Skessuhorn


Skessuhorn - 02.11.2016, Side 29

Skessuhorn - 02.11.2016, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2016 29 Nýfæddir Vestlendingar Snæfellsbær - miðvikudagur 2. nóvember Samhristingur ferðaþjónustuaðila á Snæfellsnesi á Hótel Rjúkanda kl. 12 - 13:30. Boðið verður upp á samveru og súpu. Þátttakendur fá tækifæri til að segja stutt- lega frá sinni þjónustu. Hugsum saman næstu skref í samvinnu á Snæfellsnesi. Stykkishólmur - miðvikudagur 2. nóvember Domino‘s deild kvenna: Snæfell - Keflavík mætast í íþróttamið- stöðinni í Stykkishólmi kl. 19:15. Borgarbyggð - miðvikudagur 2. nóvember Umhverfis,- skipulags- og land- búnaðarnefnd Borgarbyggðar boðar til opins kynningarfundar um breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 - 2022. Svæðið sem hér um ræðir er það sem í Aðalskipulagi Borgarbyggð- ar er nefnt miðsvæði Borgarness, M, og snýr að lóðunum Borgar- braut 55 – 59. Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti og hefst hann kl. 20. Allir velkomnir. Stykkishólmur - fimmtudagur 3. nóvember Domino‘s deild karla: Snæfell - Stjarnan mætast í íþróttamið- stöðinni í Stykkishólmi kl. 19:15. Akranes - fimmtudagur 3. nóvember Domino‘s deild karla. ÍA - Valur mætast í íþróttahúsinu við Vestur- götu kl. 19:15. Borgarbyggð - fimmtudagur 3. nóvember Prjóna-bóka-kaffi í Bókhlöðunni kl. 20 - 22. Kvöldstund við hann- yrðir, bókaspjall og kaffisopa. Prjóna-bóka-kaffið verður hálfs- mánaðarlega í vetur og er öllum opið. Safnið er opið til útlána og gestir eru hvattir til að koma með uppskriftir og hugmyndir að hvers kyns handverki. Auk þess hafa kvöldin reynst góður vettvangur fyrir þá, sem hafa frá einhverju fróðlegu og skemmtilegu að segja eða vilja kynna viðfangsefni sín og hugðarefni á annan hátt. Allir eru hjartanlega velkomnir. Borgarbyggð - laugardagur 5. nóvember Heilsueflingardagur á heilsu- gæslustöðinni við Borgarbraut 65 frá kl. 11 - 14:30. Fólk hvatt til að mæta, kynna sér starfsemina og hlusta á örfyrirlestra. Klukkan 11:15 munu Inga Stefánsdóttir sálfræðingur og Anna Baldrún Garðarsdóttir hjúkrunarfræð- ingur halda fyrirlestra um kvíða og þunglyndi. Þær endurtaka leikinn kl. 13:15. Læknar og hjúkrunar- fræðingar bjóða upp á stutt viðtöl við gesti. Akranes - laugardagur 5. nóvember Kökuhlaðborð með listsýningu fróðleik og söng. Soroptimista- klúbbur Akraness býður upp á kökuhlaðborð með ýmsum uppákomum í Hver, á efstu hæð gamla Landsbankans kl. 14. Ás- mundur Ólafsson býður upp á áhugaverðan fróðleik. Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður selur skart á góðu verði og rennur allur ágóði til Hvers. Ungir listamenn stíga á stokk og flytja nokkur lög. Félagar HVERS selja varning. Reykhólahreppur - laugardagur 5. nóvember Fjáröflunardagur Kvennadeildar Barðstrendingafélagsins í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, kl. 14. Margt góðra muna, happdrætti og kaffihlaðborð. Grundarfjörður - laugardagur 5. nóvember Bikarkeppni karla í körfuknattleik: Lið Grundarfjarðar tekur á móti FSu í íþróttahúsinu í Grundarfirði kl. 15. Reykhólahreppur - laugardagur 5. nóvember Jóla- og villibráðahlaðborð í Bjarkalundi. Hið árvissa jóla- og villibráðahlaðborð í Bjarkalundi (það fyrra af tveimur að þessu sinni) hefst kl. 20. Veislustjóri verður Júlíus Guðmundsson. Bornir verða fram hefðbundnir jóla- og villibráðaréttir auk ýmiss annars góðgætis. Júlli sér um fjörið eftir matinn og fram eftir nóttu. Pantanir berist sem fyrst á bjarkalundur@bjarkalundur.is eða í síma 6952091, 4347762 eða 6996245. Snæfellsbær - sunnudagur 6. nóvember Kvikmyndin Yarn sýnd í Frystiklef- anum Rifi kl. 16. Miðaverð 1.000 krónur. Á döfinni Íbúð til leigu á besta stað í Borgarnesi 125 fermetra, 4 herbergja björt sérhæð til leigu, þrjú góð svefn- herbergi, þvottahús og geymsla á hæðinni, rúmgott nýtt eldhús og stór stofa. Íbúðin er nýuppgerð og því í mjög góðu ástandi. Stutt í skóla og íþróttamiðstöð.Íbúðin er laus fljótlega. Upplýsingar: asa- hlin@simnet og í síma 660-3816. Til leigu 3ja herb. íbúð við Garðabraut 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Íbúðin er 77,7 fm. auk 14,5 fm. sérgeymslu með glugga í kjallara alls 92,2 fm. Íbúðin er opin og björt. Eldhús með borðkrók og ljósri innrétt- ingu. Tvö svefnherbergi innan íbúðar, gott skápapláss á gangi. Baðherbergi með baðkari. Stofa nýtist einnig sem borðstofa, úr stofu er gengið út á suðursvalir. Í sameign í kjallara er þvottahús með sameiginlegum vélum ásamt hjóla og vagnageymslu. Leiga 140 þús. á mánuði. 350 þús. kr. lágmarkstrygg- ing. Aðeins reglusamt og öruggt fólk kemur til greina. Upplýs. gylfi@ touristonline.is. Íbúðin er til leigu frá 1-10. nóvember eftir samk.lagi. Týnd kisa Þessi lét sig hverfa úr bústað í Hvítársíðu í Borgarfirði fyrir tveim mánuðum síðan. Væri gott að fá að vita ef einhver hefur séð til hennar. Er í síma 820-4469. Veglegur kaupauki m. Herbalife gr. burðargjald Er með 3 pakka með veglegum kaupauka. 1. Startpakka á 14.400, í honum er F1 næringardrykkur, prótein, vítamín og trefjatöflur. 2. Brennslupakka á 18.130, sama og í pakka 1 + brennslute, 3. Brennslupakka á 23.770, sama og í pakka 2 + brennslutöflur. Fáið upplýsingar um kaupaukann. Greiði burðargjaldið. Nína 845-5715. Geymsla fyrir ferðavagna Tökum í geymslu tjaldvagna og fellihýsi í upphitað húsnæði í Borgarnesi. Uppl. 892-5114. og 892-1525. LEIGUMARKAÐUR 25. október. Stúlka. Þyngd 3.670 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Kristín Lilja Lárusdóttir og Þorvaldur Hjaltason, Borgarnesi. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 31. október. Drengur. Þyngd 4.420 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar: Jóhanna María Þrastardóttir og Hlynur Jónsson, Reykjanesbæ. Ljósmóðir: Elísabet Harles. 31. október. Stúlka. Þyngd 3.304 gr. Lengd 50 sm. Foreldrar: Björg Guðlaugsdóttir og Burkni Dagur Burknason, Reykjavík. Ljósmóðir: Anna Björnsdóttir. Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU ÝMISLEGT Laugavegi 7, 101 Reykjavík - Sími: 551-3033 Flo ttir í fötu m Vönduðu þýsku kjólfötin komin aftur Verð: 76.900,- Frímúrarar – Oddfellowar SK ES SU H O R N 2 01 6 Eftirfarandi starf er laust til umsóknar: Starf aðstoðarmatráðs í Leikskólanum Teigaseli Nánari upplýsingar um ofangreint starf og önnur laus störf er að finna á www.akranes.is Laust starf hjá Akraneskaupstað Jákvæðni, metnaður og víðsýniwww.akranes.is Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Nýjar vörur frá Lýsing á tillögu að breytingu aðalskipulags sbr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, á miðsvæði Borgarness. Sveitarstjórn samþykkti á 146. fundi sínum þann 28.10.2016 að breyta aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 í Borgarnesi fyrir götureit innan miðsvæðis Borgarness M. Innan miðsvæðis verður skilgreindur götureitur þannig að úr verði tveir miðsvæðisreitir M1 og M2. Nýr reitur M2 er 0,7 ha að stærð og nær til lóðanna Borgarbraut 55, 57 og 59. Nýtingarhlutfall fyrir reit M2 verði 0,58-2,09. Stærð miðsvæðis M1 verði eftir breytingu 5,3 ha. Nýtingarhlutfall M1 verði óbreytt. Lýsing liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá 03. nóvember 2016 til 19. nóvember 2016 og verður einnig aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Ábendingar skulu vera skriflegar og berast í síðasta lagi 19. nóvember 2016 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is Skipulagsauglýsing SK ES SU H O R N 2 01 6 TAPAÐ/FUNDIÐ

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.