Skessuhorn


Skessuhorn - 31.05.2017, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 31.05.2017, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2017 23 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessu- horni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu- pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings- hafinn bókargjöf frá Skessuhorni; „Pétrísk íslensk orðabók með alfræðiívafi,“ eftir sr. Pétur Þorsteinsson. Alls bárust 59 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Orðskviður.“ Vinningshafi er Ína Sif Stefánsdóttir, Vesturgötu 40, 300 Akranesi. Andlit Löstur Sort Mas Skel Rasa Korn Ellegar Kögur Sáldra Flón Önugur Kæpa Ryðjast Leifar Sláin Hjara Klæði Á fæti Hvæs Brak Tveir Kopar Rölt 2 9 Skjal Mór Fiskur Skelin Fugl Klæði Sund Ras Átt Æstur Rómar Ötulir Púki Ernir Læti Sífellt Hæðir Fiskar Æti Flan 8 Spil Furða 6 Óþokkar Skjól Súgur Kúnst Svar Fljótur Dæsir Röð Hagnað Espa Kona Skamm- ir Óskar Segir 1000 5 Hvílir Beita Skjögra Beiskur Húm 1050 Grip Finnur leið Jurt Til Snigla Tónn Úrkoma Skip Galgopi Undinn Leyfist Hlýt Hvinur Mak Röskur Fæðir Mögl 3 Vangi Gnótt 4 Góður Spyr Yndi Fruma Sk.st. Grípa 550 Næði Þegar Mjöður Ekki Sérhlj. Eins um G Dreitill Massi 1 Loðnan Mulið Stilla 7 1 2 3 4 5 6 7 8 9 M A N N Ú Ð K Æ T I S T F Á A U R Á T U R T L Æ R I R R Ó U L L S N A T T R E S T G Á G Æ I N N T U S K H A V A G G T Ó K A T L Æ T I L I A Ð S T O Ð D M V M A T Æ R A T N A U D E I G R Ó S T U R A A R Á R N A I N N A R I N N Ó F N R R A U S T F L A S K A N K R Ó A R Æ F A L Ú K A M Á F U R I Ð A G A L L A R Æ M U N L A R A S L L L L A S I D N I T E I A A L D I N N S E M J A K R Ó M Ó E F N I J Ó S F Á N I S T I R I T A R K Á T T M Á T Æ Ð I R A A O R Ð S K V I Ð U R L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Föstudaginn 2. júní kl. 17:00 opn- ar rithöfundurinn og myndlistar- maðurinn GARASON (Guðlaug- ur Arason) sýningu á verkum sem hann kallar Álfabækur í Bókasafni Akraness. Þetta listform hafði ekki verið sýnt á Íslandi fyrr en Guð- laugur hélt sína fyrstu einkasýn- ingu á Akureyri 2013. Síðan hefur hann haldið margar sýningar út um allt land og er nú kominn til Akra- ness. Verkin innihalda fjöldan allan af þekktum bókum, bæði íslenskum og erlendum, sem allar eru í réttum stærðarhlutföllum. Ef vel er að gáð má finna í hverri mynd lítinn “álf” sem er verndari verksins. Rithöfundurinn Guðlaugur Ara- son gaf út sína fyrstu skáldsögu þegar hann var 26 ára. Síðan hef- ur hann skrifað skáldsögur, leikrit og ljóð og tvær bækur um Kaup- mannahöfn. Meðal þekktustu bóka hans eru Eldhúsmellur, Pelastikk, Sóla, Sóla og Gamla góða Kaup- mannahöfn. Allir eru hjartanlega velkomnir við opnun sýningar, boðið verður upp á kaffi og álfakleinur. Sýningin er opin frá 12-18 alla virka daga til 30. júní. Um sölusýn- ingu er að ræða. -fréttatilkynning Garason opnar sýningu á Akranesi Bræðurnir Daníel Freyr og Alexand- er Örn Skjaldarsynir eru nemendur í 5. bekk Auðarskóla í Búðardal. Þeir voru í síðustu viku staddir í skóla- ferðalagi á Akranesi ásamt samnem- endum sínum. Meðal þeirra staða sem krakk- arnir heimsóttu var Akranesviti. Þar ráku bræðurnir augun í Ferðablað Skessuhorns, Travel West Iceland 2017, sem liggur þar frammi. Það væri svo sem ekki í frásögu færandi nema vegna þess að það eru einmitt þeir Daníel og Alexander sem prýða forsíðu blaðsins. Gripu bræðurnir eintak og stilltu sér glaðir upp, bros- andi sínu breiðasta og með sjálfa sig á milli sín, þegar ljósmyndari komst að því að þar færu engir aðrir en pilt- arnir á myndinni. Foreldrar Daníels og Alexand- ers eru Skjöldur Örn Skjaldarson og Carolin Baare Schmidt í Búðardal. Myndina af þeim bræðrum á forsíðu ferðablaðsins tók Steinunn Matth- íasdóttir. kgk Þorgerður Katrín Gunnarsdótt- ir sjávarútvegs- og landbúnaðar- ráðherra heimsótti kjötvinnslu SS á Hvolvelli í vikunni sem leið og kynnti sér viðamikla starfsemi fyr- irtækisins. „Við kjötiðnað SS eru unnin um 170 ársverk. Starfsemi SS á Hvolsvelli auk sláturstöðvar SS á Selfossi og starfsemi dóttur- félags SS, Reykjagarðs hf, víða um Suðurland, gerir SS að stærsta at- vinnuveitanda Suðurlands,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Við þetta tækifæri vígði Þor- gerður nýja vélasamstæðu SS, sem er bylting í framleiðslu á ham- borgurum. Í eldri búnaði voru hamborgarar mótaðir við mikinn þrýsting en nýja aðferðin lausmót- ar hamborgara þar sem allir vöðva- þræðir liggja lóðrétt í hverjum hamborgara. Lausmótaðir ham- borgarar eru fljótari í steikingu og steikjast jafnar sem skilar neyt- endum safaríkari og betri vöru. SS hefur hafið dreifingu á þessari vöru undir nafninu „Hammari“ og notar eingöngu íslenskt kjöt við framleiðsluna. mm Ráðherra ræsti vélasamstæðuna. Á myndinni frá vinstri: Páll Rafnar aðstoðar- maður ráðherra, Þorgerður Katrín og Steinþór Skúlason SS. SS setur Hammara á markað Fundu sjálfa sig á forsíðunni Bræðurnir Daníel Freyr og Alexander Örn prýða forsíðu Travel West Iceland 2017. Ljósm. Hilmar Sigvaldason.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.