Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 85

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 85
85MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Hyrnutorgi • Borgarbraut 58 • Borgarnesi • Sími: 437 0001 knapinn.is • knapinn@simnet.is Allt í jólapakkann 15% afsláttur af öllum vörum föstudaginn 25. nóv. og laugardaginn 26. nóv. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM SK ES SU H O R N 2 01 1 „Hér er alltaf nóg um að vera og framund an verð ur margt gert hér sem teng ist jól um,“ segja þær Guð ný El í as dótt ir og Ólöf Vig­ dís Guðna dótt ir sem eru verk efna­ stjór ar hjá Skaga stöð um við Skóla­ braut ina á Akra nesi. Skaga stað ir eru í raun vinnu stað ur ungs fólks í at vinnu leit. „Það eru hérna 45 manns al veg fast núna á aldr in um 16­30 ára. Hvað við ger um hverju sinni ræðst mik ið af hug mynd­ um þátt tak enda. Hér má segja að allt milli him ins og jarð ar sé fram­ kvæmt,“ segja þær. Þeg ar Skessu horn bar að garði var ný lok ið köku skreyt ing um í anda jól anna og Tinna Rós Þor­ steins dótt ir sýndi stolt hluta af kök­ un um, sem erfitt er að í mynda sér að nokk ur tími að bragða á og þar með skemma skraut ið. Þær Guð­ ný og Ólöf segja ým is legt jóla­ legt framund an. „Til dæm is jóla­ sápu gerð, kerta gerð og konfekt­ gerð. Svo kem ur Jóns ína Ó lafs dótt­ ir hing að til okk ar og verð ur með gler nám skeið í des em ber og þar verð ur eitt hvað jóla legt gert. Það er líka á dag skrá að hafa jóla fönd ur en ekki búið að full móta það, enda ræðst þetta mik ið af því hvaða hug­ mynd ir fólk kem ur með.“ Þær segja þá sem koma í Skaga staði verða að skila þar 8 tím um á viku til að upp­ fylla samn ing við Vinnu mála stofn­ un en þátt tak end urn ir eru flest­ ir á at vinnu leys is skrá. Einnig hafi nokkr ir ein stak ling ar kom ið á veg­ um fé lags þjón ust unn ar. „Hér er hægt að vera fjóra tíma á dag en það er opið frá kl. 9­15 og flest­ ir eru því mun lengri tíma hér að störf um en átta tíma á viku. Mæt ing er frjáls en fólk er allt frá klukku­ tíma og upp í fjóra tíma á dag. Það mæt ir í klúbbana sína hér á á kveðn­ um tím um en ann ars ræð ur það sjálft hvenær það kem ur. Hér fæð­ ast marg ar góð ar hug mynd ir sem síð an er unn ið með og okk ar verk er svo að finna leið bein end ur á nám skeið. Það er nóg hægt að gera hérna og eng um þarf að leið ast hér. Við erum stöðugt að hvetja fólk til að koma með hug mynd ir og það væri ekk ert snið ugt að við kæm­ um bara með hug mynd ir. Vinnu­ mála stofn un er sjálf með nám skeið þannig að þessi nám skeið hér eru meira af þrey ing ar nám skeið.“ Skaga stað ir fengu ný lega styrk úr for varna sjóði sem gerði kleyft að þar var hald ið nám skeið til að hætta reyk ing um en leið bein andi var Val geir Skag fjörð. Þang að var líka boð ið fólki frá end ur hæf ing ar­ hús inu Hver. hb Mik ið um að vera á Skaga stöð um Guð ný El í as dótt ir og Ólöf Vig dís Guðna dótt ir, verk efna stjór ar á Skaga stöð um. Tinna Rós Þor steins dótt ir með jóla­ skreytt ar kök ur. Tíska og börn Í gegn um árin voru hjón in sam an í rekstr in um. Þur íð ur sá um bók­ hald ið og reikn ings gerð en Hölli gerði við dekk og smurði. Fyr­ ir ríf lega 25 árum greind ist Þur íð­ ur með krabba mein í brjósti sem var tek ið. Allt gekk vel og hún náði sér full kom lega. Tutt ugu árum síð­ ar kvaddi þessi ó boðni gest ur aft ur dyra. Í þetta sinn var það hvít blæði. Mað ur inn með ljá inn mætti og Þur íð ur kvaddi þessa jarð vist fyr ir nærri fimm árum. Það voru mikl­ ar breyt ing ar. „ Þetta var gíf ur lega sárt eins og gef ur að skilja,“ seg­ ir Hölli. „Veik ind in voru mik il og þetta gekk frem ur hratt. En ég held á fram upp frá, á dekkja verk stæð inu og það bjarg ar mér.“ Þeg ar Hölli náði þeim á fanga árið 1984 að verða fimm tug ur tók hann sam an að gamni ým is legt sem til heyrði dekkja brans an um. Með­ al ann ars hversu mörg dekk höfðu ver ið með höndl uð. „Á þess um tíma hafði ég gert við dekk á öll um bíl­ um lands ins, tvisvar sinn um. Það er þó nokk uð og jafn framt var var lega á ætl að þá að um 800 þús und dekk hefðu rúll að í gegn um hend urn ar á okk ur á verk stæð inu, þau hljóta að vera orð in nærri millj ón í dag. Hins veg ar er gam an að segja frá því að þótt ég hafi mest alla starfsæv­ ina unn ið við dekkja við gerð ir þá myndi ég ekki velja mér það starf ef ég hefði fæðst fimm tíu árum síð­ ar, t.d. árið 1984. Ég hef alltaf ver­ ið að rissa föt, krota eitt hvað. Lík­ lega hefði starfs vett vang ur inn eitt­ hvað tengst tísku. Þessi árátta kom snemma enda stytti ég bux ur og lag aði föt in sjálf ur og hafði gam an af. Ef ég hefði ekki hasl að mér völl í tísku heim in um,“ seg ir Hölli glett­ inn, „þá hefði starf ið tengst börn­ um. Ég hef af skap lega mik ið gam­ an af þeim. En þetta pass aði bara ekki þeg ar ég var ung ur. Þú get­ ur rétt í mynd að þér hvað hefði ver ið sagt ef mað ur af minni kyn­ slóð hefði vilj að hafa at vinnu við að passa börn eða hanna föt.“ Spjall inu er lok ið og kvatt. Hörð­ ur Jó hanns son hef ur gam an af því að um gang ast fólk og finnst sam­ skipt in hafa ver ið góð við sam­ ferða menn ina. Með sínu ljúfa við­ móti hef ur hann þjón u stað bí l eig­ end ur í nærri fimm tíu ár, nótt sem nýt an dag, enda varla til nei í hans orða bók. bgk Í dag þarf tölu vert minna pláss til að gera við dekk en áður var. Meira að segja er pláss til að eiga dekk á lag er. Smur gryfj an er enn mik ið not uð þótt ekki sé leng ur ver ið að stinga eins mik­ ið í koppa og var. Jólabókin ykkar 2011 Borgfirðingar Sölustaðir í Borgarnesi: Bónus, Nettó, Hyrnan, Olís, Landnámssetrið Einnig er hægt að kaupa bókina hjá Sigvalda Arasyni sími 892 1525 silli@borgarverk.is Útgerðarsaga Borgfirðinga, Flóaferðir og fiskveiðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.