Skessuhorn - 10.01.2018, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 10. JANúAR 2018 9
FORSALA
MIÐA
HEFST Í
ÍSLANDS
-
BANKA F
IMMTUD
AGINN
11. JANÚ
AR KL.9
Borðapa
ntanir á
staðnum
þann da
g.
Síðar ge
ta þeir s
em eiga
miða
pantað b
orð á ne
tfanginu
klubbur7
1@gmai
l.com.
AÐEINS ÞEIR
SEM HAFA GREITT
MIÐA GETA
PANTAÐ BORÐ!
Íþróttahúsinu Vesturgötu
ÓGLEYM
ANLEG
SKEMMT
UN
SEM EN
GINN
MÁ MIS
SA AF!
20. janúar
2018
ANNÁLL AKURNESINGA – árgangur ‘77 mun ljóstra upp öllu því sem vert er að vita og máli skiptir ...
GLEÐINNI STJÓRNAR SÓLMUNDUR HÓLM
20 ára
ALDURSTAKMARK Matur og ball: 8.900 kr. / Ball: 3.000 kr. Húsið opnar kl. 18.30 og salurinn kl. 19.
Borðhald hefst kl. 20. Galito sér um matinn Húsið opnar fyrir ballgesti kl. 24.
STEFÁN HILMARSSON OG SIGGA BEINTEINS
SKEMMTA Á BALLINU!
SKAGAMAÐUR ÁRSINS
HLJÓMSVEITIN BLAND
MAGNAR UPP STUÐIÐ
FIÐLUSVEITIN
SLITNIR
STRENGIR
ÍÞRÓTTAHÚSINU JAÐARSBÖKKUM
LAUGARDAGINN 21. JANÚAR
Matur & ball
AÐGÖNGUMIÐI
Matur & ball
Húsið opnar kl. 19.30
Borðhald hefst kl. 20.00
Miðaverð: 7.500 kr.
ÞORRABLÓT SKAGAMANNA
Það var mikið um að vera í Grund-
arfjarðarhöfn sunnudaginn 7. janú-
ar síðastliðinn en þá myndaðist
biðröð eftir löndun í höfninni. Þá
voru þrír bátar sem áttu að landa
í Ísafjarðarhöfn en þurftu frá að
hverfa vegna ófærðar um landveg-
inn á Vestfjörðum. Þá var brugðið
á það ráð að sigla til Grundarfjarð-
ar og landa þar en þaðan var hægt
að aka með aflann á áfangastað.
Það voru bátarnir Steinunn SF 10,
Frosti ÞH 229 og Dala Rafn VE
508 sem sigldu til Grundarfjarð-
ar en fyrir voru bátarnir Helgi SH
135 og Farsæll SH 30 sem lönd-
uðu í heimahöfn.
tfk
Helgi, Farsæll, Steinunn, Frosti og Dala Rafn héldu löndunarmönnum og
flutningabílstjórum við efnið þennan sunnudaginn.
Nóg um að vera á höfninni.
Erill í Grundarfjarðarhöfn
vegna ófærðar á Vestfjörðum