Skessuhorn - 18.01.2017, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 2017 11
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 600 manns með
fjölbreytta menntun og bakgrunn. Árleg framleiðsla er um 310.000 tonn af hágæða áli.
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is
SPENNANDI SUMARSTÖRF HÆFNISKRÖFUR:• 18 ára og eldri
• Öryggisvitund, heiðarleiki og
stundvísi
• Góð samskiptahæfni
• Dugnaður og sjálfstæði
• Bílpróf er skilyrði
• Verkfræðinemar, iðnnemar og
iðnaðarmenn eru sérstaklega hvattir
til að sækja um
Við leitum að metnaðarfullu og skemmtilegu
fólki í fjölbreytt og eftirsótt sumarstörf í
álverinu á Grundartanga. Í boði er dagvinna og
vaktavinna við framleiðslu, raf- og vélvirkjun
og fleira. Öll störfin henta jafnt körlum og
konum.
Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt,
öruggt og ánægjulegt starfsumhverfi og góðan
starfsanda.
Árangurstengd laun sumarfólks við framleiðslu
eru um 525.000 krónur á mánuði fyrir fullt
starf. Starfsfólki bjóðast ferðir frá Akranesi,
Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu.
Umsóknum skal skilað inn rafrænt á
www.nordural.is fyrir 12. febrúar 2017.
Nánari upplýsingar veitir Helga Björg Hafþórsdóttir
í síma 430 1000. Öllum umsóknum verður svarað
og trúnaði heitið.
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
Frumherji hf. - Hesthálsi 6-8 - 110 Reykjavík - www.frumherji.is
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
7
Við leitum að starfskrafti sem hefur góða þjónustulund, er áreiðanlegur,
getur starfað sjálfstætt og er tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til
þess að takast á við krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki
Starfið
Stöðvarstjóri á skoðunarstöðinni á Akranesi•
Annast skoðun og skráningar ökutækja•
Samskipti við viðskiptavini•
Skráningar í tölvu•
Eftirlit með tækjum og þrif á húsnæði•
Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag•
Hæfniskröfur
Starfsréttindi sem bifvélavirki skilyrði (sveinn eða meistari)•
Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund.•
Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Frumherja hf.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2017. Einnig hægt að senda umsóknir
á Sigríði verkefnastjóra starfsmannamála, sigga@frumherji.is sem veitir
frekari upplýsingar um starfið í síma 570-9144.
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt
annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú á átta mismunandi sviðum á um 30 stöðum á landinu
og eru flest starfssvið fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.
Stöðvarstjóri á Akranesi
Eins og kynnt var í Skessuhorni í
haust hefur verið í undirbúningi
að gera skautasvell á lóð Grunda-
skóla á Akranesi. Að frumkvæði
hollvina skólans var útbúið hring-
laga svæði sem kallast Krúsin, sem
beið þess eins og frysti í veðri,
en sú var einmitt raunin í síðustu
viku. Þegar ljósmyndari Skessu-
horns var á ferðinni á föstudag-
inn voru nokkrir hressir krakkar
að leik á svellinu og létu þeir vel
af framtakinu.
kgk
Skautasvell við
Grundaskóla
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is