Skessuhorn


Skessuhorn - 19.07.2017, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 19.07.2017, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 19. júlí 2017 23 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 68 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. lausnin var: „Samvinna.“ Vinningshafi er jón S Ólason, Þórðargötu 2, 310 Borgar- nesi. Sam- þykki Með tölu Mas Eldstó Voði Traust- ur Að- gæsla Vænn Tölur Kjökra Korn Ágóði Gistir Trýni Elfan Vein 5o1 Sund MJög Ekki Varmi Bindi 1 Lítil brauð- sneið Rót Þófi Hlaup Seðill Einkum Kelda Gutl Óttast 12 Sér- hljóðar Fljót Hryggur Faðmur Þættir- nir 4 Sál Tvíhlj. Dans Dvel Skoðun Siðferði Stór Upptök Dyggur 6 Sverta Kvöld Án Tuðra Sprotar Form Hrekkir Sk.st. 2 Vini Lækka Óreiða Bardagi Japl Kæpa Lítur Hrúga upp Samhlj. Skel Hlífa Hæð Læti Átt Ekkert Gímald Ofn 5 Meiðina Hérað Kona Ávinn- ing Laust Karl Óreiða 2 Eins Alandi Lét fara Tölur 8 Tónn Sýður 51 Tónn Mynni Samtök Sérhlj. Bar Nakin Dögun Íþr.fél. Flott 7 Hlið Nær- gætinn Kusk Mó- lendi 3 Skap Mörk Sk.st. 1 2 3 4 5 6 7 8 T A M I N N A L G E N G A R E R Ó L A R L A R E L Á K I S A U M L U N N I R S S Ó K N M A U S Á I N Ó S T R A N A S K R Á V E I F A A L L S S T A Ð A R L Á N E R I L T I T T I R L I N F Ö T S K O I Ú R U N I R A S K A R Æ Ð A R N R T R Ú R V A L Á T A K V Á T Ó M E R L A A R T A E L U R F A L T R T Á P I K T A L M D S N Ú A L A R Ó L G A P L E I T R Ó L R A U K E N D I R S L Á L V Á R R Ó M A V E R F I S H Á R T T É A G A R L J A Ó Ð A R A G R A N D S A M V I N N A L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Á hverju ári sendir landssam- band hestamannafélaga landslið til þátttöku á stórmóti, annars- vegar Norðurlandamót og hins- vegar Heimsmeistaramót íslenska hestsins. Farið er eftir sérstökum lykli við val á keppendum. Heims- meistaramót íslenska hestsins í hestaíþróttum verður að þessu sinni haldið í Oirschot í Hollandi vikuna 7. - 13. ágúst, á sama stað og mótið var haldið fyrir tíu árum. Mótið er sem fyrr stærsti vett- vangur íslenska hestsins á heims- vísu. Þar eiga nítján þjóðir keppn- isrétt og má búast við miklum fjölda gesta þá sjö daga sem það stendur yfir. Fjölmenni hefur bók- að ferð héðan til að fylgjast með og njóta. Borgnesingurinn Máni Hilm- arsson var í kjölfar íslandsmóts- ins á Hólum um síðustu helgi val- inn sem knapi númer fimm í ung- mennalið íslands. Hann keppir á Presti frá Borgarnesi í fimm- gangsgreinum en saman hafa þeir unnið til fjölda verðlauna, urðu m.a. íslandsmeistarar í fimmgangi ungmenna á íslandsmótinu í fyrra. Prestur er úr heimaræktun fjöl- skyldunnar í Borgarnesi, undan Klerki frá Bjarnanesi og Drottn- ingu frá Þverholtum. Auk Mána eru nokkrir vestlenskir knapar og hross meðal þátttakenda á HM. Meðal þeirra eru jakob Svavar Sigurðsson, Konráð Valur Sveins- son og Björn Haukur Einarsson, allt glæsilegir fulltrúar af Vestur- landi. landslið íslands í Hestaíþrótt- um verður formlega kynnt í dag, miðvikudag. Það er samkvæmt Facebook-síðu landsliðsins þannig skipað: jakob Svavar Sigurðsson og Gloría frá Skúfslæk T1 V1 jóhann Rúnar Skúlason og Finnbogi frá Minni-Reykjum T1 V1 Ásmundur Ernir Snorrason og Spölur frá Njarðvík T1 V1 Þórarinn Eymundsson og Narri frá Vestri-leirárgörðum F1 T1 pp1 Viðar Ingólfsson og Kjarkur frá Skriðu F1 T2 pp1 Svavar Örn Hreiðarsson og Hekla frá Akureyri P1 p2 pp1 Ævar Örn Guðjónsson og Vaka frá Sjávarborg p1 p2 pp1 Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli p1 p2 pp1 Guðmundur Björgvinsson og Straumur frá Feti T1 V1 Reynir Örn Pálmason Kristín lárusdóttir og Óðinn von Hagenbuch T1 V1 Ungmenni Finnbogi Bjarnason og Randalín frá Efri-Rauðalæk T1 V1 Gústaf Ásgeir Hinriksson og Pistill frá litlu-Brekku T1 T2 Konráð Valur Sveinsson og Sleipnir frá Skör P1 P2 pp1 Anna Bryndís Zingsheim og Náttrún vom Forstwald T1 V1 Máni Hilmarsson og Prestur frá Borgarnesi. Þau kynbótahross sem hafa verið valin eru. Hryssur 5v - Buna frá Skrúð kn Björn Haukur Einarsson Stóðhestar 5v - Grani frá Torfunesi kn Sigurður Matthíasson Hryssur 6v - Hervör frá Hamarsey kn Vignir jónasson Stóðhestar 6v - Hængur frá Bergi kn jakob Svavar Sigurðsson Hryssur 7v og eldri - Hnit frá Koltursey kn Sigurður Vignir Matthíasson Stóðhestar 7v og eldri - Þórálfur frá Prestbæ kn Þórarinn Eymundsson mm Máni Hilmarsson valinn í landsliðið Máni Hilmarsson og Prestur frá Borgarnesi. Svipmynd frá síðasta HM.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.