Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 98
98 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER
Það virð ist vera að sum ir séu
fædd ir með veiði dellu, það er bara
spurn ing hvenær gen ið er virkj
að, það þarf ekki nema eina veiði
ferð og þá verð ur ekki aft ur snú
ið. Á Síðu múla bjó á fyrri hluta síð
ustu ald ar Andr és Eyj ólfs son, sem
bar það við að leið segja Bret um
við Þverá og Kjarará í Borg ar firði,
þá var far ið allt á hest um. Al nafni
hans og barna barn, Andr és Eyj
ólfs son, hef ur ver ið leið sögu mað
ur við árn ar, sam tals í ríf lega þrjá
tíu ár. Seg ist hafa misst af því að
fara á hest um því veg ur inn á efsta
svæð inu hafi lík lega kom ið upp úr
1973. Eins og aðr ir veiði menn fer
Andr és nokk uð víða til veiða en;
„mér þyk ir vænt um ána mína og er
eins og tún sæk in rolla, þarf alltaf að
koma aft ur. Þannig er það yf ir leitt í
veiði mennsku, menn veiða hér og
hvar en ein á stend ur upp úr, verð
ur áin sem mesta ást fóstri er tek ið
við. Í mínu til felli er það Þverá og
Kjarará það er eng in spurn ing.“
Kveikt á veiði gen inu
Andr és Eyj ólfs son er upp al inn í
Síðu múla í Hvít ár síðu. Þar stund
aði hann hefð bund inn fjár bú
skap með for eldr um sín um til árs
ins 1996. Upp úr því byggði hann
á samt eig in konu sinni heils árs bú
stað og dvelja þau þar eins mik ið
og færi gefst, enda Andr és sveita
strák ur að ætt og upp runa. Þekk ir
nátt úr una, fugla og fén að og lík ar
vel í þeim fé lags skap. Það var ein
hvern tím ann upp úr tíu ára aldr in
um sem fyrst var far ið til veiða með
pabba, Eyjólfi Andr és syni, það var
nóg. Þá varð ekki aft ur snú ið, búið
var að kveikja á veiði gen inu. „Það
var fyr ir ríf lega þrjá tíu árum, þeg
ar nýir leigu tak ar tóku ána á leigu,
að mér bauðst starf leið sögu manns
við Kjarará og tók ég boð inu. Enn
þann dag í dag finnst mér jafn gam
an. Ef sú stund kem ur að ég fái nóg,
er ég á kveð inn í að hætta. Auð vit að
hafa sum ir veiði menn ver ið þannig
að þig lang ar ekk ert til að hitta þá
aft ur og finnst jafn vel að þeir hafi
ekk ert átt skil ið að fá fisk inn sem
þeir fengu, en þau til felli eru telj
andi á fingr um ann arr ar hand ar.
Síð ustu árin hef ég meira ver ið að
leið segja við Þverá en þekki bæði
veiði svæð in afar vel. Til að byrja
með var ég allt sum ar ið en það hef
ur breyst. Þá var ég í skóla á vet urna
og var í leið sögn inni al veg upp í 50
60 daga. Eink um eru það er lend ir
veiði menn sem vilja fá þessa þjón
ustu og núna er það orð ið svo að
þeir hringja í mig eða þeir sem eru
með hóp inn og at huga hvort ég er
laus þeg ar þeir eiga veiði daga. Áður
hafði leigu tak inn frek ar sam band. Í
dag er ég svo hepp inn að hafa skiln
ings rík an at vinnu rek anda sem veit
ir mér launa laust leyfi til að sinna
þess ari dellu minni, ann ars gengi
þetta aldrei upp. Þetta eru um sex
vik ur sem ég dvel við ána.“
Veiði menn þá og nú
Gíf ur leg ar breyt ing ar hafa orð
ið á öllu er lít ur að lax veiði á þeim
þrjá tíu árum sem Andr és hef ur ver
ið leið sögu mað ur. Veiði menn irn
ir eru auð vit að alltaf menn en hóp
ur inn hef ur þó breyst. „Þeg ar ég
byrj aði var ég mest með á kveð
inn hóp út lend inga sem kom ár
eft ir ár. Svo elt ist sá hóp ur, ef svo
má segja, hann end ur nýj að ist ekki.
Syn irn ir fóru frek ar í golf held ur en
veiði. Í dag er þetta stabílli hóp ur
sem kem ur. Hér áður var líka meira
ver ið með á fengi. Sög ur eru til um
menn sem komu ekki til að veiða
held ur til að detta í það. Þeir sáust
lít ið eða ekk ert við árn ar. Þetta
hef ur mik ið breyst, sem bet ur fer.
Menn eru enn að hressa sig við en
það er mik ið hóf sam ara en var. En
sér visk an er al veg til stað ar enn þá.
Ég man eft ir Am er ík ana sem var að
veiða í Kjarará. Hann var með hita
mæli til að mæla vatns hit ann. Það
fór nefni lega eft ir hita stig inu hvaða
línu átti að nota, flot eða sökkvandi.
Hann var í þessu fram og til baka
og ó trú leg ur tími sem fór í skipta
um línu, sitt á hvað. En hann fékk
þó fisk þarna. Það er einnig betra
að geta tal að við veiði menn ina og
yf ir leitt er það ensk an sem not
uð er, óháð upp runa landi við kom
andi veiði manns. Ég man samt eft ir
Sviss lend ing um sem voru við veið
ar í Kjarará eitt sinn. Við töl uð um
bara ís lensku við þá. Þeir skyldu
ekki ensku og við ekki þýsku svo
um ann að var ekki að ræða,“ seg ir
Andr és og bros ir.
Hann nefn ir jafn framt að sér
visk an og hjá trú in séu oft til stað
ar. „Menn vilja sem dæmi helst
alltaf vera í sömu her bergj un um
og koma jafn vel afar snemma í hús
til að tryggja það. Svo eru önn
ur skemmti leg dæmi. Ég man eft ir
Am er ík ön um sem voru við veið ar.
Þeir höfðu mikl ar á hyggj ur af því ef
belj urn ar á Helga vatni lágu þeg ar
við keyrð um fram hjá. Þá yrði eng in
veiði. Þeir fóru samt að ánni af því
að þeir voru komn ir, en sögðu jafn
framt að það væri ekki til neins,“ og
nú hlær Andr és dátt.
Út bún að ur inn þá og nú
Ein hverj ir muna án efa eft ir
veiði mönn um í klof stíg vél um enda
ekki svo langt síð an þau runnu sitt
skeið. Síð ar komu vöðl ur sem til
að byrja með voru frem ur lé leg
ar þannig að ef veiði var stund uð
að ein hverju ráði var yf ir leitt kom
ið gat á þær áður en sum ar ið var á
enda runn ið. Mik il þró un hef ur því
átt sér stað í veiði fatn aði, bæði end
ing og nýt ing. En þar, sem víð ar,
hef ur tísk an sett sitt mark.
„Sum ir leggja mik ið upp úr því að
vera í því allra nýjasta og með allra
nýj ustu græjurn ar en auð vit að fara
menn mis jafn lega langt í vit leys una
þarna sem ann ars stað ar. Það kost
ar pen inga ef á að halda sér í tísk
unni á þessu sviði sem öðr um og
oft eru það nokk ur hund ruð þús
und sem labba nið ur að ánni,“ seg
ir Andr és og held ur á fram. „Sum ir
eru með veiðistang ir sem kosta afar
mik ið. Þá er eins gott að skella ekki
bíl hurð inni á stöng ina, þótt flest
ar dýr ari stang ir séu með ævi langa
trygg ingu, þá er þetta þín stöng og
sem slík fæst hún varla bætt. Aðr
ir eru með sína gömlu Hardy stöng
og stolt ir af. Ég man þann tíma er
veiði menn voru í klof stíg vél um og
regnúlpu og þannig voru fyrstu árin
mín í leið sögu mennsk unni. Mér
var skít kalt allt sum ar ið. Bæði af því
að sumr in voru kald ari en einnig af
því að þetta var ekki hlýr fatn að ur.
Þarna hef ur orð ið mik il breyt ing
til batn að ar. Nú er hægt að setj ast
nið ur í blauta brekk una án þess að
verða blaut ur sjálf ur. Ég fékk fyrstu
vöðl urn ar mín ar árið 1985 og þær
dugðu varla sum ar ið. Núna eru
fram leidd ar sér stak ar vöðl ur fyr
ir leið sögu menn. Þær kosta reynd
ar tölu vert en eru á móti að end ast í
ein hver ár. Það er all ur mun ur.“
Fyrst og fremst
þol in mæði
Til að hafa ár ang ur sem erf
iði við veið ar þarf fyrst og fremst
þol in mæði, að mati Andr és ar. Að
gefa sér ekki tíma til að staldra við
ána, bíða í nokkr ar mín út ur, skoða,
kanna og renna er á vís un á slak an
ár ang ur. En sum ir veiði menn mega
varla vera að þessu. Aðr ir kunna lít
ið og þurfa þá mikla hjálp, það er
allt í lagi því flest ir læra smátt og
smátt þótt auð vit að sé það ögn mis
jafnt. Þeg ar kem ur að leið sögu
mann in um og hversu góð ur hann
er þá hef ur Andr és að sjálf sögðu
skoð un á því.
„Best er ef við kom andi leið
sögu mað ur er af svæð inu sem
hann vinn ur á. Hann þarf helst að
þekkja bæ ina, bænd urna, nátt úr una
og um hverf ið. Það koma ekki síð
ur spurn ing ar um slík at riði. Hvaða
fugl er þetta eða hver býr þarna
og með hvað er búið þar? Svona
spurn ing ar eru alls ekki óal geng ar.
Það er að sjálf sögðu gott að þekkja
ána vel. Þekkja grjót in og hvar fisk
ur inn ligg ur. Sú þekk ing kem
ur með reynsl unni. Haf ir þú hins
veg ar ver ið við lax veiðiá og öðl
ast þekk ing una á því að lesa vatn
ið þá get ur þú í raun leið sagt hvar
sem er. Þá er eina regl an sem gild ir
að vita hvar á að fara nið ur að ánni.
Það er gjör sam lega ó við un andi að
vera að vill ast um sveit ir með veiði
mann sem hef ur greitt fúlg ur fjár
fyr ir að kom ast í veiði, enda fer það
mjög illa í þá. Slóð ar þurfa að vera
vel merkt ir og helst þurfa að vera
pípu hlið svo ekki sé sí fellt ver ið að
fara út og opna og loka hlið um. En
allra best er að vera úr um hverf
inu, þá fær veiði mað ur inn mest fyr
ir sinn snúð.“
Út rás fyr ir veiði dell una
Andr és seg ist fá heil mikla út
rás fyr ir veiði dell una við að sitja á
bakk an um, hlusta á nið inn og horfa
á lax inn hreyfa sig, jafn vel þótt það
sé við van ing ur sem er við veið arn
ar. Hann hef ur hitt alls kon ar fólk,
frægt og minna frægt, for seta og
prinsa sem allt er bara fólk þeg ar til
kast anna kem ur.
„Það er al veg ó trú legt hvað starf
ið er gef andi fyr ir þann sem hef
ur gam an af veiði skap, sam skipt um
við nátt úr una og fólk þótt sum ir
veiði menn kunni ekki neitt. Í þeim
hópi eru auð vit að all ar gerð ir eins
og ann ars stað ar. Ég hef hins veg
ar pass að mig á því að hnýta ekki
sterk vin áttu bönd við þá veiði menn
sem ég vinn með. Hef ekki sam
band við þá á vet urna og þigg ekki
gjaf ir. Leið sögu menn geta líka ver
ið upp á þrengj andi. En eins og ég
sagði fyrr þá geta þeir yf ir leitt ekki
skyggt á gleð ina við að vera við ána.
Ég er sveita strák ur að ætt og upp
runa þótt ég búi núna í Reykja vík
á vetr um. Hins veg ar er það ljóst
að þar ætla ég ekki að verða gam all.
Þeg ar ald ur inn fær ist yfir ætl um við
hjón in að flytja í sveit ina. Þar verð
ur síð ustu ár un um eytt, úti í nátt
úr unni, en þar til að því kem ur á ég
án efa eft ir að eyða mörg um árum
við Þverá og Kjarará,“ seg ir Andr és
Eyj ólfs son Síðu múla.
bgk
„ Þverá og Kjarará eru árn ar mín ar“
Rætt við Andr és Eyj ólfs son leið sögu mann frá Síðu múla
Leið sögu mað ur inn við bíl inn sem ber sömu ein kenn is stafi og flug vél in hans; TFAFI. Ljósm. mm.
Andr és að renna fyr ir fisk. Ljósm. mm.
Hér áður fyrr voru
klof stíg vél og
regnúlpa það sem
gekk við lax veiði
ár. Þannig var út
bún að ur inn þeg ar
Andr és Eyj ólfs son
hóf störf sem leið
sögu mað ur við
Þverá og Kjarará í
Borg ar firði. Hér er
hann við ána sína
fyr ir um þrjá tíu
árum.
„Að gefa sér
ekki tíma til að
staldra við ána,
bíða í nokkr ar
mín út ur, skoða,
kanna og renna
er á vís un á slak
an ár ang ur.“
Ljósm. mm.
Andr és að veið um í Sel strengj un um, á sama stað og hann fékk fyrsta lax inn
sinn, þá 14 ára gam all. Ljósm. mm.