Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2016, Qupperneq 17

Skessuhorn - 02.11.2016, Qupperneq 17
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2016 17 MENNINGARHÁTÍÐIN VÖKUDAGAR ER ENN Í FULLUM GANGI OG STENDUR TIL 6. NÓVEMBER. ALLAR UPPLÝSINGAR MÁ FINNA Í VIÐBURÐADAGATALI Á AKRANES.IS SKES SU H O R N 2 01 6 Vökudagar á Akranesi FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2016 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Fimmtudagurinn 10. nóvember Föstudagurinn 11. nóvember Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 SKE SS U H O R N 2 01 6 Nemendur þriggja framhaldsskóla á Vesturlandi komu í síðustu viku saman í Borgarnesi og héldu West Side, árlegan samhristing nem- enda. Menntaskóli Borgarfjarðar var gestgjafinn og bauð til sín nem- endum Fjölbrautaskóla Vesturlands og Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Á West Side hittast nemendur skól- anna, keppa í ýmsum greinum en dagskránni lýkur með dansleik. Á West Side að þessu sinni var keppt í blaki, fótbolta, körfubolta og fílabolta í íþróttahúsinu. Eft- ir kappleikina var pítsa snædd í menntaskólanum og loks hald- in spurningakeppni í anda Gettu betur. Upp kom sú skemmtilega staða að öll lið enduðu jöfn með 14 stig og eftir miklar vangaveltur formanna nemendafélaganna var ákveðið að hittast eftir áramót og halda keppni áfram. Á dansleiknum um kvöld- ið spiluðu Emmsjé Gauti og DJ RedRobertsson fyrir um 300 gesti. Allt fór þetta vel fram og nemend- um skólanna til mikils sóma. mm Allir skólarnir jafnir að stigum í West Side Keppendur MB bíða hér átekta eftir að röðin komi að þeim í blakkeppninni. Hér er lið FSN í blaki. MB og FSN takast á í blaki. Áhorfendapallarnir voru þétt setnir nemendum sem hvöttu sitt fólk áfram. Lið FVA í spurningakeppninni í anda Gettu betur. Ljósm. sk. 70 ára afmælishátíð ÍA og 40 ára afmæli íþróttahússins við Vesturgötu Þann 26. nóvember frá kl. 13:00-16:00 verður opið hús í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þar fögnum við saman 70 ára afmæli ÍA og 40 ára afmæli íþróttahússins. Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur. SK ES SU H O R N 2 01 6 Íþróttabandalag Akraness

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.