Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 82

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 82
82 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER „Ég er fædd og upp al in í Hafn­ ar firði en á ætt ir í Borg ar fjörð inn og hing að á Snæ fells nes. Mað ur­ inn minn, Kjart an Jós efs son, er hins veg ar fædd ur og upp al inn hér. Hann fædd ist hérna í stof unni,“ sagði Sig­ ríð ur Diljá Guð munds dótt ir í Nýju­ búð í Eyr ar sveit þeg ar Skessu horn tók hús á henni fyr ir stuttu. Nýja búð er út við sjó inn und ir Eyr ar fjalli milli Grund ar fjarð ar og Kolgraf ar fjarð ar. Sig ríð ur Diljá byrj aði að búa í Nýju­ búð árið 1976 og að spurð um hvort ekki hafi ver ið við brigði að flytja frá Hafn ar firði í sveit ina, seg ir hún; „Ég var svo ung og vit laus að ég var ekk­ ert að spá í það, var bara til í allt. Ég hafði nán ast ekk ert kynnst sveita­ störf um áður, hafði ver ið eitt sum­ ar í Skál eyj um og næsta sum ar á eft­ ir í Grund ar firði, að al lega sem sel­ skaps dama held ég, en ann ars hafði ég bara ver ið í Hafn ar firði.“ Þau Sig ríð ur og Kjart an búa með 19 mjólk andi kýr og nokkr ar kind­ ur. Hún seg ist alltaf hafa unn ið utan heim il is ins líka í þessi 35 ár sem hún hef ur búið í Nýju búð. „Ég hef alltaf unn ið eitt hvað með bú skapn um. Ég byrj aði í Spari sjóðn um í Grund ar­ firði, síð an vann ég í sund laug inni, svo var ég fisk vinnslu en síð ustu ell­ efu árin hef ég starf að við heim il is­ hjálp í Grund ar firði fjóra daga vik­ unn ar. Alltaf önd á að fanga dag Sig ríð ur seg ir fast ar venj ur í heiðri hafð ar á heim il inu varð andi jól og að ventu. „Við erum sér vit ur með það að skreyta ekki fyrr en á Þor­ láks messu. Að vísu set ég jóla stjörn­ ur í glugg ana í byrj un að ventu og úti ljósa ser í an fer upp svona viku fyr­ ir jól. Svo er skreytt með mik illi sér­ visku á Þor láks messu. Þetta er gam­ alt papp írs skraut á sama aldri og elstu börn in, jóla tréð er líka jafn gam alt elstu börn un um og ég er púuð nið­ ur fyr ir hver jól þeg ar ég tala um að ég ætli að fá mér nýtt jóla tré. Einu sinni var jóla tréð stórt og börn in lít il en nú hef ur það snú ist við. Reynd ar er það að lag ast aft ur eft ir að barna­ börn in komu til sög unn ar. Það eru líka sér þarf ir í jólamatn um. Við höf­ um alltaf ver ið með pek in gönd á að­ fanga dag en þeg ar tengda syn irn­ ir komu þá fór um við að hafa ham­ borg ar hrygg líka. Svo er hangi kjöt á jóla dag og from as í eft ir rétt með möndl um.“ Þau hjón in voru áður fyrr með end ur en eru ekki með þær leng ur og þurfa því að sækja jóla mál­ tíð ina ann að. „Ég veit ekki hvort ég þori að segja frá því en á síð ustu jól­ um var þetta dönsk herra garðs önd.“ Búin að baka fyr ir miðj an des em ber Bakst ur inn er líka fast ur lið ur fyr­ ir jól in. „Nú orð ið byrja ég tím an­ lega að baka. Það er þó ekki þannig að ég sé búin að baka ell efu sort­ ir fyr ir 1. des em ber en ég reyni að vera búin að baka fyr ir miðj an des­ em ber. Ég á aldr aða for eldra í Hafn­ ar firði og ég baka alltaf fyr ir þau og það er jóla gjöf in frá mér. Ég byrj­ aði á þessu einu sinni þeg ar mamma var lasin og gat ekki bak að fyr ir jól­ in. Ég hef hald ið þess um sið síð an enda finnst mér þetta bara gam an. Ég baka aldrei minna en níu sort ir af smákök um og það er full ir dunk­ ar hér fram yfir jól. Mér þyk ir gam­ an að baka. Upp á halds kök urn­ ar hjá krökk un um eru engi ferskök­ ur sem þeim þykja góð ar. Ég var alltaf í basli með hálf mán ana þang­ að til pabbi sagði mér hvað ætti að gera. Hann er gam all kokk ur til sjós og kann ým is legt fyr ir sér í bakstri og mat ar gerð. Hann sagði mig vera með of mik ið smjör líki í kök un um mið að við syk ur inn. Þá fór ég að leita að betri upp skrift um og síð an hef ur þetta geng ið vel. Pabbi kenndi mér líka að baka pönnu kök ur þeg­ ar ég var átján ára. Hann kann ým is­ legt karl inn.“ Konfekt, daga töl, jóla­ kort og prjóna skap ur Sig ríð ur Diljá ger ir líka alltaf konfekt fyr ir jól in og send ir vin um og ættingjum.“Þetta þyk ir mörg­ um orð ið nauð syn legt á jól um og ó missandi. Það seg ir pabbi að minnsta kosti. Svo hef ég gam an af að taka ljós mynd ir og hef alltaf tek­ ið mik ið af þeim. Núna eft ir að staf­ ræna tækn in kom til tek ég mynd ir og bý til daga töl sem ég sendi í jóla­ gjaf ir. Sér stök daga töl fyr ir fjöl skyld­ una með af mæl is dög um og svo önn­ ur með öðr um mynd um. Jóla kort­ in bý ég líka til sjálf og prjóna mik ið fyr ir jól in til jóla gjafa. Ég ætla ekk ert að prjóna fyr ir þessi jól, ég held að ég sé orð in uppi skroppa með hug­ mynd ir. Ég er með hug mynd ir um ann að í jóla gjaf ir en segi ekki frá því svona op in ber lega. Þetta á að koma á ó vart. Ann ars er ekki úr miklu að velja með hrá efni. Hér get ég bara far ið í tvær búð ir sem hafa eitt hvað upp á að bjóða. Það eru Hrann ar­ búð in og Sam kaup, þær búð ir standa sig svo vel sem þær geta.“ Elstu börn þeirra Sig ríð ar og Kjart ans eru 34 ára á þessu ári en eru þó ekki tví bur ar. „Son ur inn er fædd­ ur í jan ú ar en elsta dóttir in í des em­ ber. Ég erfði þetta frá henni ömmu minni því mamma var fædd í jan ú­ ar og syst ir henn ar í des em ber sama ár. Þau fylgd ust því alltaf að í skóla.“ Auk þeirra tveggja eiga þau Sig ríð ur og Kjart an tvær dæt ur, sem eru 28 ára og 25 ára. Barna börn in eru orð­ in fjög ur og það fimmta er á leið­ inni. Börn in heima á jóla dag Sig ríð ur seg ir að oft ast sé mann­ margt á jól um hjá þeim. „Ein jól in vor um við þó bara fjög ur hérna en þá komu bara dótt ir okk ar og henn­ ar kær asti úr Borg ar firð in um. Ann­ ars hafa börn in alltaf ver ið hér öll á jóla dag á samt mök um þeirra og börn um. Ég vona að þau haldi því á fram. Það er svo sem ekki langt í börn in, ein dóttir in eru í Reykja vík, önn ur uppi í Borg ar firði, sú þriðja á Hvann eyri og son ur inn er í Grund­ ar firði.“ Hún seg ir oft ast auð velt að ferð ast á milli en þó geti orð ið ansi snjó þungt við Nýju búð og í ná­ grenn inu. „ Þannig var það nú bara í fyrra á kvenna frí dag inn 24. októ­ ber. Þá varð hér allt ó fært og raf­ magns lín an slitn aði und an ís ingu þannig að raf magns laust varð. Ann­ ars er þetta orð ið betra en var. Nú er veg ur inn mok að ur ef við biðj um um það, eða þau á Skalla búð um. Svo er búið á Vatna búð um og Naust um en þetta eru einu bæ irn ir „fyr ir fram an mal bik“ í byggð hérna en ann ars eru bara sum ar hús. Það er bara eitt barn á grunn skóla aldri hér í sveit inni en það býr á Skalla búð um.“ Fer ekki á sjó inn með bónd an um Kjart an stund ar svo lít ið sjó með bú skapn um. „Hann fór alltaf á grá­ sleppu og reru þá krakk arn ir okk ar með hon um eft ir því sem þau höfðu ald ur til og var með net in hérna rétt fyr ir utan. En núna í sum ar fór hann á strand veið ar. Hann geym ir bát inn hér heima yfir vet ur inn og sjó set ur hann hér á vor in en rær ann ars frá Grund ar firði því hér er ekki höfn og það er ekki ger andi að taka bát inn alltaf á land eft ir róð ur. Ég fer aldrei með hon um, ég er of sjó veik til þess. Þó fór ég eina ferð með hon um á sjóstöng í fyrra sum ar.“ Nýja búð stend ur al veg nið ur við sjó inn og Sig ríð ur Diljá seg ir það hafa ver ið skemmti legt að fylgj ast með síld ar bát un um við veið ar síð­ ustu árin. „Það er gam an að sjá þessi stóru skip hér al veg upp und ir fjöru og allt líf ið sem fylg ir síld inni. Kjart­ an fór með víd eó vél hérna út einn dag inn til að mynda þetta þeg ar flest var af síld ar bát un um. Há hyrn­ ing arn ir hafa ver ið hér í tuga tali og svo súl an, sem ég hafði ekki séð hér áður. Ég hef set ið hérna við eld hús­ glugg ann og horft á hana. Það er tign ar legt að sjá hana stinga sér eft ir ætinu úr mik illi hæð.“ Sig ríð ur seg ir ým is legt að sjá og fylgj ast með þarna fram í sveit. „Það er mik il vægt að segja fram í sveit frá Grund ar firði og það er mjög mik­ il sér viska hér um að halda þess um venj um. Þetta var ég van in á strax þeg ar ég kom hing að og líka það að segja ekki hæ og bæ í sveita sím ann. Svo var líka bann að að liggja á hleri í sveita sím an um,“ seg ir Sig ríð ur Diljá Guð munds dótt ir hús freyja í Nýju­ búð í Eyr ar sveit. hb Sig ríð ur Diljá Guð munds dótt ir í Nýju búð Fast ar venj ur í heiðri hafð ar á að ventu og jól um Upp skrift af Moz art kúl um frá Sig ríði Diljá í Nýju búð 250 gr nou gat (Oden se) 250 gr Marsip an bara venju­ legt má vera ó dýrt 100­200 gr. hjúpsúkkulaði Fletja út marsipan ið. Svo sker ég núggat ið þunnt nið ur með osta spaða, passa að það sé vel kalt. Legg það á mar sípan ið og rúlla upp, þá er þetta eins og rúlluterta. Sker svo nið ur í ca 1 cm bita og rúlla þessu í litl­ ar kúl ur, ekki samt mjög litl­ ar. Hjúpa svo með súkkulað inu, legg þetta á bök un ar papp ír og kæli í ís skápn um. Sig ríð ur Diljá við fjöl skyldu mynda horn ið í stof unni heima í Nýju búð. Dæt urn ar þrjár eru löngu vaxn ar upp fyr ir gamla jóla tréð. F.v. Sæ unn Ósk, Þór unn og Sig ur laug. Sig ríð ur Diljá hef ur alltaf tek ið mik ið af ljós mynd um. Þess ar eru tekn ar í næsta ná grenni við heim il ið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.