Skessuhorn


Skessuhorn - 20.09.2017, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 20.09.2017, Blaðsíða 22
MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 201722 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Auk þess birtum við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Alls bárust 79 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Langlund.“ Vinningshafi er Harpa Jónsdóttir, Hjarðarfelli, Eyja- og Miklaholtshreppi, 311 Borgarnesi. Skýr Blíða Gefa í skyn Aflar Fákur Hætta Fæði Duft Skop- leikari Kvörn Titill Hitann Byr Grip Bor Fæða Hylur Vogar Bjálkar Dundar Tónn Öfug röð Birta Verma Á fæti For- feður Príla 7 Óreiða Kostur Heiti Fiskar Rugga Lögg Erfiða Roskinn Deigur Veisla Ætið Þrep Sam- þykkir Gild Asi Ólíkir 4 Æpir Trufla Sómi Sýl Sund Ásaka Fyrnt 6 Góður All- mikil Hás Gabb 1000 Dyggur Pípur Hlíf Eign 1 Ójafna Þegar Slár Tæta Samdi Refur Smávík Þar til Át For- vitnast Æft Hneisa Féll Tvíhlj. Býsn Feiti Op á ís Spann Frá Trjá- tegund Vafi Örlæti Óttast Rengja Púki Deila Rúða Fálm Hnusla Á fæti 3 2 Óhóf Sérhlj. Teppi Árla Fjalls- brún Yfir- höfn Tign Svik Öslaði Glund- ur Rófa 5 Ílát ng- stræti Vitrara 8 1 2 3 4 5 6 7 8 A F S Ö K U N Ý M I S T K U L J Ó Ð U R A L A S T Ó A R L Ö M U L T U G A U M U R T R I S S A T Ú N N Ö S K A T A Ö R N L A N D Á R B L E N D I N F R Á G R Ó H Í T D D N Ó A R Á L A Ð K U N N I E F L I N G U N I R Á S Ó S U M T A L R Ú N N A U S T N Ó T Æ N Á I Ð H A D A M A S Á A R N A Á R U T R Ú Í T U R I Ð A R Á F A N A M S N E R T I N G A R S E R K I G I Ó N A L Á N T Á L G N Ý R N Ó A N A T A Ð Ó A R S T E I N N F Í M A R Ú M A K R A S Ó N L A N G L U N D L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Nú er menningarveturinn að hefjast og við byrjum hann á því að frum- sýna nýja sýningu á Söguloftinu: Auður djúpúðga – sagan öll. Það er hinn vinsæli rithöfundur Vilborg Davíðsdóttir sem hér stígur á stokk en hún lýkur í haust þríleik sínum um konuna sem á engan sinn líka í landnámssögunni með sjálfstæðri bók um siglinguna yfir hafið og þessari sýningu á Sögulofti Land- námssetursins í Borgarnesi. Í Laxdælu segir um ævintýralegan flótta Auðar Ketilsdóttur frá Skot- landi til Íslands með sjö sonarbörn sín: „Þykjast menn varla dæmi til vita að einn kvenmaður hafi kom- ist í brott úr þvílíkum ófriði með jafnmiklu fé og föruneyti. Má af því marka að hún var mikið afbragð annarra kvenna.“ Vilborg fer með áhorfendur í ferðalag um slóðir Auðar á Bret- landseyjum og í kjölfar hennar til ey- landsins á enda veraldar þar sem ár og vötn voru sögð iða af fiski, jökul- hettur gnæfa við himin og sjálf jörð- in spúa eldi. Saman við viðburðaríkt líf Auðar á Írlandi og Skotlandi flétt- ast atburður sem markaði upphaf landnámsins blóði: þrælauppreisn á suðurströnd Íslands. Nýja skáldsaga Vilborgar nefn- ist Blóðug jörð en þær fyrri, Auður og Vígroði, hlutu fádæmagóðar við- tökur lesenda og gagnrýnenda og var Auður tilnefnd til Íslensku bók- menntaverðlaunanna. Vilborg hlaut einnig mikið lof fyrir síðustu bók sína, Ástina, drekann og dauðann, og fjöldi fólks um land allt hefur hlýtt á fyrirlestra hennar um gjafir sorgarinnar. Sýningar á Auði djúpúðgu hefjast á Söguloftinu þann 14. október og standa fram í nóvember. Miðapant- anir og nánari upplýsingar í Land- námssetri Íslands, Borgarnesi, sími 437-1600. Eftir áramótin verða Guðmund- ur Andri Thorsson og Einar Kára- son með nýjar sýningar á Söguloft- inu. Að þessu viðbættu munu tón- leikar og alls konar skemmtilegar uppákomur dreifast hér og þar yfir veturinn. Endilega fylgist með við- burðum okkar á samskiptamiðlum og á heimasíðunni okkar landnam. is. -fréttatilkynning Spennandi vetur framundan í Landnámssetrinu Í fyrsta örpistlinum fjölluð- um við um skilgreininguna á sykri og hvað viðbættur syk- ur er. Nú er komið að því að fara yfir tegundir viðbætts sykurs. Við matargerð er oftar en ekki bætt við sykri til að gera matinn betri og meira af- gerandi, en fyrir þá sem það vilja þá þarf að vanda val- ið og nota viðbættan sykur sem bæði hentar og er okkur bestur með tilliti til næringar og líkamsástands. Þægilegast er að setja við- bætta sykurinn upp í töflu og sortera hann eftir tegundum og vinnsluaðferðum og svo eftir GL stuðlinum. Fyrir heilbrigðan einstaling er náttúrulegur sykur besti kostur því þar fáum við bæði vítamín og steinefni með sætunni og í sumum tilfellum trefjar. Náttúrulegur sykur er að auki minnst unninn. Unninn sykur er æði mis- jafn og misóhollur þó svo að hann hafi í flestum tilfell- um lægri GL stuðul en nátt- úrusykur. Oftar en ekki er búið að einangra sykurinn og verður hann því næringalítill, inniheldur lítið af vítamínum og steinefnum. Að mestu eru þetta hitaeiningar og sætu- bragð. Sykuralkóhól er í raun efna- ferli þar sem sætan er ein- angruð og inniheldur því fáar hitaeiningar. Það sem ein- kennir sykuralkóhól er að í óverulegu magni (1 pakki Tópas) geta þau valdið gerj- un í þörmunum sem getur leitt til vindgangs og niðurgangs. Sykuralkóhól hafa þvi neikvæð áhrif á meltinguna og þar með þarmaflóruna. Gervisykur er iðnaðarfram- leiðsla sem átti í upphafi að gefa sykursjúkum möguleika á sætara lífi en því miður er hann orðinn hluti af fæðu margra í dag. Ýmsar rannsóknir benda til þess að gervisykur auki líkur á krabbameini og safnist upp í líkamanum. Gervisykur telst því vart góður valkostur. Eitt er gott að hafa í huga varð- andi sætu sem inniheldur núll GL er að þegar líkaminn skynj- ar sætubragðið þá fer insúlín kerfi líkamans í gang (ekki hjá sykursjúkum). Það getur leitt til sykurfalls sem aftur kallar á mat og því eru sumir sem vilja meina að núll GL geti valið þyngdar aukninu því viðkom- andi verði svangari fyrir vikið. Að lokum þá er best að árétta að allra best er að borða engan viðbættan sykur og borða af- urðirnar beint frá náttúrunnar hendi með allri þeirri næringu sem hún inniheldur. Lífrænar kveðjur, Kaja Viðbættur sykur Heilsuhorn Kaju Viðbættur sykur sorteraður eftir vinnslu og GL stuðli. Sykurstuðull kallast á ensku „glycemic index“ (GI). Sykurstuðull mælir áhrif tiltekinnar fæðu á blóðsykur. Fæða með háan sykurstuðli veldur hraðri og mikilli hækkun á blóðsykri en fæða með lágan sykurstuðul veldur minni og hægari hækkun á blóðsykri. ! ! ! Heiti Vinnslu a!fer! GL Heiti Vinnslu a!fer! GL Kókos pálmasykur Náttúrulegur sykur 35 Maltose sykur/ ver!ur til vi! hitun eins og rótargrænmetis, korn og kartöflur 105 Hunang Náttúrulegur sykur 50 Dextrose sykur / unnin úr maís 100 Hlynssíróp Náttúrulegur sykur 54 Glucose sykur / hægt a! vinna úr flestum mat 100 Stevia Náttúrulegt sæta 0 Maltodextrin sykur/ unni! úr korni a!allega bygg 110 Agave síróp Unnin sykur 15 Mannitol sykur alcohol/efnaferli uppruni oft ó"ekktur 2 Frukósi sykur/ unni! úr ávöxtum, grænmeti og fl. 25 Lactitol sykur alcohol/efnaferli uppruni oft ó"ekktur 3 Hrísgrjónasíróp Unnin sykur/ unnin úr hrísgrjónum 25 Sorbitol sykur alcohol/efnaferli uppruni oft ó"ekktur 4 Bygg síróp Unnin sykur/ unni! úr byggi 42 Glycerol sykur alcohol/efnaferli uppruni oft ó"ekktur 5 Dö!lu síróp Unnin sykur/ unni! úr dö!lum 42 Xylitol sykur alcohol/efnaferli uppruni oft ó"ekktur 12 Reyrsykur Sykur extract/ unni! úr reyr 43 Maltitol sykur alcohol/efnaferli uppruni oft ó"ekktur 35 Lactose sykur / unni! úr mjólk 45 Alitame Gerfi sykur 0 Sucrose hvítur sykur/ unnin úr reyr og sykurrófum 65 Aspartame Gerfi sykur 0 HFCS -42 Háfrúgtósasykur Unnin sykur/ unni! úr maís á annan hátt en dextrose 68 Saccaharin Gerfi sykur 0

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.