Skessuhorn


Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 96

Skessuhorn - 23.11.2011, Blaðsíða 96
96 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER Það var mik ið hleg ið og marg ar skemmti sög ur sagð ar við eld hús­ borð ið á Norð ur Reykj um í Borg­ ar firði á með an rætt var við hjón­ in á bæn um, þau Kol brúnu Sveins­ dótt ur og Bjart mar Hann es son. Þau eru sam mála um að yfir þeim hafi lýst lukku stjarna því margt í þeirra lífi sé með þeim hætti. Á Norð ur Reykj um hafa hjón in búið síð an árið 1980. Ekki sér stök rækt un en samt sett ur á til undan eld is Bjart mar Hann es son þekkja flest ir Borg firð ing ar og lands­ menn marg ir fyr ir smellna texta sína. Hann er sem dæmi höf und­ ur text ans sem kyrj að ur er 17. júní ár hvert, „Hæ, hó jibbý­jei, það er kom inn sautj ándi júní.“ Bjart­ mar var bú sett ur hjá móð ur sinni, Dýrunni Þor steins dótt ur og afa, Þor steini Ein ars syni, í Gilja hlíð í Flóka dal fram til átta ára ald urs. „Ég var nú ekki sér stök rækt un en samt var mað ur sett ur á til undan­ eld is,“ seg ir Bjart mar þeg ar spurt er um fyrstu ævi ár in, en hjón in á Norð ur Reykj um eiga tvö börn, Unn ar Þor stein húsa smíða meist ara og Þóru Geir laugu líf fræð ing og kenn ara. „Ég var svona fyr ir máls­ lamb og flutti með móð ur minni til Kefla vík ur þeg ar hún gift ist þang­ að. En sveita gen ið var til stað ar og ég var öll sum ur í Gilja hlíð. Ann­ ars var ég snemma á kveð inn í því að verða alla vega eitt af þrennu, þeg ar ég yrði stór. Það var prest ur, bóndi eða gam an vísna söngv ari. Ég fór mjög fljótt að setja sam an ein hverja vit leysu sem all ir drógu úr nema afi. Hafi mér auðn ast að skemmta ein hverj um í gegn um tíð ina er það ekki síst hon um að þakka.“ Mat ráðs kona, þýð ing ar, hljóm sveit ar líf og fjör Í gagn fræða skól an um í Kefla­ vík eign að ist Bjartm ar góða fé laga og vina bönd in halda enn. Með al þeirra er Vign ir Berg mann en þeir Bjart mar voru á samt fleiri góð um í hljóm sveit á gaggó ár un um og Vign ir hef ur samið lög við ýmsa texta sem Bjart mar hef ur samið, með góð um ár angri. „Ég var svo stund um að gera texta við lög er­ lendra tón list ar manna því þetta var allt á út lensku og mað ur skildi ekki baun í þessu. Svo söng ég há stöf­ um í trakt orn um einn með sjálf um mér. Ég man líka að einu sinni vor­ um við vin irn ir að þýða texta eft­ ir Bítl ana Ticket to ride, þar kem­ ur m.a. fyr ir hend ing in „The girl that’s dri v ing me mad is going away.“ Við vor um nokk uð góð ir að eig in á liti. Þetta orð mad var auð­ vit að um mat og svo var girl þarna líka þannig að text inn hlyti að vera um mat ráðs konu. Ann að kom bara ekki til greina,“ seg ir Bjart mar sposk ur á svip. Þeg ar talið berst að því hvenær fyrst var stig ið á svið með eig in texta smíð ar seg ir Bjart mar að hann hafi skoð að þá texta síð ar og nið­ ur stað an ver ið sú að þeir muni ekki verða geymd ir á hér aðs skjala safn­ inu. „ Þetta var reynd ar al veg voði. Á fremsta bekk sátu þrír vin ir mín­ ir sem sáu um að ég var klapp að­ ur upp þrisvar og ég neydd ist því til að flytja öll fjög ur lög in sem ég var með aft ur. Ég var að verða sautján ára á þess um tíma en þokka lega sviðsvan ur því ég var í hljóm sveit sem ég hafði troð ið upp með. Á þess um tíma var ekk ert sjón varp og ekk ert um að vera ann að en það sem krakk ar fundu upp sjálf ir. Þá þurft um við sem sagt að leita og hafa fyr ir hlut un um. Í dag þarf eig­ in lega að bremsa af því fram boð ið af af þr ey ingu er svo mik ið.“ Eft ir gagn fræða próf ið var hald ið til náms í Bænda skól ann á Hvann­ eyri. Þar var á kveð in lína lögð í sam­ bandi við ævi starf ið. Sem sagt búið að hætta við prest inn. Á Hvann­ eyri urðu ýms ar lausa vís ur til enda hell ing ur af glimr andi höf und­ um þar að sögn Bjart mars. En svo kom að því að hann réði sig í vinnu­ mennsku að Ás garði í Reyk holts dal. Þar bjó ung stúlka sem hann hafði fyrst hitt þeg ar hún var tveggja ára og fannst á þeim tíma ekki mik ið til koma. Ó þol andi stelpu krakki sem elti hann allt sem far ið var. Það átti sann ar lega eft ir að breyt ast. Keyrð á trakt orn um í skól ann Kol brún Sveins dótt ir er fædd og upp al in í Ás garði í Reyk holts­ dal. Þar bjuggu þá for eld ar henn­ ar, Sveinn Hann es son og Geir laug Jóns dótt ir með kýr, kind ur, hross, kött og hund, eins og hún kemst að orði. Þar skott uð ust um grund og móa, Kolla, eins og hún er alltaf köll uð og syst ir henn ar Gest rún. Ólust þær syst ur upp við al menn sveita störf eins og þá gerð ust. Ör­ skammt frá er skól inn á Klepp­ járns reykj um. Þang að lá leið in þeg­ ar Kolla var sjö ára. „ Fyrsti vet ur inn minn var ekki lang ur. Þetta voru tíu dag ar sem ég var í fyrsta bekk og ég man að ég grenj aði mik ið fyrsta dag inn. Var reynd ar ekki al veg ein um það en hvort það var þess vegna eða ná lægð in við heim il ið þá þurfti ég ekki að vera á heima vist inni. Pabbi keyrði mig á trakt orn um á morgn anna og ég labb aði heim að lokn um skóla degi.“ Að spurð hvort það hafi ekki ver ið erfitt að ganga þetta á milli svar ar Kol brún. „ Þetta var nú ekki langt og allt göt ur sem ég þekkti vel og hafði trítl að um áður, bæði á eft ir kind um og kúm. Mig minn ir síð an að það hafi ver ið árið eft ir sem skóla akst ur inn kom og heima vist in lögð af að hluta. Þá var ég auð vit að bæði sótt og keyrð heim. Á þess um tíma var bara hægt að ljúka gamla ung linga próf inu frá skól an um á Klepp járns reykj um. Ég vildi gjarn an læra meira og varð þá að fara í ann an skóla til þess. Skoð­ að ir voru ýms ir mögu leik ar en það varð síð an ofan á að fara í Reyk­ holt. Það an út skrif að ist ég síð an sem gagn fræð ing ur og þá varð ég full orð in.“ Ást in gríp ur ung ling inn og sjö kýr í hóp Bjart mar í Gilja hlíð kom sem vinnu mað ur í Ás garð. Eins og fram hef ur kom ið höfðu þau vit að hvort af öðru síð an Kolla var tveggja ára. „Þeg ar Bjart mar kom sem vinnu­ mað ur til for eldra minna kynnt­ umst við að nýju. Eins og ger ist þá varð sam drátt ur út úr því og seinna flutt um við til Kefla vík ur með frum burð inn Unn ar Þor stein og bjugg um þar í nokkra mán uði. Þá frétt um við af því að jörð in Hreða­ vatn hefði losn að til á búð ar. Við fór um með pabba norð ur á Strand­ ir að kaupa kýr,“ seg ir Kolla bros­ andi og bæt ir við. „Það eru kannski ekki all ir átján ára í þeim spor um en svona var þetta og kýr var ekki að hafa í Borg ar firði á þess um tíma. Við hóf um því bú skap á Hreða vatni með sjö kýr sam tals. Síð an þá hef­ ur mér alltaf fund ist gam an að reka sjö kýr sam an í hóp. Svo átt um við múga vél, einn þriðja úr trakt or og fólksvagn sem ekki fór alltaf í gang og það var ekk ert mál því við vor um ung og hraust. Það var allt í lagi að eiga start ara laus an fólksvagn þá.“ Mót tök urn ar frá bær ar og hjálp semi við brugð ið Það var ekki í kot vís að að setj­ ast að á Hreða vatni. Þau Bjart mar og Kolla segja ó mælda þá að stoð og leið sögn sem þau hafi hlot ið frá Þórði Krist jáns syni og séu rík ari af sam skipt un um við hann og Dan í el bróð ur hans og Norð dæl inga yf ir­ leitt. Bjart mar vill bæta við að Dan­ í el hafi ver ið því lík ur fé lags mála­ fröm uð ur og ef hans hefði leng ur not ið við væri KB ekki eins sam an skopp ið og raun ber vitni og Spari­ sjóð ur inn ör ugg lega ekki dauð ur. „Við bjugg um í fimm ár á Hreða­ vatni,“ seg ir Kolla, „og þetta var ynd is leg ur tími. Við vor um bara fákunn andi krakk ar og átt um ekk­ ert, en feng um gíf ur lega hjálp og frá bær ar mót tök ur sveit ung anna í Norð ur ár daln um. Ég man eitt sitt eft ir því að við átt um mik ið hey nið­ ur á engj um. Rign ing hékk yfir og út lit ið ekk ert bjart. Þá hring ir Sig­ ur jón Valdi mars son á Glit stöð um í okk ur og spyr hvort við þurf um að­ stoð. Við þáð um það og hann kom með fólk og tæki. Þarna var heyjað fram á nótt en öllu var bjarg að í hús vegna þess ar ar að stoð ar. Svip aða sögu er að segja þeg ar við feng um eitt sinn lán að bindi garn á Hvassa­ felli. Ég fer á mín um fólksvagni og þeg ar ég nálg ast Hvassa fell sé ég tvo menn vera að raka með hríf um, það voru bræð urn ir Gísli og Snorri Þor steins syn ir. Þeg ar þeir koma auga á bíl inn, hleyp ur ann ar þeirra af stað. Það átti ekki að láta mig bíða eft ir af greiðslu. Svona var allt við mót; hlý legt, hjálp samt og nota­ legt. Við vor um sann ar lega boð in vel kom in.“ Bóndi og gam an vísna söngv ari Í upp hafi sagði Bjart mar frá því að hann ætl aði að verða prest ur, bóndi eða gam an vísna söngv ari. Fljót lega komust Norð dæl ing ar að því að á Hreða vatni byggi bóndi sem væri eitt og ann að til lista lagt er kæmi að því að setja sam an bögu. Það var því að ráði að Bjart mar var feng inn til að skemmta á öðru þorra blóti þeirra hjóna í daln um. Þar með var hann orð inn bóndi og gam an vísna­ söngv ari. Þeg ar þau hjón bjuggu á Hreða vatni var Hauk ur Ingi bergs­ son skóla stjóri í Bif röst. Þeir Bjart­ mar hófu sam starf. „Á þess um tíma var ég enn dapr ari gít ar leik ari en ég er í dag,“ seg ir Bjart mar kank vís. „Við Hauk ur átt um skemmti lega tíma sam an. Hann samdi lög og ég þá text ana. Með al þess sem kom út úr þessu sam starfi var text inn um 17. júní sem marg ir þekkja og sum­ ir eru orðn ir leið ir á. Ég fylgd ist með bloggi á Eyj unni um mál ið um tíma og hafði gríð ar lega gam an af. Ill ugi Jök uls son hóf um ræðu eitt­ hvað á þá leið að það yrði að fara að semja ann an smell um þjóð há tíð ar­ dag inn, hann væri að verða vit laus á þess um. Marg ir tóku und ir m.a. Bubbi Morthens en ekk ert meira varð úr. Þá hóf upp raust sína að ili sem fannst þetta bara allt í lagi, lag­ ið fínt og text inn skemmti leg ur. Þá komu fleiri sem voru sam mála hon­ um, þannig að enn er lag ið kyrj að fyr ir og á 17. júní, ár hvert.“ Ekk ert hægt að heyja hvort sem er Það var sum ar ið 1976 sem ungu hjón in á Hreða vatni giftu sig. Þau höfðu und ir bú ið at höfn ina í sam­ ráði við sókn ar prest inn sr. Brynjólf Gísla son í Staf holti. „ Þetta var Góð lifr ar pylsa er for senda fyr ir far sælu hjóna bandi Rætt við hjón in á Norð ur Reykj um; Kol brúnu Sveins dótt ur og Bjart mar Hann es son Kol brún Sveins dótt ir og Bjart mar Hann es son bænd ur á Norð ur Reykj um í Hálsa sveit hafa geng ið í gegn um líf ið und ir lýsandi lukku stjörnu. Frá Hreða vatni árin sem Bjart mar og Kol brún bjuggu þar, 1975­1980. Fáir myndu trúa því að þessi mynd væri frá Norð ur Reykj um en svona var um horfs þar upp úr 1980. Ýmsu hef ur ver ið breytt síð ustu 30 árin. Nú blas ir þessi sjón við þeg ar kom ið er heim að bæn um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.