Skessuhorn


Skessuhorn - 11.01.2017, Side 1

Skessuhorn - 11.01.2017, Side 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 2. tbl. 20. árg. 11. janúar 2017 - kr. 750 í lausasölu ��.��� kr. lántökugjald og ekkert gjald við fyrstu kaup. Skoðaðu hvaða kostir henta þér best með reiknivélinni á arionbanki.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 6- 30 65 Lægri kostnaður við íbúðakaup Fluconazol ratiopharm Fæst án lyfseðils Eru bólgur og verkir að hrjá þig? Verkir í liðum? Rafræn áskrift Ný áskriftarleið Pantaðu núna Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi Svarti galdur Frumsýning föstudaginn 13. janúar kl. 20:00 Thors saga Jensen Sýningar kl. 16:00 á sunnudögum í janúar Miðapantanir í síma 437-1600 eða á landnam@landnam.is SK ES SU H O R N 2 01 7 Jólin voru kvödd síðastliðinn föstudag, á þrettándanum. Víða er hefð fyrir því að safna í brennu, koma saman, syngja og skjóta upp flugeldum. Jafnvel eru dæmi þess að álfar og huldufólk blandi sér í hópinn þótt slíkar verur sjáist lítið í annan tíma. Meðfylgjandi mynd var tekin í Hrafnkelsstaðabotni í Kolgrafafirði og sýnir Gunnar Jóhann Elísson brennustjóra Grundfirðinga vera að bæta olíu á eldinn í orðsins fyllstu merkingu. Ljósm. tfk. Fjölmiðlarisinn CNN-Travel út- nefndi fyrr í vikunni 17 athyglis- verðustu staði í heimi fyrir ferða- fólk, eða „17 best places to visit in 2017.“ Þar var Vesturland í hópi 17 áhugaverðra staða í öllum byggðum heimsálfum. Þrír aðrir staðir í Evr- ópu eru tilnefndir. Það eru Albanía, Bordeoux í Frakklandi og Árósar í Danmörku. Í umsögn CNN-Travel segir m.a. að Reykjavík hafi að und- anförnu verið vinsæl ferðamanna- borg en gefið í skyn að fölva sé farið að slá á fegurðina sökum offjölgunar ferðafólks. Þar séu m.a. lundabúðir á hverju götuhorni. Mælt er með ferð- um frá höfuðborginni til að sjá vatns- föll, hveri og óspillta náttúru á lands- byggðinni. Þar sé mettunin ekki eins mikil og í höfuðstaðnum. Í umsögn CNN-Travel um Vest- urland segir að nýverið hafi verið opnuð ísgöng í Langjökli sem séu þess virði að skoða. Þá er sagt frá því að búið sé að opna aðgengi í stærsta hraunhelli landsins, Víðgelmi í Hall- mundarhrauni. Fólki er jafnframt bent á að skoða fossinn Glym í Hval- firði, hinn myndræna vita á Breiðinni á Akranesi, eyjarnar á Breiðafirði og Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. „Þetta er staðfesting á að síðustu verðlaun sem féllu Vesturlandi í skaut, frá Lonely Planet, voru ekki tilviljun og Vesturland er komið inn á kortið. Af þessum sökum megum við gera ráð fyrir mikilli fjölgun gesta á þessu ári. Þetta styður einnig við að vinna okkur við að fjölga gistinátt- um á Vesturlandi er að skila árangri,“ segir Kristján Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Markaðsstofu Vestur- lands, í samtali við Skessuhorn. mm Vesturland í hópi 17 áhugaverðustu staða heims að mati CNN

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.