Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 76

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 76
Hver erum við og til hvers erum við? Ísak Harðarson og Helgi Þorgils Friðjónsson leggja saman krafta sína í nýrri barnabók Örlagasaga drengs frá upphafi síldarævintýrisins Örlygur Krisfinnsson á Siglufirði segir sögu sem kemur okkur við Ísak Harðarson. Örlygur Kristfinnsson á heimaslóðum á Siglufirði. Ljósmynd © Guðný Róbertsdóttir. Myndskreytingar Örlygs í Sögu úr síldarfirði eru sann- kölluð listaverk eins og sjá má á þessum dæmum. Ísak Harðarson hefur verið í fremstu röð ís­ lenskra skálda í hartnær þrjá áratugi. Er þess skemmst að minnast að hann var tilnefndur fyrir Íslands hönd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2011 fyrir ljóðabók sína, Renn ur upp um nótt, sem kom út árið 2009. Nú leitar Ísak á önnur mið, því á þessu hausti kom út hjá Uppheimum barnabókin Söngur Guðsfuglsins þar sem Ísak segir, af sinni alkunnu stílfimi, hrífandi ævintýri sem á erindi til barna á öllum aldri. Í litlu hreiðri í fallegu tré í Hljómskálagarð­ inum klekjast út ungar, fjórir dúnmjúkir bræð ur, foreldrum sínum til mikillar gleði. Eitt fyrsta verkefnið sem ungi í hreiðri þarf að leysa er að finna nafnið sitt. En áður þarf hann að svara erfiðri spurningu: Til hvers eru fuglar? Eldri bræðrunum þremur tekst þetta en sá yngsti á ekki svar við spurningunni. Ungarnir vaxa og dafna en líf fjölskyldunnar er í uppnámi á meðan sá yngsti hefur ekki fengið nafn. Löng og ströng leitin fær þó loks óvæntan endi. Í ritdómi sem Anna Lilja Þórisdóttir skrifaði nýlega í Morgunblaðið segir hún m.a. um bókina: „Söngur Guðsfuglsins er flott og fal­ lega skrifuð barnabók (líka fyrir fullorðna) um efni sem okkur öllum er hugleikið; hver erum við og til hvers erum við?“ Anna Lilja gefur bókinni fjórar og hálfa stjörnu. Helgi Þorgils Friðjónsson, einn okkar virt­ ustu og þekktustu myndlistarmanna um ára­ tuga skeið, myndskreytir bókina. Örlygur Kristfinnsson hefur ný verið sent frá sér barnabókina Saga úr síldar firði. Örlygur, sem er myndlistarmaður og safn­ stjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirði, vakti verð skuldaða athygli á síðasta ári með sinni fyrstu bók, Svipmyndir úr síldarbæ. Saga úr síldarfirði segir frá Sigga, sem 12 ára gamall flyst ásamt fjölskyldu sinni til Siglu­ fjarðar í upphafi síðustu aldar. Þar bíður ný fram tíð þeirra sem áður sáu ekki aðra leið út úr sárri fátækt en að flytja til Vesturheims í von um betra líf. Tilvera Sigga tekur stakka­ skiptum – en það er ekki ein falt að byrja upp á nýtt á ókunnum stað. Þessi örlagasaga bygg ir á raunverulegum atburðum. Örlygur segir í þessari bók sögu sem kemur okk ur við. Hann segir okkur hvernig síldar­ bær varð til – iðandi af lífi með alþjóðlegum blæ – þar sem silfur hafsins var gjaldmiðillinn sem greiddi dugmiklu alþúðufólki leið úr örbirgð til bjargálna og breytti íslensku sam­ félagi á undra skömmum tíma. Höfundur myndskreytir bókina sjálfur með glæsilegum vatnslitamyndum sem fullkomna verkið og tendra í frásögninni liti og líf. Í ritdómi í Morgunblaðinu þann 26. október sl. hrósar Ingveldur Geirsdóttir bókinni í há­ stert og gefur henni fimm stjörnur. Þar segir m.a.: „ ... afskaplega vel unnin, bæði mynd og texti ... Falleg og fróðleg alíslensk barna bók.“ BÓKAFRÉTTIR UPPHEIMA 2011 BÓKAFRÉTTIR UPPHEIMA 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.