veg ur flesta daga árs ins að sagt er. Göng í Vaðla heiði, sem koma í fyll ingu tím ans, munu lík­ lega gera Heil brigð is stofn un Þing­ ey inga á Húsa vík ó þarfa í aug­ um fjár veit inga valds og senni lega fleiri geira op in berr ar þjón ustu þar eystra. Að sama marki mun einnig draga með Sjúkra hús ið á Akra nesi til dæm is. Tvö feldni sam göngu­ bóta felst gjarn an í því að þær geta graf ið und an sam fé lög un um sem þær eiga að styrkja, sé ekk ert ann­ að gert: Það er mér barna lær dóm­ ur síð an ég sá veg inn um Ó færuna í firð in um mín um fyr ir vest an verða til þess eins lengi vel að greiða fyr­ ir brott flutn ingi flestra dal bú anna hand an henn ar. Tím inn kall ar á æ greið ari sam­ göng ur, það er víst. Mér finnst hins veg ar að á með an hlut ar lands­ manna búa við ó vegi, ég nefni ná­ granna mína í Lund ar reykja dal og hinn hóg vær ari hluta Vest firð inga, hljóti um bæt ur, þar sem greið­ ar sam göngu leið ir eru þeg ar fyr ir, að koma aft ar í for gangs röð, a.m.k. þar sem og á með an unn ið er með fé al menn ings eða veð tek ið í því til fram kvæmda. Þess vegna er ég al veg til í að doka með á form aða kröfu gerð mína á hend ur rík is vald inu um veggöng und ir Skarðs heiði. Bjarni Guð munds son Hvann eyri Þ e g a r a t v i n n u m á l i n á Vesturlandi eru skoðuð er óhjákvæmilegt að huga að samkeppnisstöðu landshlutans samanborið við önnur svæði, og þá sérstaklega Suðurnes og Suðurland. Þetta á við um almenna atvinnuuppbyggingu, fjárfestingar, samgöngur og ekki síst ferðamenn. Valið hjá hinum almenna ferðamanni og ferðaskrifstofum, innlendum sem erlendum, stendur oftast á milli þess að fara suður á land eða hingað til okkar á Vesturland eða Vestfirði, enda bjóða öll þessi svæði upp á skemmtilega og fjölbreytta fléttu náttúru og menningar. Við uppbyggingu á ferðaþjónustu hvers landshluta er eðlilegt að styðja þá staði sérstaklega sem augljóslega draga ferðamenn inn á svæðið, þá einkum útlendinga. Útlendingar sækja í það sem þeir þekkja, þeir ganga út frá náttúrunni sem vísri og leita uppi þá menningu sem þeir sjálfir telja merkilegasta. Á sviði miðaldamenningar þekkja þeir fyrst og fremst Þingvelli og Reykholt. Með því að styrkja Reykholt er því verið að stuðla að eflingu alls Vesturlands og það þróar enginn Reykholt nema við sjálf. Staðurinn varðar því okkur öll á Vesturlandi, algerlega óháð hreppamörkum. Þennan segul, sem dregur inn á svæðið þúsundir ferðamanna á ári hverju, væri hiklaust hægt að nýta betur Vesturlandi til hagsbóta. Samkvæmt niðurstöðu Þjóðfundar á Vesturlandi, sem var þáttur í 20/20 Sóknaráætlunar Íslands og haldinn í Borgarnesi 20. febrúar 2010, er áhugi fyrir því að meira verði gert á Vesturlandi í því augnamiði að nota fornbókmenntirnar, Snorra og Reykholt. Á fundinum hlaut reyndar þessi sérstaða Vesturlands yfirburðarkosningu. Þessi áhersla rímar vel við upplifun okkar sem í Reykholti störfum við móttöku ferðamanna. Fólk heimsækir staðinn fyrst og fremst vegna Snorralaugar, en til þess að lengja dvöl þess þarf að koma upp öflugri sýningaraðstöðu og þróa minjasvæðið. Rannsókn á komu ferðamanna í Reykholt árið 2008 leiddi í ljós að heimsóknir annarra en heimamanna voru um 140.000 en einungis 12.000 gestanna komu á þá sýningu sem Snorrastofa býður upp á í Safnaðarsal Reykholtskirkju. Það segir sig því sjálft að möguleikarnir til að fjölga þeim ferðamönnum sem staldra lengur við á staðnum eru miklir. Áríðandi er að Snorrastofu takist, í samvinnu við annað heimafólk, að halda áfram þróun Reykholts sem aðgengilegrar, upplýsandi og spennandi menningarmiðstöðvar. Áform um að byggja upp minjagarð á staðnum, verði þau að veruleika, yrðu til þess að fjölga verulega atvinnutækifærum. Það styrkti héraðið og stuðlaði að fjölgun ferðamanna á Vesturlandi. Til eru glæsilegar tillögur Snorrastofu frá því fyrir 2008 um minjagarð, sem gerði ráð fyrir dýrri og mikilli uppbyggingu. Aftur á móti er stór hluti þessara tillagna framkvæmanlegur fyrir ekki alltof mikið fé. Búið er að gera þarfagreiningu, sem myndi með auðveldum hætti geta nýst við eflingu staðarins, uppbyggingu sem 20/20 Sóknaráætlun Íslands ætti hiklaust að styðja. Það yrði einnig í samræmi við afgerandi niðurstöðu Þjóðfundarins á Vesturlandi. Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu. Hér er fróðleikur sem gott er að hafa í huga þegar jólatréð er keypt og því komið fyrir. Þegar jólatré er valið er gott að draga grein í gegnum lokaðan lófann. Á góðu tré renna nálarnar í gegn án þess að detta af. Gott er að slá neðri enda trésins hraustlega niður. Ef tréð er gott dettur barrið ekki af. Einnig má prófa að sveigja nokkrar nálar og ef þær brotna er tréð of þurrt og betra að finna annað. Geymt úti Ef geyma þarf tréð í nokkra daga eru svalirnar, garðurinn eða sólpallurinn j a f n g ó ð i r geymslustaðir og jólatréssölurnar. Best er að láta tréð standa upp á endann svo það frjósi ekki niður. Tréð er geymt í netinu og gott er að taka það inn sólarhring áður en það er skreytt. Ef mjög kalt er í veðri er best að geyma það fyrst í millihita, t.d. í bílskúr. Sagað neðan af Þegar heim er komið skal saga 3 til 5 sentimetra neðan af trénu því það auðveldar vatnsupptöku. Best er að hafa sárið hallandi svo að endinn lokist ekki niðri í jólatrésfætinum. Í sjóðandi vatn Áður en tré er sett í fót og tekið inn skal stinga neðri enda þess í sjóðandi heitt vatn í nokkrar mínútur því það eykur barrheldnina. Eftir að tré er komið inn skal gæta þess að það þorni aldrei. Æskilegt er að láta jólatréð standa á köldum stað, fjarri miðstöðvarofnum og viftum og eins langt frá arninum og hægt er. Endurvinnsla Þegar jólin eru liðin og menn fara að huga að súrmatnum er rétt að minna á endurvinnslu jólatrjáa. Í mörgum sveitarfélögum er hirðing jólatrjáa auglýst sérstaklega eftir þrettándann. Fólk er þá hvatt til að setja trén við lóðarmörk svo starfsmenn sveitarfélaganna geti hirt þau. Trén eru yfirleitt notuð til jarðvegsvinnslu. Sum sveitarfélög á Vesturlandi bjóða upp á þá þjónustu að jólatré eru sótt að lóðamörkum en annars er einfalt að fara með þau á móttökustöðvar fyrir endurvinnslu og garðaúrgang. hb/ Heimild: Skógrækt ríkisins og fleiri. Pennagrein Pennagrein Pennagrein „Upp lýst ur mað ur er frjáls mað ur“ Reykholt og 20/20 Sóknaráætlunin Heilræði vegna jólatrjáa Göng und ir Skarðs heiði?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.