Skessuhorn


Skessuhorn - 30.12.2015, Side 25

Skessuhorn - 30.12.2015, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2015 25 Akranes - 31. desember Níu nætur hátíðablót Ásatrúar- félagsins, við Safnahúsið í Görðum kl. 16. Fögnum hækkandi sól við eld, sögur og tónlist. Heitur drykkur í Stúkuhúsinu á eftir. Stykkishólmur - 31. desember Áramótabrenna við tjaldsvæðið kl. 20:30. Borgarbyggð - 5. janúar Frá mílu til maraþons - fræðslufyrir- lestur Flandra, á Sögulofti Land- námsseturs Íslands kl. 20. Ertu búin að setja þér markmið fyrir árið 2016 en vantar innblástur til að koma þér af stað? Í þessum fyrirlestri mun Auður H Ingólfsdóttir segja frá hvað varð til þess að hún ákvað, fyrir fimm árum síðan, þá langt yfir kjör- þyngd og í versta formi lífs síns, að snúa við blaðinu og gera hlaup að lífsstíl. Ákvörðunin hefur ekki aðeins skilað betri heilsu heldur meiri gleði og lífsfyllingu. Sjá nánar frétt í Skessuhorni í dag. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar 15. desember. Drengur. Þyngd 3.275 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Rósa Lilja Gunnþórsdóttir og Ívar Örn Jónsson, Seyðisfirði. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. Páfagaukur til sölu Páfagaukur með búri á 15.000 kr. Sími 861-7521. LA-Z-BOY stólar Tveir Lazy boy stólar til sölu, annar með brúnu áklæði en hinn með grænu. Einnig stressless hvíldar- stóll með lausu skammeli. Leður- áklæði. Síminn er 865-7558. Til sölu glæsilegt Chesterfield sófasett Til sölu glæsilegt Chesterfield sófasett: sófi, tveir stólar og skrif- borðstóll í góðu standi, selst saman. Verðhugmynd 220 þús. kr. eða raunhæft tilboð. Sófinn er 190 cm (L) x ca. 83 cm (D) x 74 cm (H). Stóll: 106 cm (W) x 83 cm (D) x 74 cm (H). Upplýsingar í s: 696-2334 eða ispostur@yahoo.com. Óskast eftir geymslu/kompu Óskast eftir geymslu/kompu til leigu á Akranesi, frá janúar eða febrúar fyrir bókaskápa og plastkassa úr búslóð. Skarðs- brautar- eða Jaðarsbrautarsvæði er best en skoða allt. Upplýsingar: Friðmey, gsm 867-6927 eða frid- meyhelga5@hotmail.com. Húsnæði óskast Íbúðarhúsnæði óskast í Borgar- nesi, Akranesi eða nágrenni. Leigutími eftir samkomulagi. Skammtímaleiga gæti alveg komið til greina, t.d. ef eign er á sölu eða slíkt. Skoða allt. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. Einar. S. 698-3404. Mjög góð 3-4 herbergja íbúð til leigu á Akranesi Mjög góð og snyrtileg íbúð til leigu á Akranesi. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á annarri hæð, auk þess sem gott geymsluherbergi er í kjallara sem getur nýst sem auka herbergi. Stutt í leikskóla, grunnskóla og íþróttamannvirki. Langtímaleiga. Frekari upplýsingar: arnyy.lara@gmail.com. HÚSBÚNAÐUR / HEIMILISTÆKI Markaðstorg Vesturlands LEIGUMARKAÐURDÝRAHALD 21. desember. Stúlka. Þyngd 4.200 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir og Jón Ólafur Gunnarsson, Ísafirði. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. Markaðstorg Vesturlands www.skessuhorn.is 28. desember. Stúlka. Þyngd 3.980 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar: Sunna B Helgadóttir og Ásmundur Einar Daðason, Borgarbyggð. Ljósmóðir: Helga R Höskuldsdóttir. 29. desember. Drengur. Þyngd 3.480 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Jóhanna H Auðunsdóttir og Sigurgeir Halldórsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. 17. desember. Drengur. Þyngd 4.350 gr. Lengd 57 sm. Foreldrar: Tinna Ýr Gunnarsdóttir og Ægir Ægisson, Ólafsvík. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. Drengurinn hefur verið nefndur Breki Dan og er hér með bræðrum sínum Daða Þór og Ægi Dór. 25. desember. Drengur. Þyngd 3.645 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Málfríður S Guðmundsdóttir og Magni Grétarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 28. desember. Drengur. Þyngd 3.750 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Edda Fanney Guðjónsdóttir og Szymon A Balawender, Borgarnesi. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 14. desember. Stúlka. Þyngd 3.795 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Jóna Kolbrún Einarsdóttir og Sveinn Frímann Ágúst Birgisson, Akranesi. Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdóttir. 18. desember. Stúlka. Þyngd 3.980 gr. Lengd 53 sm. Foreldrar: Þórunn Unnur Birgisdóttir og Ívar Örn Þráinsson, Borgarfirði. Ljósmóðir: Elísabet Harles. 25. desember. Stúlka. Þyngd 3.890 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar: Lára Björg Björgvinsdóttir og Guðmundur H Hjartarson, Helgafellssveit. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. 28. desember. Drengur. Þyngd 3.525 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar: Guðbjörg Ösp Einarsdóttir og Hrannar Einarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 16. desember. Stúlka. Þyngd 3.485 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar: Stefanía Fanney Jökulsdóttir og Helgi Jónsson, Reykjavík. Ljósmóðir: Erla Björk Ólafsdóttir. Guðmundur Einarsson frá Miðdal í Mos- fellssveit er listamaðurinn sem hóf leir- munagerð á Ís- landi. Gripir eftir hann eru til á fjölmörg- um heimilum. Hann tók þátt í heimssýningunni í New York 1939, var höfundur nokkurra bóka og margra kvikmynda, frumherji í graf- ík, listmálarinn sem málaði þúsund myndir - jafnt með vatnslitum sem olíulitum, skáldaði landslag, gerði styttuna af Skúla fógeta í Reykja- vík, landnámsmyndina á gafli bygg- ingarinnar sem hýsir Café París, lág- myndina á gamla Landsspítalahús- inu, steinda glugga í Bessastaða- kirkju og í Akureyrarkirkju, loftið í Þjóðleikhúsinu, silfurbergshvelfingu í Háskóla Íslands, málverk frá Græn- landi, Tíról, Finnlandi og Austur- löndum nær og húsgögn og skart- gripir. Guðmundur Einarsson frá Miðdal var fjöllistamaður og einn af þekkt- ari myndlistarmönnum landsins milli 1927 og 1963. Í stað útgáfu nýrrar bókar um hann hefur fjölskylda Guð- mundar nú opnað vefsíðu með fjölda ljósmynda, m.a. af verkum og úr lífi listamannsins, og margvíslegum textum á íslensku og ensku. Þar er líka að finna efni eftir Guðmund og um hann, eftir listfræðinga og leik- menn, ásamt tilvísunum í meira efni. Heimasíðan ber titilinn: Guðmundur Einarsson frá Miðdal - list hans, ævi og störf. Heimasíðan www.middal- ur.com er líklega sú fyrsta sinnar teg- undar um látinn íslenskan listamann sem ekki er tengd listasafni. mþh/fréttatilkynning Ný heimasíða um Guðmund frá Miðdal Guðmundur Einars- son frá Miðdal. Leirstyttur eftir Guðmund eru víða til á íslenskum heimilum. Hér er ísbjörn að kljást við sel.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.