Skessuhorn - 30.12.2015, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 201516
Laugardaginn 19. desember voru
60 nemendur brautskráðir frá Fjöl-
brautaskóla Vesturlands á Akranesi
að viðstöddu fjölmenni. Dröfn Við-
arsdóttir áfangastjóri og verðandi
aðstoðarskólameistari FVA flutti
annál haustannar 2015 en Starri
Reynison nýstúdent flutti ávarp
fyrir hönd útskriftarnema. Fyrir at-
höfnina voru Kristinn Bragi Garð-
arsson, Sigurður Jónatan Jóhanns-
son og Eiður Andri Guðlaugsson
með tónlistaratriði. Eftir útskrift
fluttu Halla Margrét Jónsdóttir,
Hjördís Tinna Pálmadóttir, Hrefna
Berg Pétursdóttir og Ólafía Laufey
Steingrímsdóttir Prelúdu eftir Joh-
an Sebastian Bach.
Daníel Þór dúx skólans
Daníel Þór Heimisson fékk viður-
kenningu skólans fyrir bestan ár-
angur á stúdentsprófi á haustönn
2015. Eftirfarandi útskriftarnem-
ar fengu verðlaun og viðurkenn-
ingar fyrir góðan námsárangur og
störf að félags- og menningarmál-
um. Nöfn þeirra sem gáfu verðlaun
eru innan sviga.
Daníel Þór Heimisson fyrir ágæt-
an árangur í dönsku og þýsku (Þýska
sendiráðið)
Elínborg Llorens Þórðardótt-
ir fyrir ágætan árangur dönsku og
þýsku (Þýska sendiráðið)
Ingibjörg Steinunn Sigurbjörns-
dóttir fyrir ágætan árangur í þýsku
(Þýska sendiráðið)
Kristján Þór Jónsson fyrir ágæt-
an árangur dönsku og þýsku (Þýska
sendiráðið)
Tryggvi Hrafn Haraldsson fyrir
ágætan árangur í dönsku og þýsku
(Þýska sendiráðið)
Þorbjörg Eva Ellingsen fyrir ágæt-
an árangur í þýsku (Þýska sendiráð-
ið)
Albert Hafsteinsson fyrir ágætan
árangur í félagsgreinum (Íslands-
banki Akranesi)
Aldís Rós Hrólfsdóttir fyrir störf
að félags- og menningarmálum
(Minningarsjóður Karls Kristins
Kristjánssonar)
Alexander Aron Guðjónsson fyr-
ir störf að félags- og menningarmál-
um (Minningarsjóður Karls Kristins
Kristjánssonar)
Bergþóra Ingþórsdóttir fyrir
störf að félags- og menningarmál-
um (Minningarsjóður Karls Kristins
Kristjánssonar)
Kristinn Gauti Gunnarsson fyrir
störf að félags- og menningarmál-
um (Minningarsjóður Karls Kristins
Kristjánssonar)
Þorsteinn Bjarki Pétursson fyrir
störf að félags- og menningarmál-
um (Minningarsjóður Karls Kristins
Kristjánssonar)
Daníel Þór Heimisson fyrir bestan
árangur á stúdentsprófi á haustönn
2015 (Fjölbrautaskóli Vesturlands)
Daníel Þór Heimisson fyrir ágæt-
an árangur í íslensku og félagsgrein-
um (Soroptimistasystur á Akranesi)
Elínborg Llorens Þórðardóttir
fyrir ágætan árangur í líffræði (El-
kem Ísland ehf.)
Emilía Björg Þórðardóttir fyr-
ir ágætan árangur í félagsgreinum
(Verkalýðsfélag Akraness)
Guðný Björk Proppé fyrir ágæt-
an árangur í líffræði (Meitill og GT
Tækni ehf)
Guðrún Karítas Sigurðardótt-
ir fyrir ágætan árangur í líffræði
(Landsbankinn Akranesi)
Helgi Grétar Gunnarsson fyrir
ágætan árangur í íslensku og sögu
(Rótarýklúbbur Akraness)
Ingibjörg Steinunn Sigurbjörns-
dóttir fyrir ágætan árangur í erlend-
um tungumálum (Deild erlendra
tungumála, bókmennta og málvís-
inda við Háskóla Íslands)
Ingibjörg Steinunn Sigurbjörns-
dóttir fyrir ágætan árangur í félags-
greinum (Penninn Eymundsson
Akranesi)
Ingibjörg Steinunn Sigurbjörns-
dóttir fyrir ágætan árangur í líffræði
(Norðurál ehf)
Tryggvi Hrafn Haraldsson fyr-
ir ágætan árangur í félagsgreinum
(Omnis)
Þorbjörg Eva Ellingsen fyrir ágæt-
an árangur í raungreinum (Gáma-
þjónusta Vesturlands)
Þórður Þorsteinn Þórðarson fyr-
ir ágætan árangur í íþróttum (VS
Tölvuþjónusta ehf)
Við lok athafnar ávarpaði
Ágústa Elín Ingþórsdóttir skóla-
meistari útskriftarnemendur, ósk-
aði þeim gæfu og velfarnaðar og
þakkaði þeim fyrir samveruna.
Síðan risu gestir úr sætum og
sungu saman lagið Bráðum koma
blessuð jólin eftir Jóhannes úr
Kötlum. Forsöngvari var Hjördís
Tinna Pálmadóttir.
mm/ Ljósm. Myndsmiðjan.
Útskrifað frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi
Útskriftarhópurinn ásamt skólameistara.
Daníel Þór Heimisson fékk viðurkenningu skólans fyrir bestan árangur á stúdentsprófi á haustönn 2015. Hér er hann ásamt
Dröfn Viðarsdóttur og Ágústu Elínu Ingþórsdóttur.
Fjölmenni var við útskriftarathöfnina.